Tækni og vísindi

Þurfum að búa okkur undir hraðar breytingar

Miklar breytingar verða á atvinnu fólks á komandi árum, mörg störf sem við höfum þekkt hverfa vegna aukinnar sjálfvirkni og notkunar gervigreindar. Ný störf verða auðvitað til. Fjórða iðnbyltingin er fram undan og mikilvægt er að við búum okkur...
16.01.2018 - 10:55

Gervitungl í Háskóla Íslands

Agnarsmá gervitungl nýtast íslenskum vísindamönnum gríðarvel að sögn rekstors Háskóla Íslands. Þau veiti miklar upplýsingar á skömmum tíma. Eitt slíkt gervitungl má nú sjá á Háskólatorgi núna.
15.01.2018 - 22:25

Tækifærin í dauðanum og stafrænt líf

Stafrænt líf eftir dauðann og útfararplan í skýinu. Sprotafyrirtæki í Sílíkondal og víðar eru í auknum mæli farin að sjá tækifæri í dauðanum og vilja sum blása nýju lífi í útfarariðnaðinn. Þau sem ganga lengst vilja gera fólki kleift að lifa að...
11.01.2018 - 19:23

Skoða þarf skattlagningu á Bitcoin-gröft

Þingmaður Pírata segir áhyggjuefni að stórir erlendir aðilar nýti ódýra íslenska orku í að grafa eftir Bitcoin-rafeyri og græða milljarða án þess að skilja nokkuð eftir í landinu. Nauðsynlegt sé að ræða hvort skattleggja skuli starfsemina.
08.01.2018 - 21:50

Jafnrétti mikilvægt í nýsköpun

Tækniþróunarsjóður samþykkti fyrir jól að bjóða 32 frumkvöðlum að ganga til samninga um þróunarstyrki fyrir allt að 510 milljónir króna. Mikil sókn er í styrki til að þróa ýmis verkefni en aðeins hægt að verða við tæplega 20% umsókna. Vaxandi...
05.01.2018 - 20:33

Öryggisgallar herja líka á snjalltæki Apple

Alvarlegir gallar, sem tölvuþrjótar geta notfært sér til að stela lykilorðum, eru í nær öllum snjalltækjum. Einnig frá tölvurisanum Apple sem ætlar að gefa út öryggisuppfærslu á næstu dögum. Notendur eru hvattir til að uppfæra tækin því annars eru...
05.01.2018 - 12:30

Ofurmáni hátt á himni skín

Áhugafólk um himintunglin kætist í kvöld því fyrsta fulla tungl þessa nýja árs verður klukkan 2.24 í nótt, aðfaranótt 2. janúar. Þá verður tunglið jafnframt nær jörðu en á nokkru öðru fullu tungli á árinu og flokkast því sem svokallaður ofurmáni....
01.01.2018 - 23:46

Frakkar ákæra Apple og Epson

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur beðist afsökunar á að hafa hægt á eldri gerðum Iphone snjallsímanna. Bæði Apple og japanski prentaraframleiðandinn Epson eiga yfir höfði sér ákærur í Frakklandi fyrir að villa um fyrir neytendum.
29.12.2017 - 19:35

Snapchat safnar myndum notenda og greinir þær

Myndaannáll sem samskiptaforritið Snapchat hefur tekið saman fyrir notendur, sem sýnir myndskeið frá liðnu ári, hefur vakið upp spurningar um eðli miðilsins. Notendum var mörgum hverjum brugðið yfir því hversu miklum upplýsingum miðillinn hefur...
29.12.2017 - 18:13

Leikföng safna upplýsingum um börn

Dæmi eru um að gagnvirk leikföng safni upplýsingum um börn og sendi þær jafnvel til þriðja aðila í markaðsskyni.
29.12.2017 - 14:22

Apple biðst afsökunar

Bandaríski tölvurisinn Apple baðst í kvöld afsökunar á að hafa hægt á nokkrum eldri gerðum iPhone snjallsímanna. Í staðinn ætlar fyrirtækið frá næsta mánuði að koma til móts við þá sem þurfa að skipta um rafhlöður í þá og lækka verð þeirra.
28.12.2017 - 23:50

Greindarvísitalan á niðurleið á Norðurlöndum

Greindarvísitala ungra Norðurlandabúa virðist vera á niðurleið á síðari árum, ef marka má nýja rannsókn nýsjálensks prófessors, James Flynns að nafni. Frá niðurstöðum hans er greint í vísindatímaritinu Intelligence. Samkvæmt athugun Flynns hefur...
28.12.2017 - 20:55

Hægt að brjótast inn á nettengd leiktæki

Hægt er að brjótast inn á flest nettengd raftæki sem eru með hljóðnema, myndavél eða staðsetningarbúnað. Þetta á einnig við um barnaleikföng, og því mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um hættuna.
25.12.2017 - 18:58

Mikilvægt að spenna öryggisbeltin á netinu

Ekki eru til reglur um hvers konar lágmarks öryggis-staðla nettengd raftæki þurfi að uppfylla svo heimilt sé að markaðssetja þau til sölu. Það er vandasamt að verja slík tæki fyrir innbrotum en ein besta leiðin er að læsa þeim með öflugu lykilorði.
24.12.2017 - 13:25

Braust inn í vefmyndavél og talaði við barn

Ung hjón í Reykjavík lentu nýverið í því að brotist var inn á vefmyndavél í svefnherbergi barns þeirra. Hver sá sem kemst inn á slíka myndavél getur hlustað, horft, talað og jafnvel tekið upp með vélinni í gegnum netið.
23.12.2017 - 20:07