Austurríki

Minnst 20.000 mótmæltu ríkisstjórn Austurríkis

Minnst 20.000 manns söfnuðust saman í Vínarborg í dag og mótmæltu ríkisstjórn Þjóðar- og Frelsisflokksins. Er það einkum stjórnarþátttaka Frelsisflokksins sem mótmælendum er í nöp við, en stefnumál hans þykja hafa óþægilega mikinn samhljóm með...
14.01.2018 - 02:42

Fordæma stjórn með arftaka nasista innanborðs

Málsmetandi fólk víðsvegar að úr heiminum birti í gær, fimmtudag, opið bréf í franska stórblaðinu Le Monde, þar sem heimsbyggðin er hvött til að fordæma nýja ríkisstjórn Austurríkis og berjast gegn formennsku Austurríkis í ráðherraráði ESB á síðari...
29.12.2017 - 05:24

Mótmæltu nýrri ríkisstjórn í Austurríki

Til mótmæla kom í Austurríki í dag þegar samsteypustjórn Þjóðarflokks Austurríkis undir forystu Sebastian Kurz og Frelsisflokksins tók við völdum í dag.
18.12.2017 - 17:01

Vilja taka reiðufé og síma af hælisleitendum

Stjórnarsáttmáli samsteypustjórnar Þjóðar- og Frelsisflokks í Austurríki ber yfirskriftina „Fyrir okkar Austurríki" og í honum er kveðið á um ýmsar umdeildar aðgerðir í tengslum við móttöku hælisleitenda og flóttafólks. Leiðtogar stjórnarinnar...
18.12.2017 - 01:47

Manntjón í gassprengingu í Austurríki

Að minnsta kosti einn lést og margir slösuðust þegar sprenging varð í dag í gasveri í Baumgarten austan við Vínarborg í Austurríki. Fregnum ber ekki saman um hve margir slösuðust. Dagblaðið Kronen-Zeitung segir á fréttavef sínum að þeir hafi verið...
12.12.2017 - 09:58

Stjórnarmyndunarviðræður að hefjast

Forsvarsmenn Frelsisflokksins í Austurríki hafa þegið boð Sebastians Kurz, utanríkisráðherra og formanns Þjóðarflokksins, um að mæta til stjórnarmyndunarviðræðna. Þjóðarflokkurinn fékk flest atkvæði í þingkosningum í Austurríki fyrr í þessum mánuði.
24.10.2017 - 13:54

Þjóðarflokkurinn efstur í útgönguspá

Útgönguspár eftir þingkosningarnar í Austurríki sýna að Þjóðarflokkurinn, undir forystu Sebastians Kurz, hefur farið með sigur af hólmi. Frelsisflokkurinn og flokkur Sósíaldemókrata virðast hafa fengið jafn mikið fylgi.
15.10.2017 - 16:46

Stefnir í sigur Kurz í Austurríki

Kjörstaðir voru opnaðir fyrir þingkosningar í Austurríki í morgun. Fastlega er búist við þvií að formaður hins íhaldssama Flokks fólksins, og núverandi utanríkisráðherra, verði næsti forsætisráðherra landsins. Hann er aðeins 31 árs gamall.
15.10.2017 - 05:51

Mega taka fæðingarstað Hitlers eignarnámi

Hæstiréttur Austurríkis hefur samþykkt eignarnám hússins þar sem Adolf Hitler fæddist. Stjórnvöld sögðu það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að húsið yrði að einhvers konar helgistað nýnasista. Lagt hefur verið til að húsið verði rifið, en...
30.06.2017 - 14:03

Loftslagsáhyggjur stöðva ekki flugbrautargerð

Stjórnarskrárdómstóll Austurríkis hefur fellt úr gildi úrskurð neðra dómstigs sem bannaði að flugbrautum Vínarflugvallar yrði fjölgað úr tveimur í þrjár vegna áhrifa þess á loftslagsbreytingar. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöður að fyrri...

Hröpuðu til bana í austurrísku Ölpunum

Austurrískur björgunarmaður og kona, sem hafði verið í fjallgöngu í Ölpunum, létu lífið í gær þegar þau hröpuðu úr mikilli hæð niður í gljúfur. Konan og maður hennar lentu í erfiðleikum á fjallinu og báðu um aðstoð. Þegar verið var að hífa öll þrjú...
05.06.2017 - 14:19

Öngþveiti í Austurríki vegna snjóa - myndskeið

Lögregla og slökkvilið hafði í nógu að snúast víða í Austurríki í dag þegar snjó tók að kyngja niður. Þungfært varð jafnt í þéttbýli og á vegum úti. Aðalþjóðvegurinn, A1, lokaðist í dag og aftur í kvöld í grennd við Vínarborg.
19.04.2017 - 23:59

Tónleikum aflýst vegna stjórnmálatengsla

Stjórnendur Ólympíuhallarinnar í Innsbruck í Austurríki ákváðu í gær að aflýsa tónleikum sem til stóð að halda þar á morgun. Tónlistarmennirnir voru allir tyrkneskir og töldu stjórnendur hallarinnar að viðburðurinn yrði af pólitískum toga. The Local...
17.03.2017 - 05:25

„Harald Hitler“ handtekinn í Braunau

Maður á þrítugsaldri var handtekinn í bænum Braunau í Austurríki síðdegis á mánudag, sakaður um að hafa brotið lög sem banna upphafningu nasismans. Maðurinn, sem kallar sig Harald Hitler, var gripinn utan við æskuheimili Adolfs Hitlers í Braunau....
14.02.2017 - 01:36

Myrti þrjú börn sín, móður og bróður

35 ára, austurrísk kona myrti þrjú börn sín, móður sína og bróður og framdi sjálfsmorð í kjölfarið. Frá þessu er greint í austurrískum fjölmiðlum í dag. Í vefútgáfu blaðsins Kurier er haft eftir lögreglu, að ýmislegt bendi til þess að konan hafi...
02.12.2016 - 01:31