Sveitarfélagið Hornafjörður

Hörð deila um Jökulsárlón á leið fyrir dóm

Ferðaþjónustufyrirtækið Ice Lagoon ehf hefur krafið Hornafjörð um skaðabætur upp á 223 til 273 milljónir króna. Verði ekki fallist á viðræður um skaðabótakröfuna ætlar fyrirtækið að leita réttar síns fyrir dómstólum. Bæjarráð Hornafjarðar hafnaði...

Bílar og þök fjúka í nágrenni við Höfn

Að minnsta kosti sex bílar, þar af einn flutningabíll með tengivagni, hafa fokið útaf veginum vestan við Höfn í Hornafirði í dag. Þá hafa þök fokið af húsum í hvassviðrinu.
13.02.2018 - 11:05

Ekki verður af sameiningu á suðausturhorninu

Samstarfsnefnd vegna sameiningar Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Djúpavogshrepps hefur lokið störfum, án niðurstöðu. Sveitarfélögin verða ekki sameinuð í bráð. Óvissa sem fylgdi stjórnarslitum og alþingiskosningum olli því að ekki var unnt að ljúka...

Hafi komið fram „af valdníðslu og hlutdrægni“

Sveitastjórn Hornafjarðar og bæjarstjóri sveitarfélagsins eru gagnrýnd í bréfi sem lögmaður ferðaþjónustufyrirtækisins Ice Lagoon við Jökulsárlón sendi sveitarfélaginu og tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í vikunni. Ferðaþjónustufélagið telur sig...

Skúli í Subway horfir til Jökulsárlóns

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway, sendi bæjarráði Hornafjarðar erindi í lok síðasta mánaðar þar sem hann greindi frá áhuga sínum að byggja upp aðstöðu við Reynivelli fyrir þá ferðamenn sem vilja njóta náttúrunnar við Jökulsárlón.

Ráðhúsið á Hornafirði í nauðungarsölu

Ráðhúsið á Höfn í Hornafirði er komið á nauðungarsölu vegna kröfu sambýlisins Hólabrekku sem telur sig eiga inni rúmar 8 milljónir hjá bænum.  Lögmaður sambýlisins segir málið afar sérstakt.
12.04.2017 - 12:40

„Við þetta munu Hornfirðingar ekki una“

Bæjarráð Hornafjarðar hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna bæði ríkisstjórnina og Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, vegna fyrirhugaðs niðurskurðs á samgönguáætlun. Bæjarráð furðar sig á þeirri ákvörðun að fara ekki eftir áætluninni sem samþykkt var...

Bærinn „afskekktur“ og „langt í næstu aðstoð“

Bæjarráð Hornafjarðar krefst þess að norðaustur/suðvestur-flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opin í neyðartilfellum á meðan aðrar lausnir í sjúkraflutningum séu ekki tiltækar. Bærinn sé afskekktur og langt sé í næstu aðstoð þegar þörf sé á...

Milljarður til viðbótar í að breikka brýr

Fjárveiting til að breikka eða skipta út einbreiðum brúm verður aukin um milljarð frá upphaflegu frumvarpi að samgönguáætlun, samkvæmt tillögum stjórnarflokkanna. Innanríkisráðherra segir fjármagn aukið töluvert í vegakerfið í heild en stjórnvöld...

Gagnrýnir sjávarútvegsráðherra harðlega

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir sjávarútvegsráðherra harðlega. Afar óréttlátt hafi verið af ráðherranum að skerða kvóta strandveiðisjómanna á svæði D. Með þessu sé smábátasjómönnum mismunað. Mikil óánægja sé með þetta í Suðurkjördæmi og...

Kaup Skinneyjar á Auðbjörgu staðfest

Forsvarsmenn Skinneyjar – Þinganess á Höfn í Hornafirði segjast ætla að byggja upp öfluga og sérhæfða vinnslu í Þorlákshöfn, þegar gengið hafi verið formlega frá kaupum fyrirtækisins á Auðbjörgu ehf í Þorlákshöfn. Útgerð beggja fyrirtækja verði...

Bátar að losna í Hornafirði

Björgunarfélag Hornafjarðar var kallað að höfninni fyrir stundu þar sem bátur var byrjaður að losna frá bryggju. Einn bátur var að auki byrjaður að nuddast utan í annan.
30.12.2015 - 02:43

Verkfalls gætir víða á Suðurlandi

„Við höfum dregið úr þjónustu í heimahjúkrun, á hjúkrunardeildum og á sjúkradeildum. En við reynum að tryggja öryggi eins og okkur er framast unnt og höfum sótt um undanþágur. Það hefur gengið vel“, segir Anna María Snorradóttir framkvæmdastjóri...

Gatnagerðargjöld á 27 lóðum felld niður

Bæjaryfirvöld á Höfn í Hornafirði hafa ákveðið að fella niður gatnagerðargjöld á 27 lóðum í bænum. Bæjarstjórinn segir að með þessum aðgerðum gefi sveitarfélagið allt að tveggja milljóna króna afslátt af byggingarverði.
20.07.2015 - 19:22

Ástand í uppsiglingu á Hornafirði

Bæjaryfirvöld á Höfn í Hornafirði hafa miklar áhyggjur eftir að í ljós kom að dýpt í innsiglingunni að Höfn hefur minnkað um allt að tvo metra á undanförnum fimm mánuðum.
06.05.2015 - 12:01