Sjónvarp

Ástir og örlög uppvakninga

Áslaug Torfadóttir rýnir í rómantísku gamanþættina iZombie

Bókmenntir

Áhrifamikill fantasíuhöfundur fallinn frá

Ursula K. Le Guin, margverðlaunaður vísindasagna- og fantasíuhöfundur, er látin 88 ára að aldri

Nýjustu greinar

Kvikmyndir

Andið eðlilega fær lofsamlega dóma á Sundance

Kvikmyndir

Konur brjóta glerþak Óskarsins

Menningarefni

Samspil náttúru og borgar í Kaupmannahöfn

Leiklist

2400 ára gamall harmleikur sem lifnar ekki við

Sjónvarp

Leikari Tinky Winky er látinn

Kvikmyndir

Tilnefningar til Óskarsverðlauna 2018 kynntar

Menningarmorsið

12.1 | 15:31
Borgarbókasafnið í Árbæ í Hraunbæ 119 stendur fyrir Legó- og búningadegi fyrir unga safngesti sunnudaginn 14. janúar kl 12:30-15:30. Börnin geta kubbað og klætt sig í skemmtilega búninga meðan foreldrarnir fá sér kaffi. Aðgangur er ókeypis.
12.1 | 15:23
Stirni Ensemble hefur árið á tónleikunum Ballöður fyrir brjálæðinga á sunnudag klukkan 17:00. Efnisskráin er undir suðrænum áhrifum og tónleikarnir liður í tónleikaröð Hörpu sem kallast Sígildir sunnudagar.
Meira
11.1 | 11:24
Fjórir ungir einleikarar, sigurvegarar í einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands, koma fram á tónleikunum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld; víóluleikarinn Ásta Kristín Pjetursdóttir, Bryndís Guðjónsdóttir sópran, Guðmundur Andri Ólafsson hornleikari og píanóleikarinn Romain Þór Denuit.
Meira
11.1 | 09:15
Fagritið Screen International setur fjórar íslenskar kvikmyndir í hóp 15 áhugaverðustu norrænu mynda sem væntanlegar eru. Þetta eru myndirnar Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur, Mihkel eftir Ara Alexander Ergis Magnússon, Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson og Vargur eftir Börk Sigþórsson.
Meira
9.1 | 15:41
Á laugardag opnar sýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur, Bending, í BERG Contemporary að Klapparstíg 16. „Ætlunin er að fá fólk til þess að hreyfa sig, þrátt fyrir að verkin séu uppi á vegg vil ég að fólk horfi á þau frá mismunandi sjónarhornum,“ segir Ingunn Fjóla.
Meira
8.1 | 13:47
Einn besti sjónvarpsþáttur síðustu ára, Atlanta með Donald Glover í fararbroddi, er væntanlegur aftur á skjái jarðarbúa í mars.
Meira
8.1 | 11:22
Ástralski tónlistarmaðurinn Warren Ellis lýsti því yfir á Facebook-síðu sinni á dögunum að plata Víkings Heiðars Ólafssonar með píanó-verkum Philips Glass sé plata ársins. Ellis, sem verið hefur hægri hönd eða nokkurs konar þriðja eyra Nick Cave síðustu árin, segir að það sé einkum og sér í lagi vegna opnunarverksins Glassworks sem búi yfir fádæma fegurð.
5.1 | 08:51
Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason hefur verið tilnefndur til Guldbagge-verðlauna, sænsku kvikmyndaverðlaunanna, fyrir túlkun sína á sænska tennisleikaranum Björn Borg í kvikmyndinni Borg McEnroe. Verðlaunaafhending fer fram í athöfn í Stokkhólmi 22. janúar.
Meira
4.1 | 18:00
Danska ríkisstjónvarpsstöðin DR hefur fundið eftirmann Piv Bernth í stöðu yfirmanns leikins efnis. Hinn útvaldi heitir Christian Rank og kemur frá TV 2 sjónvarpsstöðinni þar sem hann gegndi stöðu yfirframleiðanda og framleiddi þar m.a. þáttaraðirnar Ritu og Norskov. Hann hefur þó einnig framleitt þáttaraðir fyrir DR, t.a.m. fyrstu þáttaröð af Erfingjunum og þáttaröð 1 og 2 af Lukku.
Meira
4.1 | 15:58
Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar. Sýningin verður opnuð 5. janúar kl. 15 og stendur til 9. febrúar.
Meira

Sigur Rós í Eldborg

Tónlist

Óveður

Tónlist

Niður

Tónlist

Fljótavík

Tónlist

Dauðalagið

Kvikmyndir

Konur brjóta glerþak Óskarsins

Rachel Morrison er fyrsta kvikmyndatökukonan sem fær tilnefningu til Óskarsverðlauna

Tónlist

Textar frá sex áratuga ferli Scotts Walkers

Út er komin bók sem hefur að geyma úrval ljóða og texta eftir tónlistarmanninn Scott Walker

Gagnrýni

Eitt sinn pönkari, ávallt pönkari
Fyrsta plata Tappa Tíkarrass eftir áratuga hlé er hið ánægjulegasta verk í alla staði

Áhorfendum er haldið innan nagandi efans
Guðrún Baldvinsdóttir rýnir í leikverkið Efi

Heimurinn er stærri en hugmyndir okkar um hann
Gauti Kristmannsson rýnir í Walden eftir Henry David Thoreau

Fleiri greinar

Við mælum með

Sjónvarp

Tíu bestu Skaupsatriðin

Kvikmyndir

Fimm bestu myndir ársins 2017

Sjónvarp

Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2017

Tónlistarmyndbönd

Tónlist

Svört snjókorn falla á tárvotan Ladda

Tónlist

Hermigervill býður gleðileg hvít þeramínjól

Tónlist

Reykjavíkurdætur spyrja hvað málið sé

Tónlist

Vængjuð Björk rís upp úr legi í nýju myndbandi

Pistlar

Menningarefni

Samspil náttúru og borgar í Kaupmannahöfn

Menningarefni

Vertu skítsæmileg útgáfa af sjálfum þér

Menningarefni

Fordómar staðfestast meðan aðrir leysast upp

Menningarefni

Ljóðrænt rými stórborgarinnar

Bók vikunnar

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
 

Plata vikunnar

Þúsund ár

Þúsund ár er sólóplata Guðmundar R. Gíslasonar. Platan inniheldur 10 ný lög og ljóð eftir Guðmund.
 

Lagalistar

Poppland mælir með

Hátalarinn mælir með

Rabbabari mælir með

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Markmannshanskarnir hans Alberts Camus

Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson. (Frá því í gær)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Fjallað um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Umsjón: Lilja Hjartardóttir. Lesarar: Sólveig Pálsdóttir og Guðni Tómasson, sem einnig sér um samsetningu.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

R1918

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Textavinna: Landsbókasafn og Bjarni Jónsson. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Kiljan

Mynd með færslu

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Flakk

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland