RÚV 2

RÚV2 er aukarás Ríkisútvarpsins og viðburðasjónvarpsstöð. Ekki er boðið upp á samfellda dagkrá heldur er stöðin nýtt sem viðbót við aðalrás Ríkisútvarpsins, RÚV. Þar er einkum boðið upp á beinar útsendingar og upptökur frá markverðum menningar- og íþróttaviðburðum, innlendum sem erlendum.

Inga Sæland slær í gegn í karókí

Fjórði þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er nú aðgengilegur á vefnum. Ingileif Friðriksdóttir heldur áfram vegferð sinni að reyna að finna út hvað hún ætlar að kjósa í komandi Alþingiskosningum.

Pírati og Ingileif leiða saman hesta sína

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er nú aðgengilegur á vef RÚV. Þættirnir eru netþættir ætlaðir ungu fólki og verða frumsýndir jafnt og þétt fram að kosningum.

Bjarni skreytir köku og svarar unga fólkinu

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er kominn í loftið. Í þessum þætti hittir Ingileif forsætisráðherra og reynir að komast nær því að ákveða hvað hún ætlar að kjósa í komandi Alþingiskosningum.

Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Nýr kosningaþáttur fyrir ungt fólk var frumsýndur í dag á vef RÚV. Í fyrsta þætti fer Ingileif Friðriksdóttir af stað í þá vegferð að komast að því hvað hún á að kjósa.

„Fjarlægðin“ eftir Braga Valdimar frumflutt

Tónlistarmaðurinn Ásgeir flutti lag við glænýjan texta Braga Valdimars Skúlasonar, sem heitir „Fjarlægðin“ í beinni útsendinu úr Hljóðrita í dag. Bragi fékk aðeins um klukkustund til þess að semja textann en málið snerist um ruslafötu sem hann vildi...
06.07.2017 - 17:07

Dagskráin

Í dag er ekkert á dagskrá á RÚV 2