austurland

Búið að bjarga því fólki sem lenti í vanda

Félagar í þremur björgunarsveitum á norðaustanverðu landinu eru að líkindum búnir að koma öllum þeim til aðstoðar sem lentu í vandræðum á Vopnafjarðarheiði, Möðrudalsöræfum og í Jökuldal í kvöld. Jónas Guðmundsson, hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg...
23.01.2018 - 23:23

Margir í vanda vegna veðurs

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til aðstoðar vegfarendum sem lentu í vanda vegna óveðurs á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og í Jökuldal í kvöld. Björgunarsveitarmenn í Vopnafirði voru kallaðir út um sjöleytið í kvöld og rúmri klukkustund...
23.01.2018 - 21:27

Vonskuveður í kvöld og fjallvegum lokað

Búast má við að færð spillist á norðanverðu landinu þegar líður á kvöldið, en það spáir vaxandi norðaustanátt, stormi og snjókomu. Þá er spáð mikilli snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Öxnadslaheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum og...
23.01.2018 - 18:13

Búið að loka Öxnadalsheiði

Vegagerðin hefur lokað veginum yfir Öxnadalsheiði. Þar hefur verið vont veður í allan dag, en tekist að halda opnu hingað til. Þar er nú versnandi veður og því var ákveðið að loka. Víkurskarði hefur líka verið lokað.
23.01.2018 - 16:23

Allt að 800 milljónir myndu fylgja sameiningu

Skólar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði verða sameinaðir en áfram verður kennt á báðum stöðum, ef sameining Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps verður samþykkt. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í málefnasáttmála sameiningarnefndar. 700-800 milljónir...

Kerti í glugga bjargaði hátt í 50 dátum

„Móðir mín hafði einhverja vitjun. Hún hafði sett kertaljós í gluggann sem vísaði að heiðinni. Það skildi enginn neitt í því af hverju hún gerði það en það var hennar föst ákvörðun. Þetta ljós hefur lýst þessum eina manni sem kom þarna fyrst. Og það...
23.01.2018 - 14:41

Bræla á loðnumiðunum - góð veiði undanfarið

Eftir ágætisveiði hjá loðnuflotanum síðustu sólarhringa er nú komin bræla á miðunum austur af landinu. Lítið er óveitt af upphafskvótanum sem gefinn var út í haust og því bíða útgerðirnar eftir ákvörðun um frekari ráðgjöf.
23.01.2018 - 12:23

Fimm fjölskyldur frá Írak flytja í Fjarðabyggð

Áætlað er að Fjarðabyggð taki á móti fimm fjölskyldum frá Írak, 27 einstaklingum, upp úr miðjum febrúar en fólkið er allt staðsett í Jórdaníu. Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar telur bæjarfélagið vel í stakk búið til að taka á móti kvótaflóttafólki,...
23.01.2018 - 11:28

Laxavinnsla hafin - rúmar 4000 krónur stykkið

Vinnsla á eldislaxi er hafin á Djúpavogi og hafa sérhæfð tæki til laxavinnslu verið tekin í gagnið. Fyrsti sláturlaxinn er vænn enda hefur verið óvenju hlýtt í sjónum í Berufirði þar sem hann er alinn.
22.01.2018 - 09:08

Óhætt að drekka beint úr krana í Neskaupstað

Íbúar í Neskaupstað þurfa ekki lengur að sjóða allt neysluvatn. Þetta var ákveðið á fundi bæjaryfirvalda í Fjarðabyggð og Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem lauk á ellefta tímanum í morgun. Yfirborðsvatn komst í vatnsból Norðfirðinga í Fannardal í...
18.01.2018 - 11:36

Börn og sjúklingar fá soðið vatn í Neskaupstað

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð og Heilbrigðiseftirlit Austurlands leggja nú allt kapp á að finna orsök mengunar í neysluvatni í Neskaupstað. Norðfirðingar hafa verið beðnir um að sjóða allt neysluvatn því jarðvegsgerlar mældust yfir viðmiðunarmörkum....
17.01.2018 - 12:20

Miðbærinn eins og bilaður löndunarkrani

Formaður Þjónustusamfélagsins á Héraði líkir miðbæ Egilsstaða við bilaðan löndunarkrana og götótt troll. Mikilvægt sé að hraða úrbótum í miðbænum til að hann geti staðið undir hlutverki sínu sem miðstöð verslunar á þjónustu á Austurlandi. Nýtt...
17.01.2018 - 10:22

Íbúar í Neskaupstað sjóði neysluvatn

Íbúar í Neskaupstað eru beðnir að sjóða neysluvatn en fjöldi jarðvegsgerla hefur greinst yfir viðmiðunarmörkum. Fram kemur í tilkynningu frá Fjarðabyggð og Heilbrigðiseftirliti Austurlands að ekki sé um að ræða saurgerla eða coligerla. Tilmælum um...
17.01.2018 - 09:47

Loðnuveiðin hafin á ný eftir 3ja daga brælu

Loðna er tekin að berast að landi á ný eftir þriggja daga brælu. Loðna hefur fundist á allstóru svæði fyrir austan land en hún er dreifð og veiðin því misgóð.
16.01.2018 - 16:51

Horað útigangsfé í svelti í Loðmundarfirði

Yfir hundrað kindur hafa haldið til í Loðmundarfirði í vetur án fóðurs og umhirðu. Leiðangrar hafa verið farnir til að sækja fé og enn á eftir að sækja minnst 30 kindur. Sauðfjárbóndi gagnrýnir Matvælastofnun fyrir að taka seint á málinu en...
15.01.2018 - 12:49