Suðurnes

United Silicon gjaldþrota

Stjórn United Silicon óskaði eftir því í dag við Héraðsdóm Reykjaness að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Greiðslustöðvun fyrirtækisins rann út í dag.
22.01.2018 - 16:17

Fyrrum ráðherra gegn niðurrifi sundhallar

Ragnheiður Elín Árnadóttir, Keflvíkingur og fyrrum ráðherra, hefur stofnað hóp á Facebook sem berst gegn því að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Eigendur sundhallarinnar hafa óskað eftir breytingu á skipulagi sem felur í sér að sundhöllin verði...
22.01.2018 - 15:43

Úttekt á aðkomu ríkisins að United Silicon

Ríkisendurskoðun vinnur nú að úttekt á aðkomu ríkisins að aðdraganda og eftirmálum þess að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík tók til starfa. Stefnt er að því að úttektin verði tilbúin í lok mars.
22.01.2018 - 10:08

Ekki nægir annmarkar til að ákæra

Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, segir að Alda Hrönn Jóhannsdóttir hafi ekki farið að lögum og reglum um lögreglurannsóknir þegar hún hóf rannsókn í LÖKE-málinu haustið 2013. Hann segir að annmarkar á rannsókninni, sem hún beri ábyrgð á, séu þó...
18.01.2018 - 15:01

Kind týnd vikum saman og föst í minkaboga

Bóndi í Grindavík telur að tveggja vetra kind hans hafi verið föst í minkaboga í nokkrar vikur. Hún hafði verið týnd en kom haltrandi heim á gamlársdag, föst í gildrunni. Greint er frá þessu á vef Víkurfrétta.
05.01.2018 - 06:05

Vel gekk að slökkva eld við höfnina í Keflavík

Eldur kom upp í gamalli saltgeymslu við höfnina í Keflavík í dag. Brunavarnir Suðurnesja fengu tilkynningu um eldinn rétt fyrir klukkan fimm síðdegis. Búið var að ráða niðurlögum eldsins og reykræsta húsið um klukkustund síðar, samkvæmt upplýsingum...
03.01.2018 - 21:15

Til skoðunar að greiða strætóferðir nemenda

Gjaldtaka hófst í strætó í Reykjanesbæ nú um áramót. Það fórst fyrir hjá bæjaryfirvöldum að gera ráðstafanir vegna nemenda sem búa langt frá skólum sínum. Í þremur hverfum bæjarfélagsins er nokkur vegalengd fyrir grunnskólanemendur að fara í skólann...
03.01.2018 - 16:23

Veltan jókst um 20 prósent á landsbyggðinni

Hlutfallsleg aukning veltu fasteignaviðskipta var þrefalt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir að framboðsskortur á höfuðborgarsvæðinu hafi ýtt upp verðinu í nágrannasveitarfélögum. 
02.01.2018 - 15:34

Funda með mögulegum kaupendum í byrjun árs

Stjórn United Silicon fundar að öllum líkindum með mögulegum kaupendum kísilverksmiðjunnar nú í byrjun árs. Greint hefur verið frá því í fréttum að átta fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að kaupa verksmiðjuna. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun 14....
02.01.2018 - 11:18

Flugeldur kveikti í heitum potti í Keflavík

Engan sakaði þegar eldur kviknaði í heitum potti við einbýlishús í Keflavík skömmu fyrir miðnætti. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurnesjum leikur grunur á um að flugeldur hafi lent á pottinum, sem er úr plastefni, með þeim afleiðingum að...
01.01.2018 - 01:33

Úrsögn veikir samtakamátt sjómanna

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands segir það dapurlegt að sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur hafi sagt sig úr sambandinu og ASÍ. Hann segist hafa haldið að menn hefðu lært að standa saman í erfiðri kjaradeilu í fyrravetur. ...
30.12.2017 - 18:22

Segja sig úr Sjómannasambandinu og ASÍ

Félagsmenn í Sjómanna- og Vélstjórafélagi Grindavíkur samþykktu með 94% atkvæða að segja sig úr bæði Sjómannasambandi Íslands og Alþýðusambandi Íslands. Þetta kemur fram á vef félagsins. Allsherjaratkvæðagreiðslunni lauk í gær.
29.12.2017 - 21:26

Leita til ríkisins vegna leiðar 55

Nýsamþykkt tilboð Hópbíla í útboði um akstur strætó á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja er 53 prósentum hærra en tilboð SBK frá árinu 2014. SBK rifti í haust samningi sem gerður var til ársins 2019. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur...
29.12.2017 - 10:12

Sjómenn í Grindavík kjósa um úrsögn úr ASÍ

Félagsmenn í Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur kjósa nú um úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Formaður félagsins segir grasrótina hafa óskað eftir úrsögninni, meðal annars vegna synjunar á greiðslum úr verkfallssjóði ASÍ fyrr á árinu...
28.12.2017 - 13:52

Leita manns á Suðurnesjum

Björgunarsveitir og lögregla á Suðurnesjum hafa í kvöld leitað að pólskum karlmanni á fertugsaldri, Silwester Krzanowaski að nafni. Talið er að hann sé í Reykjanesbæ. Hann er klæddur dökkri úlpu, í gallabuxum, í dökkum skóm og líklega með svarta...
25.12.2017 - 22:11