Angela Merkel

Þýskir Jafnaðarmenn ákveða sig á morgun

Þýskir Jafnaðarmenn ákveða á fundi á morgun hvort þeir gangi til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna við Kristlega demókrata. Martin Schulz, formaður Jafnaðarmannaflokksins, og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra og kanslari, urðu ásátt um það fyrr í...

Tyrkir vilja bætta sambúð við Evrópu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fór fyrir helgi til Frakklands til viðræðna við Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Heimsóknin er liður í tilraunum Tyrkja til að bæta sambúðina við ríki Evrópusambandsins, sem hefur verið mjög stirð...

Mótmælaalda vegna G20-fundar í Hamborg

Mikill viðbúnaður er í Hamborg í Þýskalandi vegna komu leiðtoga G20-ríkjanna í vikunni, bæði hjá lögreglu og ýmsum mótmælendahópum, enda eru leiðtogarnir umdeildir. Lögreglan furðar sig á því að G20-fundurinn sé enn haldinn í fjölmennri borg og...
03.07.2017 - 12:33

Merkel hittir Trump í Washington

Fyrsti fundur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands með Donald Trump Bandaríkjaforseta verður í Washington um miðjan þennan mánuð, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar. AFP hefur þetta eftir heimildamanni sínum í þýska stjórnkerfinu.
03.03.2017 - 15:07