Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 10. febrúar 2018

Upside Down - Á hvolfi

Adam og Eden urðu ástfangin sem unglingar, en var stíað í sundur. Eden býr í hliðarheimi og eru öll samskipti milli heimanna bönnuð, en þegar Adam sér henni bregða fyrir í sjónvarpi tíu árum eftir aðskilnað þeirra verður hann staðráðinn í að hitta hana aftur, hvað sem það kostar. Leikstjóri: Juan Solanas. Aðalhlutverk: Jim Sturgess, Kirsten Dunst og Timothy Spall.