Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Get ég notað Sarpinn í vafra í snjallsjónvarpi?

Flest öll snjallsjónvörp (SmartTV) hafa innbyggðan vafra sem hægt er að nota til að vafra um internetið og skoða þar vefsíður af öllu tagi.  Þessir vafrar eru hinsvegar oftar en ekki nægilega burðugir til að streyma mynd og hljóðefni svo vel fari.  

Sem stendur er lítill sem engin stuðningur við afspilun í snjallsjónvörpum hjá  RÚV.  Allt fer það eftir gerðum og gæðum sjónvarpsing sem notað er.

Hinsvegar er hægt að að "spegla" myndefni RÚV af snjalltækjum og tölvum. Hægt er að finna upplýsingar um hvernig það er gert frá framleiðundum snjalltækjanna sjálfra, auk upplýsinga um hvort stuðningur við slíkt sé í viðkomandi snjallsjónvarpi.

Allar stærstu netveitur heims einsog t.d YouTube, Netflix, Hulu og aðrar álíka netveitur stefna sínum notendum í að sækja og nota þeirra forrit ("app") í viðkomandi snjallsjónvörpum frekar en að streyma í gegnum innbyggða vafra.

 

Birt : 30.08.2016 - 15:22

Tengdar spurningar

Ég sé ekki sjónvarpsútsendinguna. Hvað er að?

Margt kemur til greina og fer eftir því hvernig þú tekur á móti sjónvarpsmerkinu.Helstu þættir sem g...

Get ég horft á RÚV í gegnum gervihnött?

Gervihnattarútsendingu verður haldið áfram en hún er ekki hluti dreifikerfis RÚV heldur þjónusta sem...

Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?

RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...

Hvernig næ ég RÚV2

RÚV2 má finna á útsendingarkerfum Vodafone og Símans.Vodafone:Útsendingarnar nást á öllu adsl/ljósle...

Hvað er Sarpurinn?

Sarpurinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilunar á...