Náttúra

Páll Einarsson fær Norrænu jarðfræðiverðlaunin

Páll Einarsson jarðfræðingur hlaut norrænu jarðfræðiverðlaunin 2018 á vetrarmóti norrænna jarðfræðinga, sem haldinn var í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn. Páll er prófessor emeritus við Háskóla Íslands. Hann hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi...
14.01.2018 - 11:23

Eldfjallagas hafði áhrif á fólk og byggðir

Eldfjallagas frá Holuhraunsgosinu árið 2014 hafði umtalsverð áhrif á umhverfið í byggð þrátt fyrir að gosið hafi á miðju hálendinu að vetri til og fjarri mannabústöðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju riti um áhrif Holuhraunsgossins sem...
13.01.2018 - 13:31

Mikil umferð á Þingvöllum

Mikil umferð ferðamanna hefur verið í Þjóðgarðinn á Þingvöllum í dag annan í jólum, í blíðskaparveðri. Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir að á milli tvö og þrjú þúsund manns heimsæki þjóðgarðinn daglega yfir háveturinn.
26.12.2017 - 18:51

Norðlenskar rækjur skipta ári fyrr um kyn

Minnkandi rækjustofnar í Húnaflóa og í Öxarfirði hafa áhrif á að rækja skiptir fyrr um kyn en áður. Rækja er tvíkynja. Hún byrjar lífsferilinn sem karldýr en innan nokkurra ára skiptir hún um kyn og verður kvendýr.
24.12.2017 - 11:39

Komugjald ætti að vera umhverfisgjald

Ferðamálaráðherra segir að snjallt væri að nýta komugjald sem umhverfisgjald því brýnt sé að vernda viðkvæma náttúru landsins. Hundrað milljónum króna verður varið til uppbyggingar á stígum og aðstöðu fyrir ferðamenn við fossinn Dynjanda og á...
23.12.2017 - 20:05

Þrjár mögnuðustu nætur ársins framundan

Það eru vetrarsólstöður í dag og stysti dagur ársins. Því er fagnaðarefni að nú tekur sól að hækka á lofti og daginn að lengja. Þetta voru hinsvegar mun meiri tímamót fyrr á árum. Við umskiptin úr myrkri yfir í birtu trúði fólk á mátt þess að geta...
21.12.2017 - 16:53

Vetrarsólstöður í dag

Vetrarsólstöður verða klukkan 16:28 í dag 21. desember. Þá er stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar.
21.12.2017 - 08:18

Flundra hefur dreift sér í kringum landið

Ferskvatnsflundra fannst fyrst við Ísland árið 1999 en finnst nú allt í kringum landið. Það þyrfti að verða vitundarvakning um hversu mikið nýjum landnemum hefur fjölgað í kringum landið segir líffræðingur.
19.12.2017 - 11:40

Uppruni SARS-veirunnar loksins fundinn

Kínverskir vísindamenn hafa fundið veirusýktan leðurblökustofn í afskekktum helli í Yunnan-héraði sem þeir telja næsta víst að hafi getið af sér bráðalungnabólguveiruna SARS fyrir hálfum öðrum áratug. Þeim hefur þar með tekist að rekja sig að...
10.12.2017 - 11:28

Enn skelfur Skjaldbreiður – 3,8 í morgun

Tæplega hundrað jarðskjálftar hafa mælst í Skjaldbreið síðan í gærkvöld. Sá stærsti mældist klukkan 8:48 í morgun, 3,8 að stærð. Það var fjórði skjálftinn yfir þremur að stærð á umliðnum hálfum sólarhring, að sögn náttúruvársérfræðings á Veðurstofu...
10.12.2017 - 09:46

Vilja náttúrulegan frekar en nútímaarkitektúr

Vísbendingar eru um að ferðamenn vilji sjá annars konar uppbyggingu á ferðamannastöðum en ráðgjafar telja alla jafna æskilegt. Þetta kemur fram í könnun á viðhorfum ferðamanna til innviða og náttúru sem Landgræðsla Íslands stóð fyrir meðal...

Kassi af mandarínum á hvern Íslending

Íslendingar borða um níu og hálfa milljón mandarína í kring um hátíðirnar í ár. Nóvember og desember er tíminn þar sem fyrsta uppskeran kemur á markað frá Spáni. Embætti Landlæknis mælir með neyslu mandarína, en þó beri að gæta hófs í því eins og...
06.12.2017 - 10:00

Grjótkrabbinn dafnar vel og breiðist út

Grjótkrabbi er orðinn algengasta krabbategundin á mjúkum botni á grunnsævi við Suðvesturland. Grjótkrabbinn er nýr landnemi hér við land, fannst fyrst árið 2006 í Hvalfirði.
26.11.2017 - 14:15

Kynna rýmingaráætlun rafrænt vegna veðurs

Neyðarrýmingaráætlun almannavarna vegna Öræfajökuls er tilbúin en kynna þarf viðbragðsaðilum og íbúum hana rafrænt, þar sem fresta þurfti íbúafundi vegna óveðurs. 

Vísindamenn enn að rannsaka sýni

Stöðufundi sem hófst klukkan 21 hjá almannavörnum vegna Öræfajökuls er lokið. Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar á fundinum. Vísindamenn séu enn að rannsaka sýni sem...