Söngvakeppnin 2018

10. febrúar 2018

Fyrri undankeppni í Háskólabíói
Lögin sem keppa

17. febrúar 2018

Seinni undankeppni í Háskólabíói
Lögin sem keppa

3. mars 2018.

Úrslit í Laugardalshöll.

Reglur Söngvakeppninnar 2018

Tvö lög sungin á íslensku í úrslitum

Höfundar laganna Í stormi og Kúst og fæjó hafa  ákveðið að lög sín verði flutt á íslensku í úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll þann 3. mars. Hin fjögur lögin verða flutt á ensku. Til stóð að lagið Í stormi yrði flutt á ensku undir nafninu...
23.02.2018 - 16:26

Svala fékk snert af heilablóðfalli

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir var flutt á spítala síðasta þriðjudag í Los Angeles eftir að hún fékk snert af heilablóðfalli eða transient ischemic attac (TIA). Hún hlaut engan varanlegan skaða af og er á góðum batavegi. Að sögn lækna brugðust hún...
22.02.2018 - 17:31

Framlag Hollands frá 2014 í íslenskum búningi

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Magni Ásgeirsson fluttu saman framlag Hollendinga sem lenti í öðru sæti í Eurovision árið 2014, en það heitir Calm After The Storm og var þá flutt af tvíeykinu The Common Linnets. Í þetta sinn var það flutt með íslenskum...

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram

Lögin „Gold Digger“ með Aroni Hannes, „Hér með þér“ með Áttunni og „Í stormi“ með Degi Sigurðssyni fengu flest atkvæði áhorfenda í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í kvöld og taka því þátt á úrslitakvöldinu 3. mars. Áður voru lögin „Ekki gefast...
17.02.2018 - 21:25

Söngvakeppnin 2018 – seinni undankeppni

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2018 sem fram fór í Háskólabíó 18. febrúar. Flutt voru seinni sex lögin af tólf, en símakosning áhorfenda skar úr um hvaða þrjú lög komust áfram í úrslitin, sem voru lögin „Golddigger“, „Hér með þér“ og „Í stormi“.
17.02.2018 - 19:19

Söngvakeppnin: Lögin í seinni undanúrslitum

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2018 fóru fram í Háskólabíói 17. febrúar, en þá voru sex lög af tólf flutt.
17.02.2018 - 12:30

Ætlar að sprengja sviðið af gleði og húmor

Aron Hannes flytur lagið „Golddigger“ næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár.
14.02.2018 - 15:17

Bæta við glimmeri daglega

Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir, Regína Lilja Magnúsdóttir flytja lagið „Svaka stuð“ næsta laugardag í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í ár.
13.02.2018 - 13:39

Song Contest 2018

Facebook

Twitter