Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Lansinn - Peningar(2 af 6)

Í þættinum eru fjármál Landspítalans til umfjöllunar. Viðmælendur: Ragnar Freyr Ingvarsson, Birgir Jakobsson, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Erla Dögg Ragnarsdóttir.

Aðrir þættir

Lansinn - Staffið

3. þáttur af 6
Það vinna fimm þúsund manns á Landspítlanum. Álagið er gífurlegt á starfsfólki og launin alltof lág - sérstaklega í kvennastéttunum. Af hverju velur hjúkrunarfræðingur að gerast flugfreyja...
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Lansinn - Andlát

1. þáttur af 6
Það deyja um 700 manns á Landspítalanum á ári hverju. Það eru tveir á dag. Mikael kveður tvo menn á besta aldri. pabba sinn, Torfa rakara, og Tuma, fjölskylduföður, eiginmann og smið...
Frumflutt: 06.01.2018
Aðgengilegt til 06.04.2018