Menntamál

Rektor Háskóla Íslands mjög ánægður

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segist mjög ánægður með það aukafjárframlag sem skólinn fær í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun. Framlagið dugi til þess að rétta stöðu skólans við.
14.12.2017 - 19:16

Skortir að óbreyttu 700 kennara á næstu árum

Reykjavíkurborg ætlar að verja um 630 milljónum króna á næsta ári í aðgerðir til að bæta starfsumhverfi grunnskólakennara og fjölga nýjum kennurum. Meðal annars á að fjölga sérfræðingum innan grunnskólanna til að mæta ólíkum þörfum nemenda....
14.12.2017 - 18:16

Skoðar námslánaafslátt til að efla byggðir

Lilja Alfreðsdóttir, nýr menntamálaráðherra, hyggst kanna hvort rétt sé að nota námslánakerfið til að hvetja fólk til að setjast að í dreifðum byggðum landsins. Þannig gæti fólk sótt um afslátt af lánunum gegn því að búa í tiltekinn tíma, til dæmis...
05.12.2017 - 06:22

Kjarasamningur kennara að renna út

Kjarasamningar grunnskólakennara renna út í dag. Formaður Félags grunnskólakennara segir að viðræðurnar hafi gengið hægar en vonað var vegna stöðunnar í landsmálunum en vonar að hraðinn verði meiri þegar ný ríkisstjórn verður tekin við.
30.11.2017 - 11:43

Listaháskólinn harmar kynferðislega áreitni

„Það er skýrt markmið Listaháskólans að ofbeldi á borð við það sem #metoo hreyfingin hefur afhjúpað verði hvorki þaggað niður eða umborið,“ segir í yfirlýsingu frá Listaháskóla Íslands sem rektorinn Fríða Björk Ingvarsdóttir sendi á fjölmiðla...
29.11.2017 - 16:30

Trúir því að klukkunni verði breytt

Það hefur lengi verið baráttumál sérfræðinga á sviði svefnrannsókna hérlendis að klukkunni verði breytt í samræmi við gang sólarinnar. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, á sæti í starfshópi sem heilbrigðisráðherra skipaði til að kanna ávinning af því...
29.11.2017 - 10:35

Að læra að vera manneskja

Framhaldsskólinn er ekki fyrir alla og hann er ekki byggður upp fyrir alla, segir Fjóla Kristín Ólafardóttir, ung kona sem hætti þrisvar í framhaldsskóla, leið þar illa og fannst hún ekki fá þá aðstoð sem þurfti í skólanum. Hún var ein þeirra sem...
28.11.2017 - 14:56

Skólahald raskast víða

Allt skólahald fellur niður á Akureyri í dag vegna veðurs. Það sama er að segja um Þelamerkurskóla og Krummakot og Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Skólahald fellur einnig niður í Hlíðaskóla í Skjaldarvík, Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð,...
24.11.2017 - 07:00

Líffræðinemi fær gömul örverufræðipróf

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur gert Háskóla Íslands að afhenda líffræðinema gömul próf í örverufræði sem hann hafði óskað eftir en verið synjað um. Neminn bað um prófin í janúar á þessu ári, en fékk neitun í apríl. Í maí kærði hann...
18.11.2017 - 22:21

Ókeypis menntun fyrir alla og alls staðar

Samstarfs Háskóla Íslands um þátttöku í alþjóðlegu neti háskóla um rekstur opinna netnámskeiða verður undirritað á morgun. Bandarísku háskólarnir Harward og MIT hrundu netnáskeiðahaldinu af stað 2012. Nú fimm árum síðar ná námskeiðin til 700...
16.11.2017 - 16:38

HÍ hlýtur rannsóknarstyrk frá Evrópusambandinu

Háskóli Íslands hefur hlotið 140 milljóna króna styrk úr rannsóknaáætlun Evrópusambandinu, sem kennd er við Horizon 2020, fyrir sinn þátt í alþjóðlegu verkefni sem háskólinn hefur yfirumsjón með.
14.11.2017 - 07:33

Árbæjarskóli sigraði í Skrekk

Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í kvöld. Nemendur Langholtsskóla höfnuðu í öðru sæti keppninnar og nemendur Réttarholtsskóla í því þriðja. 27 grunnskólar í...
13.11.2017 - 23:11

Með dóttur í kennslustund vegna manneklu

Faðir í Kópavogi undrast langlundargeð foreldra vegna skertrar þjónustu á leikskólum og frístundaheimilum sums staðar á landinu. Maðurinn, sem er grunnskólakennari, þurfti að taka þriggja ára dóttur sína með í kennslustund í dag, vegna manneklu á...
09.11.2017 - 21:50

Ráðast í átak til að fjölga körlum í hjúkrun

Forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri segir brýnt að afmá hugmyndir um hjúkrun sem kvennastarf. Skólinn er að hefja norrænt samstarfsverkefni til þess að fjölga körlum í hjúkrunarfræðinámi. 
09.11.2017 - 19:18

Enn mannekla þótt staðan hafi batnað

Enn þarf að skerða þjónustu í átta leikskólum í Reykjavík og í þremur frístundaheimilum, vegna manneklu. Staðan hefur þó batnað töluvert undanfarna tvo mánuði.
08.11.2017 - 22:17