Sjónvarp

Ástir og örlög uppvakninga

Áslaug Torfadóttir rýnir í rómantísku gamanþættina iZombie

Bókmenntir

Áhrifamikill fantasíuhöfundur fallinn frá

Ursula K. Le Guin, margverðlaunaður vísindasagna- og fantasíuhöfundur, er látin 88 ára að aldri

Nýjustu greinar

Tónlist

Alvia, Björk og Högni tilnefnd til verðlauna

Popptónlist

Greta Salóme með lag í bresku undankeppninni

Kvikmyndir

Meryl Streep bætir eigið Óskars-met

Popptónlist

Tómas Tómasson látinn

Kvikmyndir

„Okkur finnst við þegar hafa unnið“

Popptónlist

Miðasala á Söngvakeppnina hefst 30. janúar

Menningarmorsið

24.1 | 10:09
Borgarbókasafnið býður upp á veigamikla og fjölbreytta fjölskyldudagskrá sem hægt er að skoða á heimsíðu og Facebooksíðu safnsins. Fjölskyldudagskrá ársins mun hefjast á notalegri sögustund í skammdeginu en Ingibjörg Sveinsdóttir, eða Imma eins og hún er kölluð, ætlar að segja söguna Of margir álfar eftir Margaret Read MacDonald.
Meira
23.1 | 17:58
Fimmtudaginn 25. janúar kl. 17.30 verður Stefán Pálsson með fyrirlestur um bjór og mikilvægi hans í íslenskri menningu, sögu og bókmenntum í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Stefán er annar höfundur Bjórbókarinnar og kennari í Bjórskólanum og því kjörið að fræðast um bjór og bjórmenningu nú þegar þorrinn er nýgenginn í garð.
23.1 | 09:26
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst á fimmtudag, 25. janúar. Kynntu þér dagskrána hér.
Meira
22.1 | 11:24
Fimmtudagskvöldið 25. janúar munu tónskáldin og tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir og Kaja Draskler halda tónleika í Hannesarholti. Á tónleikunum munu Björk og Kaja leiða áheyrendur á tónlistarlegt ferðalag þar sem landamæri klassískrar tónlistar, djass og spuna verða könnuð í frumflutningi á nýjum tónverkum eftir þær sjálfar.
Meira
22.1 | 10:16
Það verður opið hús í Gröndalshúsi á Safnanótt, föstudaginn 2. febrúar. Þetta fyrrum heimili skáldsins og myndlistarmannsins Benedikts Gröndals er nú starfrækt sem skáldahús með viðburðarými, sýningu um Gröndal, vinnustofum í risi og gestaíbúð í kjallara.
Meira
18.1 | 14:29
Ljósmyndahátíð Íslands hefst í dag. Á dagskrá hátíðarinnar eru ljósmyndasýningar með erlendum og íslenskum listamönnum, fyrirlestrar, ljósmyndabókakynningar og ljósmyndarýni.
Meira
18.1 | 09:02
Konur ráða ríkjum á bóksölulistum Bretlands. Einungis einn karlkyns rithöfundur, Haruki Murakami, nær inn á topp 10 lista yfir mest seldu skáldverk síðasta árs þar í landi.
Meira
17.1 | 11:02
Rithöfundarferill Guðrúnar frá Lundi er sannkallað ævintýri í íslenskri bókmenntasögu. Á sýningunni Kona á skjön, um ævi og störf hennar, í aðalsafni Borgarbókasafns geta gestir fræðst um líf og störf hennar, einnig munu persónulegir munir Guðrúnar prýða sýninguna, s.s. svunta og blússa við peysuföt, brjóstnæla, sauðskinnsskór, biblía og bréf m.a. til útgefanda.
Meira
15.1 | 13:51
Hátíðarhljómsveitin í Búdapest heldur tónleika í Hörpu n.k. miðvikudag, en sveitin er á meðal virtustu hljómsveita heims. Stjórnandi er hinn heimsþekkti hljómsveitarstjóri Iván Fischer og einleikari er ungverski píanóleikarinn Dénes Várjon.
Meira
12.1 | 15:34
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna 2018 verða afhent við hátíðlega athöfn í Höfða mánudaginn 15. janúar 2017 kl. 16.00. Tilgangur Fjöruverðlaunanna er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða.
Meira

Sigur Rós í Eldborg

Tónlist

E-Bow

Tónlist

Glósóli

Tónlist

Ekki múkk

Tónlist

Á

Kvikmyndir

Konur brjóta glerþak Óskarsins

Rachel Morrison er fyrsta kvikmyndatökukonan sem fær tilnefningu til Óskarsverðlauna

Tónlist

Textar frá sex áratuga ferli Scotts Walkers

Út er komin bók sem hefur að geyma úrval ljóða og texta eftir tónlistarmanninn Scott Walker

Gagnrýni

Eitt sinn pönkari, ávallt pönkari
Fyrsta plata Tappa Tíkarrass eftir áratuga hlé er hið ánægjulegasta verk í alla staði

Áhorfendum er haldið innan nagandi efans
Guðrún Baldvinsdóttir rýnir í leikverkið Efi

Heimurinn er stærri en hugmyndir okkar um hann
Gauti Kristmannsson rýnir í Walden eftir Henry David Thoreau

Fleiri greinar

Við mælum með

Bókmenntir

Fimm bækur sem þú ættir að lesa í janúar

Popptónlist

Tíu bestu íslensku plöturnar árið 2017

Tónlist

Bestu erlendu plötur ársins 2017

Tónlistarmyndbönd

Tónlist

„Síðasta barnið þitt er yfirleitt fallegast“

Tónlist

Thorlacius – Myndin af mér

Tónlist

Bara Heiða fer í óvissuferð um Amsterdam

Tónlist

„Seinni tíma vandamál“ – lokalag Skaupsins

Pistlar

Menningarefni

Samspil náttúru og borgar í Kaupmannahöfn

Menningarefni

Vertu skítsæmileg útgáfa af sjálfum þér

Menningarefni

Fordómar staðfestast meðan aðrir leysast upp

Menningarefni

Ljóðrænt rými stórborgarinnar

Bók vikunnar

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
 

Plata vikunnar

Þúsund ár

Þúsund ár er sólóplata Guðmundar R. Gíslasonar. Platan inniheldur 10 ný lög og ljóð eftir Guðmund.
 

Lagalistar

Poppland mælir með

Hátalarinn mælir með

Rabbabari mælir með

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Markmannshanskarnir hans Alberts Camus

Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson. (Frá því í gær)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Fjallað um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Umsjón: Lilja Hjartardóttir. Lesarar: Sólveig Pálsdóttir og Guðni Tómasson, sem einnig sér um samsetningu.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

R1918

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Textavinna: Landsbókasafn og Bjarni Jónsson. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Kiljan

Mynd með færslu

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Flakk

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland