Fyrir forvitna

Næturútvarp Rásar 1

Næst
Mynd með færslu

Morgunbæn og orð dagsins

06:45 til 06:50 Hlusta á síðasta þátt
Þarnæst
Mynd með færslu

Morgunvaktin

06:50 til 09:00 Hlusta á síðasta þátt
Nýlokið
Mynd með færslu

Fréttir

00:00 til 00:05 Hlusta á síðasta þátt
Samfélagið Virka daga kl. 12:55.
Morgunvaktin Virka daga kl. 6:50-9:00

Óvissa um framtíð Pútins

Vladimir Pútin hefur verið allsráðandi í Rússlandi frá aldamótum og flestir gera ráð fyrir að hann hann bjóði sig fram til forseta í vor. Rússar reikna með því, stjórnarandstaðan er þess fullviss og meðreiðarsveinar hans eru sannfærðir. Sjálfur er...
22.11.2017 - 10:17

Spennandi og tilfinningarík Blóðug jörð

„Þrátt fyrir að fyrstu blaðsíður bókarinnar geti reynst hægar og erfiðar aflestrar er Blóðug jörð spennandi bók, sem er vel af sér vikið því lesandinn veit hvernig sagan endar, flestir vita jú að Auður djúpúðga nam land í Hvammsfirði.“ Andri M....

Niður með aristókratana!

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um áhrif frönsku byltingarinnar, meðal annars á hugmyndir okkar um tíma og rými, sem gjörbreyttust með tilkomu nýs dagatals og metrakerfis.

Sjoppan heyrir sögunni til

Árni Helgason lögfræðingur birti á dögunum grein í vefritinu Kjarnanum undir yfirskriftinni „Dauði sjoppunnar“. Þar fjallar hann um hvarf þessa fyrirbæris á undanförnum árum og rifjar upp tímana þegar fjölmargar sjoppur voru í borginni og þær gegndu...
23.11.2017 - 17:08

Fínt að karlar finni fyrir smá óöryggi

Á undanförnum vikum hefur hrikt í stoðum valdakerfa og ljósi varpað á óviðeigandi hegðun karlmanna í garð kvenna á vinnustöðum og í almannarýminu. Svokölluð #metoo bylting hefur komið að stað snjóbolta sem virðist bara halda áfram að rúlla og hlaða...
23.11.2017 - 16:36

Bók vikunnar

Orlandó - Virginia Woolf

Bók vikunnar er Orlandó eftir Virginiu Woolf sem nú er loksins komin út í íslenskri þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur. Skáldsagan Orlandó ber undirtitilinn „ævisaga“ og fjallar hún um lávarðinn Orlandó sem snemma á ævi sinni fer til Tyrklands til að...
22.11.2017 - 13:21

Pistlar

Niður með aristókratana!

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um áhrif frönsku byltingarinnar, meðal annars á hugmyndir okkar um tíma og rými, sem gjörbreyttust með tilkomu nýs dagatals og metrakerfis.

„Gvöð hvað mér brá“

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér breytingum á tungumálinu, hvað hafi orðið um mállýskurnar og afhverju við segjum gvuð en ekki guð.

Dagskráin

Mynd með færslu
06:45 - Morgunbæn og orð dagsins
Séra Þór Hauksson flytur.
Mynd með færslu
06:50 - Morgunvaktin
Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir...
Mynd með færslu
07:00 - Fréttir
Fréttir.
Mynd með færslu
07:30 - Fréttayfirlit
Mynd með færslu
08:00 - Morgunfréttir
Fréttir í útvarpi.
Mynd með færslu
08:30 - Fréttayfirlit
Mynd með færslu
09:00 - Fréttir
Í fréttum var þetta helst
President of Zimbabwe Robert Mugabe listens as Prof. Alpha Oumar Konare, chairman of the Commission of the African Union, addresses attendees at the opening ceremony of the 10th Ordinary Session of the Assembly during the African Union Summit in Addis Ab
09:05 - Í ljósi sögunnar
Í þættinum er fjallað um ævi Roberts Mugabe, forseta...

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.

Sendu okkur skilaboð