Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2018

Í ljósi sögunnar - Kongó Leópolds konungs

Í þættinum er fjallað um sögu Fríríkisins Kongó, gríðarstórrar einkanýlendu sem Leópold II Belgakonungur kom sér upp í miðri Afríku undir lok nítjándu aldar. Innfæddir Kongómenn máttu þola þá hryllilega glæpi, þrælkunarvinnu og arðrán en konungurinn græddi á tá og fingri.

Aðrir þættir

Í ljósi sögunnar - Kongó-krísan

Í þættinum er fjallað áfram um sögu Kongó í miðri Afríku. Landið fékk sjálfstæði frá Belgum í júní 1960, en aðeins örfáum vikum síðar var landið allt í algjörri upplausn.
Frumflutt: 19.01.2018
Aðgengilegt til 19.04.2018

Í ljósi sögunnar - Kongó Leópolds konungs

Í þættinum er fjallað um sögu Fríríkisins Kongó, gríðarstórrar einkanýlendu sem Leópold II Belgakonungur kom sér upp í miðri Afríku undir lok nítjándu aldar. Innfæddir Kongómenn máttu þola...
Frumflutt: 12.01.2018
Aðgengilegt til 12.04.2018

Í ljósi sögunnar - Íranska byltingin

Í þættinum er fjallað um byltinguna í Íran 1978-1979, þegar írönsk alþýða reis upp gegn keisaranum Mohammed Reza Pahlavi, og íhaldssamir íslamskir klerkar komust að lokum til valda...
Frumflutt: 05.01.2018
Aðgengilegt til 05.04.2018