Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Íþróttaafrek - Pétur Guðmundsson

Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga. Í þessum þætti er fjallað um körfuknattleiksmanninn Pétur Guðmundsson, sem var fyrsti Íslendingurinn til að spila í NBA-deildinni.