Reykhólahreppur

Telja veglínu um Teigsskóg í trássi við lög

Fjórtán athugasemdir og umsagnir bárust við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps vegna veglínu um Gufudalssveit, jafnan kennd við Teigsskóg. Lega jarðganga undir Hjallaháls og að kostnaður ráði leiðarvali veglínu um Teigsskóg er meðal...
08.01.2018 - 15:04

Reykhólahreppur velur milli tveggja veglína

Sveitarstjórn Reykhólahrepps kynnir tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna legu Vestfjarðarvegar um Gufudalssveit, vegagerð sem er jafnan kennd við Teigsskóg. Í tillögunni, sem kölluð er vinnslutillaga, og ekki endanleg niðurstaða eru tvær veglínur...
05.12.2017 - 13:06

Glitský við Reykhóla

Nokkur glitský sáust á austurhimni við Reykhóla í morgun.
06.01.2017 - 15:19

Nagli í líkkistu dreifbýlis á landsbyggðinni

Með því að heimila breytingu á reglugerð um alþjónustu hefur innanríkisráðuneytið stuðlað að ójöfnuði milli landsmanna. Þetta kemur fram í ályktunum tveggja sveitarstjórna á Vestfjörðum í kjölfar þess að pósturinn fækkaði dreifingardögum sínum....
22.01.2016 - 13:44

Samstarf sveitarfélaga - ekki sameining

Sveitarstjórn Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa ákveðið að ráðast í samstarf til að efla atvinnulíf og byggð í sveitarfélögunum. Samgöngubótin sem varð með veginum um Þröskulda hefur stytt vegalengd á milli sveitarfélaganna þriggja...
20.01.2016 - 15:48

Samkomulag um rannsóknir í Breiðafirði

Samkomulag hefur náðst um rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar. Vegna fyrirhugaðrar aukningar á nýtingu á þangi og þara í Breiðafirðinum hefur athygli verið vakin á því að fyrri rannsóknir eru áratuga gamlar. Fundað hefur verið með hagsmunaðilum og nú...
30.11.2015 - 11:22

Vilja að sveitarstjórn endurskoði afstöðu sína

Stjórn Framfarafélags Flateyjar hefur sent sveitarstjórn Reykhólahrepps ályktun þar sem hún lýsir yfir miklum vonbrigðum með að sveitarstjórn Reykhólahrepps leggist gegn ósk íbúa Flateyjar um að stjórnsýsla Flateyjar færist til Stykkishólmsbæjar....
26.11.2015 - 12:27

Dalabyggð vill sameiningu

Íbúar Dalabyggðar vilja sameinast sveitarfélögum Reykhólahrepps og Strandabyggðar. Þetta eru niðurstöður íbúakönnunar sem var framkvæmd samhliða sveitarstjórnarkosningunum í vor.
16.07.2014 - 06:57

Naumur meirihluti vill sameiningu

Naumur meirihluti kjósenda í Reykhólahreppi sagðist vera hlynntur sameiningu við nágrannasveitarfélög í skoðanakönnun sem lögð var fyrir samhliða sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. 62 sögðu já en 58 sögðu nei, og munar þar fjórum atkvæðum.

Vilberg með flest atkvæði í Reykhólahreppi

Vilberg Þráinsson hlaut flest atkvæði í kosningunum í Reykhólahreppi. Auk hann voru kjörin í hreppsstjórn þau Karl Kristjánsson, Sandra Rún Björnsdóttir, Áslaug Berta Guttormsdóttir og Áúst Már Gröndal.

Reykhólahreppur

Í Reykhólahreppi bjuggu 271 þann 1. janúar 2014. Sveitarfélagið er í 59. sæti yfir fjölmennustu sveitarfélög landsins. Þar verður óhlutbundin kosning í komandi sveitarstjórnarkosningum.
14.05.2014 - 18:52

Kosið um 184 framboðslista í vor

Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor eru alls 184 þegar öll sveitarfélög landsins eru tekin saman, en þau eru 74. Flestir framboðslistar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta.

Skorast öll undan endurkjöri

Öll þau sem sitja í sveitarstjórn Reykhólahrepps biðjast undan endurkjöri í kosningunum í vor. Það gerir líka Egill Sigurgeirsson sem sat í sveitarstjórn tvö kjörtímabil fyrir það sem nú er að ljúka.

30 manns fögnuðu nýju ári í Flatey

Um 30 manns fögnuðu nýju ári í Flatey á Breiðafirði. Fimm manns búa í eynni árið um kring. Guðmundur Stefánsson, sem býr á Selfossi, hélt upp á áramótin á Myllustöðum í Flatey. Hann segir áramótin í eynni hafa verið ánægjuleg og falleg.
01.01.2014 - 13:00

Reykhólahreppur sýknaður af skaðabótakröfu

Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað Reykhólahrepp af fjörtíu milljóna krónu skaða- og miskabótakröfu Gylfa Þórs Þórissonar. Gylfi Þór taldi að Reykhólahreppur hefði rift ráðningarsamningi hans sem sveitastjóra með ólögmætum hætti - sveitastjórn...
28.11.2013 - 15:02