Tónlistargagnrýni

Eitt sinn pönkari, ávallt pönkari

Tappi Tíkarrass snýr aftur eftir áratuga hlé með plötu sem er samnefnd sveitinni. Klisjan „þeir hafa engu gleymt“ á vel við hér. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Fjallið kemur til Egils

Fjall er heiti nýrrar sólóplötu Egils Ólafssonar, og kemur hún út á forláta vínyl. Hér er mikið í lagt, hvort heldur í vinnslu, hönnun, textagerð, lagasmíðum eða spilamennsku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Sönnunargagnið er astraltertukubbur

Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, gefur út svofelldan astraltertukubb nú fyrir jólin, forláta gripur sem inniheldur ellefu ný lög ásamt ýmsu öðru. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í kubbinn sem er plata vikunnar á Rás 2.

Þjóðlegt og hljómþýtt

Snorri Helgason hefur aldrei stigið með jafn afgerandi hætti inn í þjóðararfinn og á nýjustu plötu sinni, Margt býr í þokunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Heillast af hverfulleika snjósins

„Þemað er vetur en þetta er ekki jólaplata,“ sagði Kate Bush um plötuna 50 Words for Snow. Platan kom út 21. nóvember 2011 og á henni eru sjö lög.
12.12.2017 - 13:40

Stigið inn í birtuna

Nýjasta plata Bjarkar, Utopia hljómar dálítið eins og eftirspil við síðustu plötu, hina ægisorglegu og erfiðu Vulnicura. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Brunað á teinum fagurra tóna

Two Trains er fyrsta sólóplata Högna Egilssonar. Platan var dágóðan tíma í vinnslu sem litar á margan hátt afraksturinn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Skrítið, skælt og skítugt

Roforofo er sveit þeirra Ómars Guðjónssonar og Tommy Baldu og fyrsta plata hennar er samnefnd henni. Innihaldið er rokk en samt ekki. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Höfgi bundin hádramatík

Flora er fyrsta breiðskífa Jönu og innihaldið gerðarleg og vörpuleg popptónlist með snertifleti við djass, kvikmyndatónlist og fleiri geira. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Einlægt og ágengt

Dark Horse er sólóplata Bigga Hilmars sem hefur starfað í sveitunum Ampop og Blindfold m.a. auk þess að vera mikilvirkt auglýsinga- og kvikmyndatónskáld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Gáskafullir gaurar, reffilegar rímur

JóiPé og Króli komu eins og stormsveipur inn í íslenska rappið með plötu sinni Gerviglingur. En er einhver vigt á bakvið þetta fárviðri?  Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Melankólískt og mikilúðlegt

Platan Yfir djúpin dagur skín er með hljómsveitinni RIF sem stýrt er af Andra Ásgrímssyni, sem er m.a. þekktur fyrir veru sína í Náttfara, Leaves og fleiri sveitum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Þagnarsveipurinn sunginn í burtu

Silence er fyrsta plata tónlistarkonunnar Silju Rósar. Innihaldið einlægar og heiðarlegar smíðar þar sem þjóðlagakennt, djassskotið og ballöðukennt popprokk er burðarvirkið. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Seiðandi pastelpopp

Sycamore Tree er dúett þeirra Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunna Hilmarssonar. Shelter, fyrsta breiðskífa hans, inniheldur áferðarfallegt og hægstreymt rökkurpopp. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Fjórhöfða erindreki

Þriðja plata Maus, Lof mér að falla að þínu eyra, ein af merkisplötum íslensks rokks, var endurútgefin á vínyl fyrir stuttu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.