Neytendamál

Sagði Hagstofuna hafa hringt 15 sinnum í sig

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hagstofa Íslands hafi brotið gegn ákvæðum persónuverndarlaga við framkvæmd rannsóknar á notkun tæknibúnaðar og nets. Sá sem kvartaði til Persónuverndar sagðist fyrst hafa fengið bréf frá Hagstofunni...
18.01.2018 - 18:48

Aldrei verið auðveldara að taka lán en nú

Í forritum sem bjóða upp á skammtímalán er allt of oft vanrækt að veita lántaka skýrar og réttar upplýsingar, segir Breki Karlsson forstjóri stofnunar um fjármálalæsi. Yfir eitt hundrað þúsund Íslendingar notast við slík forrit. Neytendastofu hafa...
17.01.2018 - 19:24

WOW þarf ekki að greiða bætur vegna fugls

Samgöngustofa hefur hafnað kröfu farþega sem átti bókað flug með WOW frá Barselóna til Keflavíkur í lok ágúst á síðasta ári. Fluginu var aflýst eftir að fugl flaug inn í hreyfil vélarinnar og skemmdi hann. Vélin þurfti að fljúga í um klukkutíma áður...
17.01.2018 - 15:58

Pósturinn dregur verðhækkanir til baka

Pósturinn hefur dregið tímabundið til baka verðhækkanir á bréfasendingum vegna athugasemda frá viðskiptavinum. Forstöðumaður markaðsdeildar hjá Íslandspósti segir að verðhækkunin hafi skýrst af hertum alþjóðlegum regum.
17.01.2018 - 07:03

Eyða 25 þúsund krónum í skyndibita á mánuði

Hver Íslendingur eyðir um 25 þúsund krónum á mánuði í skyndibita, að því er fram kemur í niðurstöðum Meniga sem byggja á upplýsingum frá úrtaki 12 þúsund Íslendinga. „Þetta eru rúmar 300 þúsund krónur sem er verið að eyða að meðaltali yfir árið,“...
15.01.2018 - 20:35

Dæmd til að greiða bætur vegna seinkunar

Flugfélagið WOW var í dag dæmt til að greiða tveimur farþegum bætur vegna fjögurra klukkustunda seinkunar sem varð á flugi félagsins frá Lundúnum til Keflavíkurflugvallar í desember 2016. Flugvélin átti að lenda á Keflavíkurflugvelli laust fyrir...
15.01.2018 - 17:11

Allt að 76 prósenta munur á leikskólagjöldum

Foreldrar barna í Garðabæ borga 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöld barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Leikskólagjöld hækkuðu milli ára í sjö af sextán fjölmennustu sveitarfélögum landsins en lækkuðu í þremur. Dýrast er að eiga...
15.01.2018 - 12:24

Áfrýjunarnefnd staðfestir sekt Norðursiglingar

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu þar sem ferðaþjónustufyrirtækinu Norðursiglingu var gert að greiða 500 þúsund króna sekt fyrir að nota hugtakið „Carbon Neutral“. Fyrirtækið notaðist við slagorðið fimm mánuðum eftir...
12.01.2018 - 16:17

Þurfa að gefa humrinum rafstuð fyrir suðu

Svissnesk stjórnvöld hafa bannað veitingahúsum að henda lifandi og spriklandi humri ofan í sjóðandi vatn á veitingastöðum landsins eins og hefð er fyrir.
11.01.2018 - 17:47

Greiddi óvart fyrir líkamsræktarkort í mörg ár

Neytendur verða að kynna sér skilmála þegar keypt eru kort í líkamsræktarstöðvar og passa upp á að segja áskrift upp skriflega. Eftir að reikningar almennt urðu rafrænir fylgist fólk síður með því hvað það er að greiða fyrir. Dæmi eru um að...
08.01.2018 - 22:31

Séu vakandi fyrir binditíma líkamsræktarstöðva

Neytendur verða sjálfir að vera vakandi fyrir binditíma áskriftarkorta að líkamsræktarstöðvum, segir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Mikið er kvartað undan því til samtakanna að binditími slíkra korta renni jafnvel ekki út, þrátt fyrir að þau...
08.01.2018 - 16:26

Jóhannes Gunnarsson látinn

Jóhannes Gunnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, er látinn, 68 ára að aldri. Hann hóf afskipti af neytendamálum árið 1978 og var formaður Neytendasamtakanna í samtals 30 ár, frá 1984 þar til hann lét af formennsku árið 2016. 
07.01.2018 - 18:54

Svikið hakk í Svíþjóð

Í þriðjungi þess kjöthakks sem selt  var í sænsku héruðunum Vestur-Gautlandi og Hallandi í fyrra var innihaldið ekki í samræmi við lýsingu. Oftast var grísakjöt að finna í hakki sem átti að vera nautahakk en í sumum tilfellum var þar kinda- og...
04.01.2018 - 11:16

Hækkanir um áramót

Ýmsar verðhækkanir tóku gildi um áramótin. Til að mynda hækkaði eldsneyti í verði sem og áfengi og tóbak. Þá hækkaði gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir margs konar þjónustu.
02.01.2018 - 12:26

Austur-Evrópubúar þreyttir á að fá lélegri mat

Stjórnmálaleiðtogar í Austur-Evrópu eru orðnir langþreyttir á því að borgurum ríkja þeirra sé boðið upp á miklu lélegri vörur en íbúum ríkja í Vestur-Evrópu. Evrópusambandið hefur nú lofað að ganga í málið.
01.01.2018 - 12:14