Bandaríkin

Ástralir flytja flóttamenn til Bandaríkjanna

Áströlsk stjórnvöld fluttu fjölda flóttamanna úr flóttamannabúðum á Manus-eyju áleiðis til Bandaríkjanna í morgun. Er þetta liður í samningi ríkjanna um flóttamannaflutninga, sem undirritaður var í stjórnartíð Baracks Obama, í mikilli óþökk...
23.01.2018 - 04:54

Háir tollar á þvottavélar og sólskildi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt að leggja háa tolla á innflutning sólskjalda til orkuframleiðslu og þvottavéla. Er þetta gert til að vernda innlenda framleiðslu að sögn bandaríska viðskiptaráðuneytisins.  Fyrirtæki í...
23.01.2018 - 03:50

Hætta í skugga hneykslismáls Nassars

Þrír hátt settir stjórnarmenn bandaríska fimleikasambandsins létu af störfum í dag vegna hneykslismála sem skekja sambandið. Meðal þess er mál fjölda kvenna gegn fyrrverandi lækni fimleikalandsliðsins, Larry Nassar. Þá hefur John Geddert, þjálfara...
23.01.2018 - 01:16

Bandaríkjaþing samþykkti fjárheimild

Báðar deildir Bandaríkjaþings samþykktu í kvöld að veita áframhaldandi fjárheimild til ríkisstofnana. Um 800 þúsund ríkisstarfsmenn mæta því aftur til starfa sinna í fyrramálið. Fjárheimildin gildir til 8. febrúar. 
23.01.2018 - 00:27

Trump sagðist vilja breyta meðgöngutíma kvenna

„Í nokkrum ríkjum er nú hægt, lögum samkvæmt, að fæða barn úr móðurkviði á níunda mánuði meðgöngu. Þetta er rangt; þessu verður að breyta.” Þetta er meðal þess sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í ræðu sinni á árlegri samkomu andstæðinga...
22.01.2018 - 07:15

Atkvæðagreiðslu um fjárheimild frestað

Öldungardeildarþingmenn í Bandaríkjunum frestuðu atkvæðagreiðslu um áframhaldandi greiðslur til ríkisstofnana þar sem ekki náðist samkomulag á milli flokkanna í nótt. Til stóð að atkvæði yrðu greidd klukkan eitt eftir miðnætti í nótt að staðartíma,...
22.01.2018 - 04:48

Ernir og föðurlandsvinir í Ofurskálina

Philadelphia Eagles og New England Patriots tryggðu sér sæti í úrslitaleik NFL deildarinnar, Superbowl, í amerískum fótbolta í nótt. Leikstjórnendur liðanna léku stórt hlutverk í sigrum þeirra.
22.01.2018 - 04:03

Demókratar sagðir samsekir um morð

Demókratar eru sagðir samsekir ólöglegum innflytjendum sem fremja morð, í nýju auglýsingamyndbandi frá kosningaframboði Donalds Trumps Bandaríkjaforseta.
21.01.2018 - 07:44

Vill kjósa um fjárheimildir fyrir mánudag

Atkvæði um fjárheimild til bandarískra ríkisstofnana verða greidd í öldungadeild Bandaríkjaþings snemma á mánudagsmorgun, eða klukkan eitt aðra nótt að staðartíma. Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni, greindi frá þessu í kvöld. 
21.01.2018 - 01:23

Kvennagöngur í yfir 300 borgum og bæjum

Tugir þúsunda söfnuðust saman í yfir 300 borgum og bæjum Bandaríkjanna til að mótmæla stefnu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Ár er í dag frá því hann tók við embætti. Einnig er ár í dag frá því fjölmennum mótmælum kvenna víða um heim sem...
20.01.2018 - 19:03

Kenna Demókrötum um greiðslustöðvun

Forsetaembættið gaf út fréttatilkynningu nú rétt fyrir klukkan fimm þar sem Demókrötum er kennt um greiðslustöðvunina sem tók gildi á miðnætti í Bandaríkjunum. Þeir hafi tekið pólitík fram yfir þjóðaröryggi, fjölskyldur hermanna, veikburða börn og...
20.01.2018 - 05:40

Útlit fyrir lokanir ríkisstofnana

Útlit er fyrir að bandarískum stofnunum verði lokað tímabundið á morgun þar sem ekki tóskt að semja um greiðsluheimild í öldungadeild Bandaríkjaþings. 50 öldungadeildarþingmenn greiddu atkvæði með heimildinni, en 60 atkvæði þurfti til þess að...
20.01.2018 - 03:46

Vonast til að afstýra lokun ríkisstofnana

Orð Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að loknum löngum fundi hans með öldungardeildarþingmönnum hafa vakið vonir um að hægt verði að afstýra því að loka þurfi ríkisstofnunum víða um Bandaríkin á miðnætti.
19.01.2018 - 23:34

Trump glímir við þingið eftir ár við völd

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur setið ár á valdastóli og aldrei hefur forseti notið minni vinsælda á þeim tímapunkti. Hann glímir nú við þingið til að tryggja fé svo kvarnir stjórnkerfisins geti malað áfram.
19.01.2018 - 17:08

FBI rannsakar tengsl NRA við Rússa

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsakar hvort rússneskur bankastarfsmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hafi veitt fé í kosningasjóð Donalds Trumps í gegnum bandarísku skotvopnasamtökin NRA. Erlendir styrkir til bandarískra...