Akureyri

Jón Páll segir atvikið hafa gerst fyrir áratug

Jón Páll Eyjólfsson, fráfarandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, segir uppsögn sína tengjast atburði sem varð fyrir áratug og ekki innan leikhúss Leikfélags Akureyrar.
10.01.2018 - 12:31

Leikhússtjóra sagt að víkja tafarlaust

Stjórn Menningarfélags Akureyrar (MAK) og framkvæmdastjóri hafa krafist þess að Jón Páll Eyjólfsson láti strax af störfum sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar vegna trúnaðarbrests. Uppsögnin tengist #metoo-byltingunni, samkvæmt heimildum...
10.01.2018 - 11:49

Fjögur bjóða sig fram í fyrsta sætið

Fjórtán gefa kost á sér í sex efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Fjögur gefa kost á sér í oddvitasætið. Framboðsfrestur rann út í dag.

Fasteignaverð á Akureyri hækkaði um 21%

Fasteignaverð á Akureyri hefur hækkað um 21 prósent frá október í fyrra þar til í október síðastliðnum sem er mesta hækkun þar síðan um mitt ár 2006. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu húsnæðissviðs Íbúðalánasjóðs.
05.12.2017 - 14:05

Rektor segir öryggi í vinnu vera mannréttindi

Konur í vísindasamfélaginu eiga ekki að þurfa að tipla á tánum í kringum slæma hegðun karlmanna né að þurfa að horfa til baka með hnút í maga yfir atburðum í starfi þar sem þær telja að þær hafi verið beittar órétti vegna kyns. Þetta segir Eyjólfur...

Tilkynnt um eld og einn fluttur á sjúkrahús

Pottur gleymdist á eldavélarhellu í íbúðarhúsi við Seljahlíð á Akureyri í dag með þeim afleiðingum að húsið fylltist af reyk. Slökkviliðsbíll var kallaður út klukkan rúmlega tvö í dag en ekki reyndist vera kviknað í, eins og tilkynnt var um. Einn...
30.07.2017 - 17:04

Slökkvistarf langt komið við Goðanes

Slökkvistarf við Goðanes á Akureyri er langt komið, að sögn lögreglu nyrðra. Slökkvilið bæjarins hefur í alla nótt barist við eld í 2.000 femetra iðnaðarhúsnæði þar sem Bátasmiðjan Seigur hefur verið með starfsemi sína. Vinnuvél með svokallaðri...
31.05.2017 - 06:24

Bátasmiðja brennur á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar berst nú við eld í 2.000 fermetra iðnaðarhúsnæði við Goðanes 12, þar sem Bátasmiðjan Seigur er með starfsemi sína. Slökkviliði barst tilkynning um eldinn um klukkan 00.40. Húsið varð fljótlega alelda, sem bendir til þess að...
31.05.2017 - 02:40

Sinueldurinn brenndi 2,5 hektara lands

Slökkvilið Akureyrar fékk hjálp frá almenningi við að slökkva mikinn sinueld ofan Síðuhverfis síðdegis. „Það voru þarna nokkrir almennir borgarar sem hjálpuðu okkur geysilega mikið,“ segir Anton Berg Carrasco, varðstjóri hjá slökkviliðinu. Einn...
29.04.2017 - 19:44

Slökkvistarfi lokið á Akureyri

Slökkviliðið á Akureyri hefur ráðið niðurlögum sinuelds sem kviknaði ofan við Síðuhverfi fyrr í dag. Að sögn varðstjóra slökkviliðs rýkur enn úr sinunni en slökkvistarfi er hins vegar lokið að sinni þótt áfram verði fylgst með á vettvangi til að...
29.04.2017 - 16:37

Mikill sinubruni á Akureyri

Allt tiltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var kallað út síðdegis til að berjast við mikinn sinueld ofan Síðuhverfis. Slökkviliði barst tilkynning um eldinn frá tveimur tíu ára strákum sem voru á vettvangi. Þetta er mikill eldur og sést reykurinn víða...
29.04.2017 - 15:06

Orri Harðarson bæjarlistamaður Akureyrar

Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson hefur verið valinn bæjarlistamaður Akureyrar 2017-2018. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í gær, sumardaginn fyrsta, en þar voru einnig veittar ýmsar viðurkenningar.
21.04.2017 - 13:50

Vopnað rán á Akureyri

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook-síðu sinni að framið hefði verið vopnað rán í verslun Samkaupa strax við Borgarbraut á Akureyri í morgun. Fram kemur að maður um þrítugt hafi ógnað starfsmanni verslunarinnar með hnífi og...
17.09.2016 - 17:31

Hafa náð að hagræða um 317 milljónir

Akureyrarbæ hefur tekist að hagræða í rekstri sveitarfélagsins um 317 milljónir en þrátt fyrir það er fyrirséð að tap verði á rekstri aðalsjóðs sem nemur um 350 milljónum króna. Þó nokkuð hefur verið dregið úr ráðningum bæjarins á þessu ári.
16.09.2016 - 19:30

Gott samtal á hringferð RÚV um landið

RÚV efndi til opinnar umræðu á sex stöðum á landinu um þjónustu og starfssemi Ríkisútvarpsins og hlutverk fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu.
12.10.2015 - 15:48