Menningarefni

Bjartsýnn á afnám virðisaukaskatts

Formaður Félags bókaútgefenda vill að loforð um afnám virðisaukaskatts á bókum verði efnt

Menningarefni

Lykilatriði að láta Sundhöll Guðjóns njóta sín

Sundhöll Reykjavíkur er elsta almenningssundlaug á landinu en hún var opnuð árið 1937

Nýjustu greinar

Tónlist

Þjóðlegt og hljómþýtt

Tónlist

Jólatónleikadagur EBU

Bókmenntir

Áhugaverð lesning fyrir þolinmóða lesendur

Myndlist

Siggi séní sá fyrir sér Aþenu norðursins

Kvikmyndir

Gagnagrunnur yfir rotin epli í kvikmyndaiðnaði

Menningarefni

Kóraþáttur þyki ekki nógu menningarlegur

Menningarmorsið

15.12 | 09:40
Halló!, samsýning fyrsta árs nema í myndlist í Listaháskóla Íslands opnar í dag í RÝMD, Völvufelli 13-21.
Meira
14.12 | 18:30
16. desember verður „ljóðamaraþon“ í Hannesarholti á Grundarstíg 10 í Reykjavík. Dagskráin hefst klukkan 14:00 og tuttugu og eitt skáld mun lesa úr verkum sínum. Auk þeirra munu leynigestir koma við sögu. Kynnir er Kári Tulinius og er aðgangur ókeypis.
Meira
14.12 | 13:08
Borgarbókasafnið býður gestum og gangandi aðgang að sérlegu jólapökkunarverkstæði í Menningarhúsinu Grófinni sunnudaginn 17. desember kl. 13:30-16. Allt efni til innpökkunar er á staðnum og aðgangur er ókeypis.
14.12 | 08:34
Björgvin Halldórsson, Sigga Beinteins, Helga Möller, Helgi Björns, Daníel Ágúst, Laddi, Peaches og Alex úr Hot Chip munu senda jólin norður og niður á all sérstökum tónleikum 27. desember sem eru liður í tónlistarhátíð Sigur Rósar Norður og niður sem fram fara í Hörpu á milli jóla og nýárs. Tónleikarnir bera yfirskriftina Gloomy Holiday og þar verða velþekkt jólalög flutt í nýjum og öllu myrkari útsendingum en við eigum að venjast, útsetningum sem Samúel J. Samúelsson bjó sérstaklega til fyrir þá Sigur Rósar-menn.
Meira
13.12 | 15:59
The Guardian tók saman lista yfir fræga tónlistarmenn sem hafa samið popplög fyrir kvikmyndir, sem kvikmyndaframleiðendur hafa síðan afþakkað. Þetta er listi sem enginn vill lenda á, en meðal annars eiga Madonna, Frank Ocean og Radiohead sæti á listanum.
Meira
13.12 | 10:41
Næstkomandi sunnudag kl. 16:00 munu skáldin Einar Már Guðmundsson Vilborg Davíðsdóttir, Kött Grá Pje og Bergþóra Snæbjörnsdóttir slá botninn í upplestraröð Gljúfrasteins á aðventunni með því að lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum í stofu skáldsins. Aðgangur er ókeypis.
Meira
13.12 | 09:24
Bandaríski rithöfundurinn William H. Gass er látinn. Gass er einn af áhrifamestu rithöfundum sinnar kynslóðar, bæði sem skáldsagnahöfundur en einnig sem ritgerðasmiður um heimspeki og bókmenntir.
Meira
12.12 | 09:51
Nemendur á öðru ári við myndlistardeild Listaháskóla Íslands standa fyrir samsýningunni Eitthvað kemur upp úr kafinu. Sýningin er í Brautarholti 16, 105 Reykjavík og eiga 26 nemendur verk á sýningunni, sem stendur yfir miðvikudaginn 13. desember milli klukkan 18 og 21.
10.12 | 10:25
Nýjasta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd með pompi og prakt í Los Angeles í gærkvöldi. Frumsýningargestir virtust flestir ánægðir með myndina, sem væntanleg er í kvikmyndahús hér á landi á miðvikudaginn.
Meira
9.12 | 13:58
Rapparinn Stormzy var í gær valinn tónlistarflytjandi ársins á árlegum tónlistarverðlaunum breska ríkisútvarpsins, BBC. Rag N Bone Man fékk verðlaun fyrir plötu ársins.
Meira
Leiklist

DR sakað um ritskoðun á jóladagatali

Jóladagatal um dönsku konungsfjölskylduna tekið af dagskrá

Bókmenntir

Sex bækur sem þú ættir að lesa í desember

Gagnrýni

Þjóðlegt og hljómþýtt
Fimmta plata Snorra Helgasonar sækir texta sína í íslenskar þjóðsögur

Áhugaverð lesning fyrir þolinmóða lesendur
Bjarni Harðarson leggur feikilega mikla rækt við stíl í sögulegri skáldsögu sinni, Í skugga drottins

Áhugaverðir þræðir og krassandi ráðgáta
Lesandinn sekkur inn í hugarheim aðalsögupersónunnar í skáldsögunni Brotamynd eftir Ármann Jakobsson

Fleiri greinar

Við mælum með

Popptónlist

Tíu spánný jólalög í jólapartýið þitt

Bókmenntir

Sex bækur sem þú ættir að lesa í desember

Kvikmyndir

Tíu jólamyndir sem þú mátt ekki missa af

Tónlistarmyndbönd

Tónlist

„Desember“ er jólalag Rásar 2

Tónlist

Sigríður og Sigurður - Desemberkveðja

Tónlist

Baggalútur og Friðrik Dór – Stúfur

Tónlist

Það er til fullt af góðum jólalögum

Pistlar

Menningarefni

Gjaldmiðill, geðlyf og góðgæti Íslendinga

Menningarefni

Sartre á landsleiknum

Stjórnmál

Eins og lítið spegilbrot úr fljóti tímans

Menningarefni

Niður með aristókratana!

Bók vikunnar

Walden eða Lífið í skóginum - H. D. Thoreau

Bandaríski heimspekingurinn og skáldið Henry David Thoreau skrifaði bók sína Walden eða Lífið í skóginum eftir að hafa búið í tvö ár, tvo mánuði og tvo daga einangraður í húsi, sem hann byggði sjálfur, við Walden vatnið í Nýja -Englandi í Massachussets ríki. Markmiðið með dvölinni var að stofna til persónulegs sambands við náttúruna í því skyni að eiga við hana samvinnu um líf og búsetu sem og að skrifa bók um þessa samvinnu
 

Plata vikunnar

Margt býr í þokunni

Margt býr í þokunni er safn nýrra þjóðlaga sem tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur verið að semja undanfarin ár, og er plata vikunnar á Rás 2.
 

Lagalistar

Poppland mælir með

Hátalarinn mælir með

Rabbabari mælir með

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Lestin

Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í morgun)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Konsert

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Þáttur um samhengi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir. (Frá því í gær)

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Kiljan

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Flakk

Mynd með færslu

Orð um bækur

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland