Fyrst og fremst

Næturtónar

Næst
Mynd með færslu

Veðurfregnir

04:30 til 04:37
Þarnæst
Mynd með færslu

Næturtónar

04:37 til 05:00
Nýlokið
Mynd með færslu

Inn í nóttina

00:05 til 01:00 Hlusta á síðasta þátt
Síðdegisútvarpið Alla virka daga milli 16 og 19. 
Rokkland Á sunnudögum kl. 16.05

Vill ekki breyta vegna nokkurra „drullusokka“

Vísbendingar eru um að fyrirtæki svindli við endurvigtun afla. Hugmyndir voru uppi árið 2015 um að breyta lögum um endurvigtun. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segi að ekki eigi að breyta kerfinu vegna nokkurra „drullusokka“...
23.11.2017 - 09:50

Leið alla tíð eins og gesti í stjórnmálum

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi ráðherra og stjórnarformaður samtakanna Women Political leaders segist ekki telja að umræða síðustu daga um áreitni og viðbrögð sem konur í stjórnmálum mæti þýði að bakslag hafi orðið í jafnréttisbaráttunni,...
23.11.2017 - 09:54

Karlar þurfa að taka þátt í umræðunni

Kallað er eftir því að karlmenn taki ábyrgð og sýni samstöðu þegar kemur að málefnum kynjanna, kynferðislegu ofbeldi og jafnréttismálum. Þingkarlar hafa komið sér saman og vilja bregðast við ástandinu. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður og Þorsteinn V...

Undir regnboganum

Við brugðum okkur undir regnbogann í þættinum í nótt og heyrðum alls kyns hressandi og hugguleg lög. Byrjuðum á nokkrum taktföstum tónum og hægðum svo á um leið og við mjökuðum okkur inn í nóttina á Rás 2 að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og...
22.11.2017 - 20:30

Marengs og kókosbollur

Það verður sætt Streymið í kvöld eins og stundum áður - allavega til að byrja með og síðan súrnar það smám saman svo allir séu glaðir og fari sáttir inn í draumlandið. Að venju verður talið í klukkan 19:27, góða skemmtun.
22.11.2017 - 18:36

Tónlistargagnrýni

Höfgi bundin hádramatík

Flora er fyrsta breiðskífa Jönu og innihaldið gerðarleg og vörpuleg popptónlist með snertifleti við djass, kvikmyndatónlist og fleiri geira. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Einlægt og ágengt

Dark Horse er sólóplata Bigga Hilmars sem hefur starfað í sveitunum Ampop og Blindfold m.a. auk þess að vera mikilvirkt auglýsinga- og kvikmyndatónskáld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 2 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskráin

Mynd með færslu
06:00 - Fréttir
Fréttir.
Mynd með færslu
06:03 - Morguntónar
Tónlist úr öllum áttum.
Mynd með færslu
06:50 - Morgunútvarpið
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og...
Mynd með færslu
10:00 - Fréttir
Fréttir frá fréttastofu

Sendu okkur skilaboð

Plata vikunnar

Roforofo

Tónlistarmennirnir Ómar Guðjónsson og hinn þýski Tommy Baldu skipa hljómsveitina Roforofo. Þeir hafa unnið saman síðustu 6 árin í Þýskalandi þar sem þeir spiluðu saman í þýskri sækadelískri popp/rokkhljómsveit en fyrir ári síðan byrjuðu þeir að...

Facebook

Poppland mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

9. nóv - 16. nóv
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: 123@ruv.is