Birt þann 13. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 13. apríl 2018

Flakk - Flakkað um Aðalstræti annar þáttur

Gengið í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings frá Aðalstræti 7, upp Fishersund og Mjóstræti í Grjótaþorpinu. Rætt um sögu, verslanir, íbúa og fleira. Staldrð við í Gröndalshúsi, sem nýlega var flutt í Grjótaþorpið og rætt við Kristínu Viðarsdóttir annan tveggja staðarhaldara, um húsið, hlutverk og Benedikt Gröndal. Í Mjóstræti 6 er farið í heimsókn til Tómasar Andrésar Tómassonar kenndan við Tommaborgara, nú Búlluna.

Aðrir þættir

Flakk - Flakk um Aðalstræti þriðji þáttur

Rætt við Guðfinnu Eydal sálfræðing sem býr efst í Grjótagötunni og hefur gert frá 1980, húsið var nánast endurbyggt, skipt um glugga, kjallari dýpkaður og litir fundnir. Afar fallegt í dag...
Frumflutt: 20.01.2018
Aðgengilegt til 20.04.2018

Flakk - Flakk um Aðalstræti

Umsjón: Lísa Pálsdóttir. Flakk um Aðalstræti. Fyrsti þáttur. Í fylgd Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings er farið í gamla Víkurkirkjugarð við Aðalstræti og gengið...
Frumflutt: 06.01.2018
Aðgengilegt til 06.04.2018