Áramótaskaup

Áramótaskaupið 2017 með íslenskum texta

Hér má horfa á upptöku Áramótaskaupsins 2017 með íslenskum texta. Skaupið er ómissandi endapunktur sjónvarpsársins þar sem einvalalið grínista rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins.
10.01.2018 - 10:46

Tíu bestu Skaupsatriðin

RÚV blés á síðasta ári til kosningar um bestu atriði Áramótaskaupsins frá upphafi. Nú þegar þjóðin setur sig í stellingar fyrir næsta Áramótaskaup er ekki úr vegi að rifja upp tíu bestu Skaupsatriðin, sem kosin voru af landsmönnum haustið 2016.
30.12.2017 - 10:35

Tíu umsóknir bárust um að stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir að það eigi eftir að verða erfitt að velja úr.
21.06.2017 - 13:04