Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Áhrif nábýlis jöklanna á tungutak og lunderni(2 af 6)

Í öðrum þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á samnefndri ráðstefnu sem haldin var á Höfn í Hornafirði síðustu helgina í apríl 2017 má heyra fyrirlestur Julians D´Arcy prófessors í breskum og amerískum bókmenntum við Háskóla Íslands. Yfirskrift fyrirlestursins var: Um enska þýðingu og þverfagleika í Jöklabók Helga Björnssonar, Jöklar á Íslandi frá árinu 2009 og fyrirlestur Kristjáns Jóhanns Jónssonr dósents í íslensku við Menntavísindasvið við Háskóla Íslands undir yfirskrftinni Taugarnar þúsundir ísvetra ófu, jöklarnir í lundarfari landans. Kynningarlag þáttarins er Jökullinn eftir Jóhann Moravek við texta Guðbjarts Össurarsonar í flutningi karlakórsins Jökuls undir stjórn Jóhanns Moravek. Upptaka þessa flutnings gerð af Þorvarði Árnasyni við setningu ráðstefnunnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu 28. apríl 2017

Aðrir þættir

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Um fagurfræði í jökulheimum, upplifun og túlkun

3. þáttur af 6
Í þriðja þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu var komið að fagurfræðinni. Þar mátti heyra fyrirlestur Guðbjargar R. Jóhannesdóttur VÁ! upplifun af undrun og...
Frumflutt: 21.01.2018
Aðgengilegt til 21.04.2018

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Um fagurfræði í jökulheimum, upplifun og túlkun

3. þáttur af 6
Í þriðja þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu var komið að fagurfræðinni. Þar mátti heyra fyrirlestur Guðbjargar R. Jóhannesdóttur VÁ! upplifun af undrun og...
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Áhrif nábýlis jöklanna á tungutak og lunderni

2. þáttur af 6
Í öðrum þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á samnefndri ráðstefnu sem haldin var á Höfn í Hornafirði síðustu helgina í...
Frumflutt: 14.01.2018
Aðgengilegt til 13.04.2018

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Jöklar með augum skáldskaparins og með augum vísindanna

1. þáttur af 6
Í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Jökla í bókmenntum á Höfn í Hornafirði síðustu...
Frumflutt: 07.01.2018
Aðgengilegt til 06.04.2018

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu - Jöklar með augum skáldskaparins og með augum vísindanna

1. þáttur af 6
Í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar Jöklar í bókmenntum, listum og lífinum sem byggir á fyrirlestrum sem haldnir voru á ráðstefnu um Jökla í bókmenntum á Höfn í Hornafirði síðustu...
Frumflutt: 06.01.2018
Aðgengilegt til 06.04.2018