Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

R1918 - Vona að alt sé í góðu gangi heima(13 af 160)

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Jökull Smári Jakobsson 22 ára Reykvíkingur úr bréfi Þorláks Einarsson til föður síns, séra Einars Friðgeirssonar á Borg á Mýrum. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson.

Aðrir þættir

R1918 - Gleður oss jafnan góðvin að sjá

21. þáttur af 160
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hrafn Karlsson fyrrverandi veðurþulur og...
Frumflutt: 21.01.2018
Aðgengilegt til 21.04.2018

R1918 - Ullin sem þér senduð í vor

20. þáttur af 160
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Anton Helgi Jónsson, rithöfundur og áhugamaður um álfa og...
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

R1918 - Til Gavn og Velsignelse

19. þáttur af 160
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Martha Clara Björnsson garðyrkjufræðingur úr þakkarbréfi...
Frumflutt: 19.01.2018
Aðgengilegt til 19.04.2018

R1918 - Síðast var sungið eins og venjulegt er

18. þáttur af 160
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Lilja Jónasdóttir, hjúkrunarfræðingur, úr 185. fundargerð...
Frumflutt: 18.01.2018
Aðgengilegt til 18.04.2018

R1918 - Biðst afsökunar á "servettu" ráninu!!!

17. þáttur af 160
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Sturla Sigurðarson, tónlistarmaður, starfsmaður hjá...
Frumflutt: 17.01.2018
Aðgengilegt til 17.04.2018