Stjórnmál

ASÍ efins um lækkun tryggingagjalds

Alþýðusamband Íslands leggst gegn því að tryggingargjald verði lækkað nema tryggt verði að það bitni ekki á greiðslum til fólks vegna atvinnuleysis, barneigna og við gjaldþrot fyrirtækja. Tryggingagjald leggst á fyrirtæki sem hlutfall af...
20.10.2017 - 11:16

Fyrrverandi forsetar gagnrýna Donald Trump

Barack Obama og George W. Bush, fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, gagnrýna stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Þeir finna að því að alið sé á fordómum, sundrungu og ótta. Gagnrýni forsetanna fyrrverandi er talin beinast gegn Donald Trump forseta.
20.10.2017 - 09:24

Blaðamenn á Möltu minntust fallins félaga

Um tvö hundruð maltneskir blaða- og fréttamenn komu saman í Valetta, höfuðborg Möltu, í gær til að minnast Daphne Galiziu, blaðakonunnar sem myrt var fyrr í vikunni, þegar bifreið hennar var sprengd í loft upp. Lögregla rannsakar nú morðið á Galiziu...
20.10.2017 - 07:55

Mannréttindabrot stefna fjárstuðningi í hættu

Evrópusambandið hyggst draga úr fjárhagsstuðningi við Tyrkland vegna „fullkomlega óásættanlegs ástands í mannréttindamálum“ eins og Angela Merkel, Þýskalandskanslari, orðar það. Merkel hrósar Tyrkjum aftur á móti fyrir „framúrskarandi“ frammistöðu í...
20.10.2017 - 06:56

Telja að leiðin yfir Miðjarðarhaf sé að lokast

Evrópusambandið hét í dag auknum fjárframlögum til samstarfs Ítalíu og Líbíu til að stemma stigu við straumi flóttafólks til Evrópu. Ítalir hafa átt stóran þátt í þjálfun líbísku strandgæslunnar að stöðva smygl á flóttafólki á sama tíma og hafsvæðið...
19.10.2017 - 23:23

George W. Bush skýtur á Donald Trump

„Frekjugangur og fordómar í stjórnmálum hafa sett tóninn í almennri umræðu,“ sagði George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, í ræðu í dag. Hann varaði við því að þröngsýni, hvít yfirráðastefna og ósannsögli væru farin að setja sig mark á...
19.10.2017 - 18:12

Mátaðu þig við frambjóðendur í kosningaprófi

Kosið verður til Alþingis eftir rétt rúma viku og enn eru einhverjir óákveðnir, ef marka má nýjustu skoðanakannanir. Þá er ekki úr vegi að taka nýtt kosningapróf RÚV til að sjá hvaða frambjóðanda þú átt mestan samhljóm með.
19.10.2017 - 17:11

Ekki búið að gera upp mál vegna uppreistar æru

Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, segir að flokksmenn séu ósammála þingmönnum Viðreisnar, um að Sjálfstæðismenn hafi gert hreint fyrir sínum dyrum varðandi uppreist æru.

Mikill meirihluti andvígur lögbanninu

Næstum fjórir af hverjum fimm landsmönnum eru andvígir lögbanninu sem Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu setti á umfjöllun Stundarinnar að beiðni Glitnis HoldCo. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 77 prósent eru andvíg lögbanninu en ellefu...
19.10.2017 - 15:34

ESB herðir aðgerðir gegn Norður-Kóreu

Evrópusambandið áformar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreumönnum vegna kjarnorku- og flugskeytatilrauna þeirra. Meðal annars stendur til að banna með öllu viðskipti við þá með bensín og olíu.
19.10.2017 - 15:00

Óttarr kennir Ingileif að æla upp rokkinu

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er kominn inn á vefinn. Ingileif Friðriksdóttir er þar með hálfnuð með að hitta fulltrúa stjórnmálaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar.

Telur sýslumann hafa tekið sér vald annarra

Sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu tók sér stærra hlutverk en því bar með samþykkt lögbanns á Stundina, sagði Sigríður Rut Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Hún sagði að það væri hlutverk ritstjórna á...
19.10.2017 - 14:47

Yfirlýsing frá Bjarna yrði „fíflagangur“

Yfirlýsing frá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra, um að Stundinni væri heimilt að fjalla um hans mál upp úr gögnum innan úr Glitni þrátt fyrir lögbann, hefði takmarkað lögformlegt gildi, að sögn Eiríks Jónssonar lagaprófessors. Þetta sagði hann...
19.10.2017 - 13:50

Leiðtogar ESB standa með Spánverjum

Leiðtogar Evrópusambandsríkja, sem komnir eru til tveggja daga leiðtogafundar í Brussel, ætla að lýsa yfir samstöðu með Spánverjum í deilu þeirra við heimastjórn Katalóníu. Emmanuel Macron Frakklandsforseti greindi fréttamönnum frá þessu við komuna...
19.10.2017 - 13:50

„Ég nenni ekki að sitja undir svona bulli“

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gekk út af fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis nú undir hádegi með þeim orðum að hann nennti „ekki að sitja undir svona bulli“. Á fundinum er rætt um lögbann Glitnis gegn Stundinni...
19.10.2017 - 12:02