Bárðarbunga

Metlosun brennisteinstvíildis í Holuhraunsgosi

Meira af brennisteinstvíildi kom upp í gosinu í Holuhrauni en í nokkru öðru hraungosi í heiminum í fjörtíu ár eða frá því að gervitunglamælingar hófust. árið 1978. Sextán sinnum meira kom upp af breinnisteinstvíildi en við losun af mannavöldum og...
22.01.2018 - 14:36

Snarpur skjálfti í Bárðarbungu í gær

Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 mældist í Bárðarbungu klukkan 23:28 í gærkvöldi. Upptök skjálftans voru í norðanverðri öskjunni. Fáir eftirskjálftar mældust í kjölfarið að sögn Sigríðar Magneu Óskarsdóttur, náttúruvársérfræðings við Veðurstofu Íslands...
24.12.2017 - 05:46

Bárðarbunga skelfur enn

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð skammt austsuðaustur af Bárðarbungu tuttugu mínútur í þrjú í nótt. Upptök hans voru á 11 kílómetra dýpi. Þar fyrir utan hefur allt verið með kyrrum kjörum og skjálftar ekki farið upp fyrir tvo síðustu tvo...
16.12.2017 - 04:51

Snarpur skjálfti í Bárðarbungu

Snarpur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu nú á sjöunda tímanum. Mældist hann 4,1 að stærð að sögn vakthafandi jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands. Talsverðar hræringar hafa verið í og við Bárðarbungu nú í morgunsárið en að sögn Veðurstofunnar eru...

Bárðarbunga bifast

Jarðskjálfti af stærðinni 3.2 varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni laust fyrir klukkan hálf fimm í morgun. Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir þetta framhald óróans sem þarna hefur verið að undanförnu og...
03.12.2017 - 07:29

Tveir 3,9 stiga skjálftar í Bárðarbungu

Tveir skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu nú eftir hádegi. Sá fyrri reið yfir klukkan átta mínútur í tvö og var 3,9 að styrk. Hinn kom tveimur mínútum síðar og var einnig 3,9. Fyrri skjálftinn varð um 8 kílómetra norðnorðaustur af Bárðarbungu. Sá...

Töluvert að gerast í Bárðarbungu

Mikil jarðhitavirkni er enn í Bárðarbungu og vísindamenn fylgjast náið með framvindu mála. Ekki hefur tekist að greina enn hvort jarðhitavatn, sem rennur í Jökulsá á Fjöllum, komi undan Bárðarbungu eða ekki. Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur, segir...

Upptök frekar í Bárðarbungu en Gengissigi

Jarðhitavatnið sem mælst hefur í Jökulsá á Fjöllum er ekki úr lóninu Gengissigi í Kverkfjöllum heldur á það sennilega upptök vestar í Vatnajökli, hugsanlega í Bárðarbungu þar sem jarðhiti hefur aukist undanfarið.

Bárðarbunga skalf í nótt

Tveir hraustlegir jarðskjálftar urðu skammt norðaustur af Bárðarbungu í nótt. Sá fyrri reið yfir þegar klukkan var gengin stundarfjórðung í þrjú og var 4,1 að stærð. Upptök hans voru tæpa 5 kílómetra norðaustur af Bárðarbungu. Hinn var litlu minni,...

Gat í gegnum jökulinn

Landslag Bárðarbungu í Vatnajökli hefur breyst svo mikið síðan í umbrotunum sem hófust 2014 að nú er í fyrsta sinn hægt að sjá niður í bergið, því 100 metra þykkur ís í sigkötlum hefur bráðnað. Magnús Tumi Guðmundsson segir að ef jarðhiti eykst...

Þrír skjálftar yfir 3 að stærð á 5 mínútum

Tveir jarðskjálftar af stærðinni 3,2 voru í Bárðabungu rétt fyrir klukkan tíu í morgun. Skálftarnir urðu með nokkurra mínútna millibili, annar klukkan 9:49 og hinn klukkan 9:53. Mínútu síðar varð skjálfti að stærðinni 3,6.

Tveir stórir skjálftar í Bárðarbungu

Tveir stórir jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í kvöld, nánar tiltekið í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fyrri skjálftinn mældist klukkan 20:33 og var af stærð 3,8 en sá seinni um tveim og...

Öflug skjálftahrina í Bárðarbungu

Mikil skjálftahrina varð í Bárðarbunguöskjunni seinnipartinn í dag og mældist stærsti skjálftinn 4,1 að stærð. Margir smærri skjálftar fylgdu í kjölfarið, sá næst stærsti var 3,2.

Skjálftahrina í Bárðarbungu

Nokkrir skjálftar hafa orðið í Bárðarbungu í kvöld. Sá stærsti, 3,1 að stærð, varð klukkan 17:48 í kvöld, í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt - þeir stærstu 3,0 og 2,8 að stærð.

Þrír stórir skjálftar á fjórum mínútum

Öflug skjálftahrina varð í Bárðarbungu á Vatnajökli um fjögurleytið í nótt. Á fjögurra mínútna tímabili urðu þrír skjálftar sem allir voru stærri en þrír, í suðurbrún Bárðarbungu-öskjunnar. Stærstu skjálftarnir sem mældust voru af stærð 4,0 og 3,9.