Gagnrýni

Kinder Versions er fjórða breiðskífa Mammút og sú fyrsta...
Eldraunir er þriðja hljóðversplata hinnar „nýju“ Dimmu og...
Tales from a Poplar Tree er fyrsta plata Aspar Eldjárn....

Pistlar

Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent...
Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig útiskóna í síðasta...
Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu...
Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í...

Höfundur Simpsons gerir nýja Netflix þætti

Matt Groening, maðurinn á bak við teiknimyndaþættina The Simpsons og Futurama, hefur fengið grænt ljós frá Netflix streymiveitunni sem mun sýna nýjustu þætti hans. Þeir heita Disenchantment og fjalla að hans sögn um „lífið og dauðann, ást og kynlíf“.
25.07.2017 - 18:10

„Stundum“ er nýtt lag frá Nýdanskri

Stundum er fyrsta lagið sem hljómsveitin Nýdönsk sendir frá sér, af nýrri hljómplötu sem kemur út í september nk. Hljómsveitin fagnar nú þrítugasta starfsári sínu, en ferill sveitarinnar hefur verið farsæll og hefur Nýdönsk sent frá sér ótal slagara...
25.07.2017 - 16:01

Daniel Craig mun slá met Roger Moore

Framleiðendur James Bond myndanna sendu frá sér heldur stuttorða yfirlýsingu fyrir tveimur dögum síðan, en efnið var fyrirhuguð dagsetning frumsýningar næstu Bond-myndar. Það vakti nokkra athygli að hvergi mætti lesa stakt orð um hvaða leikari fengi...
25.07.2017 - 15:12

Ósáttir við áróðursútgáfu af Despacito

Höfundar lagsins geysivinsæla Despacito eru afar óánægðir með að Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hafi notað breytta útgáfu lagsins í baráttu sína fyrir því að landsmenn taki þátt í kosningum til stjórnlagaþings. Þeir vilja að forsetinn láti...
25.07.2017 - 14:48

Justin Bieber aflýsir án útskýringa

Kanadíski söngvarinn Justin Bieber hefur aflýst restinni af tónleikaferð sinni um heiminn, en hann átti 14 tónleika eftir af ferð sem staðið hefur undanfarna 18 mánuði. Engar skýringar hafa fengist á ákvörðun söngvarans, en ýmsar getgátur eru uppi...
25.07.2017 - 12:30

Sex nýir sjónvarpsþættir fyrir sumarglápið

Sumarið er sannarlega kjörinn tími fyrir útivist af ýmsu tagi. Ekki eru þó allir í aðstöðu til eða hafa áhuga á því að verja sumarfríinu utandyra og með auknu aðgengi að fjölbreyttu og vönduðu sjónvarpsefni kjósa æ fleiri að sitja í sófanum með...
25.07.2017 - 08:27

Fann dýrmætt Warhol-verk inni í geymslu

Rokkarinn Alice Cooper fann nýverið verk eftir myndlistarmanninn Andy Warhol upprúllað í hólki inni í geymslu þar sem það hefur legið óhreyft í 40 ár. Talið er að verkið geti verið hundruð milljóna króna virði. Það er silkiþrykk sem heitir Litli...
24.07.2017 - 17:40

Er Herbie Hancock faðir raftónlistar?

Hin árlega djasstónlistarhátíð í Montreux var haldin í lok júní. Einn Íslendingur spilaði á hátíðinni, en það var raftónlistarmaðurinn Bjarki. Nokkur samruni er milli djassins og raftónlistarinnar, enda ýmis sameiginleg sérkenni, og tónleikar Bjarka...
24.07.2017 - 13:11

Þykir vænna um Webasto-kyndinguna en hundinn

Mugison hefur verið á faraldsfæti síðan um miðjan júní og haldið meira en 30 tónleika vítt og breitt um landið.
23.07.2017 - 12:59

Nú er ég léttur!

Í þættinum verða leikandi létt íslensk lög sem passa afar vel við sumar og sól, frí og ferðalög.
23.07.2017 - 15:05

Stikla úr 2. þáttaröð Stranger Things frumsýnd

Stikla fyrir aðra þáttaröð Stranger Things hefur nú verið frumsýnd en aðdáendur bíða með öndina í hálsinum eftir að þættirnir komi á efnisveituna Netflix 27. október næstkomandi.
23.07.2017 - 11:18

Kvenkyns ofurhetjur sækja í sig veðrið

Í aðalsafni Borgarbókasafnsins er nú að finna heila hillusamstæðu sem er einungis tileinkuð kvenkyns ofurhetjum. Úlfhildur Dagsdóttir bókavörður segir að þeim fari sífellt fjölgandi og haldist í hendur við fleiri kvenkyns lesendur myndasagna.
23.07.2017 - 14:50

Kínverjar banna Bieber

Kanadíska poppgoðið Justin Bieber fær ekki að koma fram í Kína á næstunni. Menningarmálaráðuneyti Kína greinir frá þessu í yfirlýsingu í gær. Þar segir að ráðuneytinu þyki óviðeigandi að hleypa listamönnum upp á svið sem kunna ekki að haga sér...
22.07.2017 - 03:23
Erlent · Asía · Kína · Popptónlist · Tónlist

Leggja fjárhús undir myndlist

Það er ekkert jarm í fjárhúsunum á Kleifum á Blönduósi en þar eru önnur og torkennilegri hljóð og líka margvíslegar myndir eftir þekkta listamenn. Myndlistarsýningin Ekkert jarm verður opnuð í fjárhúsunum á morgun.
21.07.2017 - 20:36

Kaupir ekki hús á Arnarnesi en skoðar hjólhýsi

„Það hafa fleiri áhuga á að sjá mann og ég hef meira að segja fundið mig í þeim aðstæðum að þurfa að hafna hlutverkum,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson en ferill hans hefur tekið stökk undanfarin misseri og leikur hann nú í hverri...
22.07.2017 - 12:20