Kvikmyndir

Myrk sýn umdeildasta leikstjóra Rússlands

Andrey Zvyagintsev í viðtali við menningarvef RÚV

Tónlist

Mammút með flestar tilnefningar

Mammút er með sex tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna

Nýjustu greinar

Sjónvarp

Einstaklega vel skapaður framtíðarheimur

Menningarefni

Reyndi aðeins að blikka Chris Hemsworth

Bókmenntir

Grúskað á Landsbókasafni

Tónlist

Svifið teknóvængjum þöndum

Menningarefni

Brjóstin sérstaklega uppblásin fyrir sýninguna

Popptónlist

Öllu tjaldað til í Stuðmannasirkus Góa

Menningarmorsið

23.2 | 20:35
Tónleikarnir Russian Souvenir eru tileinkaðir menningarfjársjóði rússneskrar tónlistar og tónskálda. Tónleikarnir fara fram í Kaldalóni þann 25. febrúar klukkan 17:00 og eru liður í tónleikaröð Hörpu sem kallast Sígildir sunnudagar
Meira
16.2 | 11:57
Pitchfork er búið að vinsa út 50 bestu plötur ársins 1998. Ár breytinga segja þau, þar sem PJ Harvey, Outkast, Bright Eyes og Lauren Hill léku stóra rullu.
Meira
15.2 | 15:06
Osmo Vänskä, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stjórnar sjöttu sinfóníu Shostakovitsj í kvöld. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 1.
Meira
14.2 | 17:12
Upptaka með Arngunni Árnadóttur, fyrsta klarinettuleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands, að leika klarinettukonsert Mozarts með hljómsveitinni er komin með yfir milljón áhorf á Youtube!
Meira
12.2 | 16:48
Litrík vonleysismálverk bandaríska myndlistarmannsins Alex Gross eru til umfjöllunar á dægurmálavefnum Dangerous Minds. Í verkum Gross má finna skýra ádeilu á samtímann og sér í lagi poppmenningu, utanríkisstefnu Bandaríkjanna og ofnoktun samfélagsmiðla svo að fátt eitt sé nefnt. Sjón er sögu ríkari.
Meira
12.2 | 13:13
Sópransöngkonurnar Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og Bryndís Guðjónsdóttir koma fram ásamt píanóleikaranum Matthildi Önnu Gísladóttur koma fram á Kúnstpásu í Norðurljósum 13. febrúar kl. 12:15 og flytja valdar aríur eftir Gounod, Mozart, Donizetti og Bellini. Aðgangur ókeypis.
Meira
9.2 | 15:11
Íslenski saxófónkvartettinn kemur fram á Sígildum sunnudögum í Hörpu þann 11. febrúar klukkan 17:00. Leikin verða fjölbreytileg verk eftir breska tónskáldið Henry Purcell, m.a. dansar og fantasíur.
Meira
8.2 | 11:50
Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.00.
Meira
8.2 | 08:41
Íslenskum tónskáldum var gert hátt undir höfði á nýafstaðinni tónlistarhátíð New Music Festival í Winnepeg í Kanada. Flutt voru ný verk eftir Jóhann Jóhannsson, Hilmar Örn Hilmarsson og Alex Somers. Auk þess lék Jónas Sen á sólótónleikum og kom fram á sérstökum tónleikum helguðum heiðursgesti hátíðarinnar Philip Glass þar sem m.a. var frumflutt ný útsetning á verki Bjarkar, Family.
Meira
7.2 | 16:51
Í dag er alþjóðlegi Clash-dagurinn. Valgarður Guðjónsson, fyrsti íslenski pönkarinn, ræddi um hljómsveitina í Popplandi á Rás 2. Hlustið á viðtalið hér.
Meira
Popptónlist

Öllu tjaldað til í Stuðmannasirkus Góa

Margir af vinsælustu smellum Stuðmanna en líka faldar perlur ganga í endurnýjun lífdaga í söngleik

Klassísk tónlist

Hver nýr dagur er gjöf

Þorgerði Ingólfsdóttir þykir vænst um vináttuna og samstarfið í kórnum

Gagnrýni

Svifið teknóvængjum þöndum
GusGus heldur einstakri stöðu sinni glæsileg á lofti á nýjustu plötu sinni

Algjört rugl, algjör snilld!
Maður getur aldrei verið alveg viss um hvað leynist á bak við næsta horn á nýrri plötu Dr. Spock

Sveinn í skugga aulahúmors
Of mikil áhersla er lögð á húmor í uppfærslu Gaflaraleikhússins á Skugga-Sveini

Fleiri greinar

Við mælum með

Tónlist

Riddarar stormsins – átta unaðsleg óveðurslög

Tónlist

Tíu bestu barnalögin

Bókmenntir

Fimm bækur sem þú ættir að lesa í febrúar

Tónlistarmyndbönd

Mynd með færslu
Tónlist

Vök – Breaking Bones

Popptónlist

Framlag Hollands frá 2014 í íslenskum búningi

Tónlist

Rúnar Eff í Stúdíói 12

Tónlist

Teitur í skýjunum með flugvél og geimskipi

Pistlar

Menningarefni

Dagur hinna dauðu í Mexíkó

Pistlar

Í sínum eigin heimi

Pistlar

Hvað er ekki kúl? 

Menningarefni

Kranar! Kranar! Kranar!

Bók vikunnar

Flórída - Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Ljóðabókin Flórída eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur er bók vikunnar á Rás1.
 

Plata vikunnar

Gus Gus - Lies Are More Flexible

Lies are more flexible er tíunda breiðskífa GusGus, 8 laga breiðskífa, gefin út af Gus Gus um allan heim en Record Records á Íslandi. Útgáfudagur er 23. febrúar 2018.
 

Lagalistar

Rokkland mælir með

Hátalarinn mælir með

Rabbabari mælir með

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Lansinn

Umsjón: Mikael Torfason. (Frá því í gær)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Fjallað um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Umsjón: Lilja Hjartardóttir. Lesarar: Sólveig Pálsdóttir og Guðni Tómasson, sem einnig sér um samsetningu.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

R1918

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Textavinna: Landsbókasafn og Bjarni Jónsson. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Kiljan

Mynd með færslu

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Flakk

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland