Sveitarfélagið Árborg

Þurftu að loka sundlauginni vegna mikils álags

Sundlauginni á Stokkseyri var lokað tímabundið í dag til að koma í veg fyrir að of mikið álag yrði á hitaveitu Árborgar. Dæla sem heldur úti þrýstingi á Stokkseyri sló út í gærkvöld og það olli því að hitakerfi grunnskólans í bænum datt út.
04.01.2018 - 16:19

Nýhættur Sólheimastjóri í sjóböð á Eyrarbakka

Guðmundur Ármann Pétursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sólheima, hefur fengið vilyrði frá bæjarráði Árborgar fyrir landi við höfnina á Eyrarbakka og í fjörunni vestan hennar þar sem hann ætlar að koma upp baðhúsi með sjóböðum. Þá hyggst hann reka...
24.12.2017 - 17:09

Stefnu Krónunnar vegna brauðbarsins vísað frá

Héraðsdómur Suðurlands vísaði í gær frá stefnu Krónunnar gegn sveitarfélaginu Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna svokallaðs brauðbars. Krónan gerði þá kröfu að dómurinn felldi úr gildi úrskurð heilbrigðiseftirlitsins um að brauðmeti...

Jörð að kyrrast á Suðurlandi

Hrina jarðskjálfta sem hófst á Suðurlandsbrotabeltinu í nágrenni Selffoss síðdegis í gær stendur enn þótt dregið hafi úr skjálftavirkni. Stærsti skjálftinn í hrinunni varð laust fyrir tíu í gærkvöld. Sá mældist 3,4 að stærð. Sigurdís Björg...
21.10.2017 - 07:36

Hryðjuverkaæfing á Selfossi

Við gátum aldrei ímyndað okkur að atburður eins og í Útey myndi henda í Noregi. Þetta segir norskur fyrrum sérsveitarmaður, Tor Audun Kleppe, sem stjórnaði æfingu á viðbrögðum við fjöldamorðum í skóla á Selfossi.

Eldur í Hótel Selfossi í kvöld

Mikill viðbúnaður var hjá Brunavörnum Árnessýslu við Hótel Selfoss í kvöld þegar eldur kviknaði í kamínubúnaði á veitingastað hótelsins. Vísir.is greindi fyrst frá þessu.
02.09.2017 - 00:40

Höggvið í brún Ingólfsfjalls

Tvær milljónir rúmmetra af möl og grjóti eru unnar úr suðurbrún Ingólfsfjalls, samkvæmt framkvæmdaleyfi frá árinu 2006. Fjallið ber nú skýr merki um efnistökuna, en brúnin verður lækkuð um 80 metra áður en yfir lýkur.

Geysileg saurmengun í Ölfusá

200 þúsund saurkólígerlar mældust í hverjum 100 millilítrum við holræsi í Ölfusá í maí. Það er tvöhundruðfalt meiri saurmengun en umhverfismörk fyrir yfirborðsvatn við holræsi. Ekki er hægt að byrja á skólphreinsistöð á Selfossi fyrr en í fyrsta...

Skólp Árborgar og Álftaness með gamla laginu

Ekki hefur enn verið byrjað á skólphreinsistöð á Selfossi sem ákveðið var að byggja fyrir fjórum árum því beðið er umhverfismats. Skólpi er nú veitt óhreinsuðu í Ölfusá. Skólp af Álftanesi er heldur ekki hreinsað eða um 10% af skólpi bæjarins. 
11.07.2017 - 17:58

Breikkun Suðurlandsvegar gæti hafist í haust

Bæjarráð Árborgar tók fyrir á fundi sínum í vikunni tvö bréf frá Vegagerðinni þar sem tilkynnt er um áform þess efnis að brekka Suðurlandsveg frá Hveragerði að Selfossi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist í haust ef öll leyfi liggja fyrir...
07.05.2017 - 09:12

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Krónan í hart vegna brauðbarsins á Selfossi

Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar um að brauðmeti í verslun Krónunnar á Selfossi skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti til að tryggja matvöruna gegn mengun. Heilbrigðiseftirlitið gerði...
16.03.2017 - 14:58

Klúður í sorpútboði kostar Árborg 24 milljónir

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt Árborg til að greiða Gámaþjónustunni rúmar 18,5 milljónir vegna sorpútboðs sem sveitarfélagið stóð fyrir árið 2011. Árborg þarf einnig að greiða allan málskostnað eða 5,5 milljónir. Þáverandi meirihluti hafnaði...

Vilja bremsa af hugmynd ráðherra um veggjald

Tvö sveitarfélög á Suðurlandi leggjast gegn hugmynd Jóns Gunnarssonar, samgönguráðherra, um gjaldtöku til að fjármagna framkvæmdir á stofnvegum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Bæjarráð Hveragerðis líkir veggjaldinu við múr.

Autt einbýlishús illa farið eftir bruna

Einbýlishús á Stokkseyri er mikið skemmt eftir eldsvoða í kvöld. Slökkvilið frá Selfossi og Þorlákshöfn var sent á staðinn, en þegar að kom, var húsið alelda. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá brunavörnum Árnessýslu, segir að greiðlega hafi...
22.01.2017 - 22:29