Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 13.01.2018

Nýtt sjúkrahótel við Landspítalann verður minnst ári á eftir áætlun. Hótelið hefur staðið óeinangrað og óklætt að utan í allan vetur. Norska lögreglan fann síðdegis lík í tengslum við hvarf Janne Jemtland. Eiginmaður hennar hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. Eldfjallagas frá Holuhraunsgosinu hafið umtalsverð áhrif á umhverfið í byggð þrátt fyrir að gosið hafi verið á miðju hálendinu að vetri til. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju riti um Holuhraunsgosið. - og Vegagerðin varar við ferðalögum á morgun vegna vonskuveðurs.

Aðrir þættir

Kvöldfréttir

Útvarpsfréttir.
Frumflutt: 21.01.2018
Aðgengilegt til 21.04.2018

Kvöldfréttir

Útvarpsfréttir.
Frumflutt: 21.01.2018
Aðgengilegt til 21.04.2018

Kvöldfréttir

Útvarpsfréttir.
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Kvöldfréttir

Útvarpsfréttir.
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Kvöldfréttir - Kvöldfréttir 14.01.2018

Vonskuveður hefur verið um land allt í dag, með dimmum éljum, hvassviðri og slæmu skyggni. Vegum hefur víða verið lokað og millilandaflug úr skorðum. Meira en fimmtíu börn og níu...
Frumflutt: 14.01.2018
Aðgengilegt til 14.04.2018