Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Vikulokin - Jón Karl Ólafsson, Sigríður Jónsdóttir og Sveinn Guðmarsson

Gestir eru Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis og framkvæmdarstjóri flugvallarsviðs hjá ISAVIA, Sigríður Jónsdóttir, efnafræðingur og varaforseti íþrótta- og ólympíusambands Íslands, og Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir.

Aðrir þættir

Vikulokin - Þingstörfin, kjarasamningar, borgarlína og sveitastjórnarmál

Gestir þáttarins eru þingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson, Bryndís Haraldsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Rætt er meðal annars um þingstörfin framundan, kjarasamninga, Borgarlínu og...
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Vikulokin

Umsjón: Einar Þorsteinsson.
Frumflutt: 06.01.2018
Aðgengilegt til 06.04.2018