Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 10. apríl 2018

Hæpið - Kyn

Í huga margra eru aðeins til tvö kyn; karl og kona. Í dag eru hins vegar komin fram um 63 kyn, eða, að mati sumra, 7,442 milljarðar kynja, þ.e. jafn mörg og fjöldi manneskja í heiminum. Í þættinum er kannað hvernig við skilgreinum kyn. Hvað er að vera kynsegin og hvernig er að vera kynsegin í íslensku samfélagi? Hvernig er að alast upp trans á Íslandi? Og hvað er intersex?

Aðrar þáttaraðir: Hæpið

Aðrir þættir

Hæpið - Veskið

2. þáttur af 4
Í þessum þætti kanna Katrín og Unnsteinn helstu útgjaldaliði ungs fólks á Íslandi og bera saman við framfærslukostnað í öðrum löndum. Umsjón: Katrín Ásmundsdóttir og Unnsteinn Manuel...
Frumsýnt: 17.01.2018
Aðgengilegt til 17.04.2018

Hæpið - Kyn

1. þáttur af 4
Í huga margra eru aðeins til tvö kyn; karl og kona. Í dag eru hins vegar komin fram um 63 kyn, eða, að mati sumra, 7,442 milljarðar kynja, þ.e. jafn mörg og fjöldi manneskja í heiminum. Í...
Frumsýnt: 10.01.2018
Aðgengilegt til 10.04.2018

Hæpið - Sjálfið - annar hluti

2. þáttur af 2
Í þættinum er hugtakið „personal branding“ skoðað. Er það orðið að venju í dag að manneskjan sé eigið vörumerki á samfélagsmiðlum? Getur það haft einhverjar afleiðingar fyrir sjálfið að...
Frumsýnt: 08.11.2017
Aðgengilegt til 06.02.2018

Hæpið - Sjálfið - fyrri hluti

1. þáttur af 2
Hverjir eru kostir samfélagsmiðla? Eru einhverjir gallar? Í þættinum er rætt við samfélagsmiðlastjörnur á Íslandi í dag. Hvað lætur Instagram mynd fá fleiri „like“ en aðra? Hverju máli...
Frumsýnt: 01.11.2017
Aðgengilegt til 30.01.2018