Kvikmyndir

Myrk sýn umdeildasta leikstjóra Rússlands

Andrey Zvyagintsev í viðtali við menningarvef RÚV

Tónlist

Mammút með flestar tilnefningar

Mammút er með sex tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna

Nýjustu greinar

Menningarefni

Brjóstin sérstaklega uppblásin fyrir sýninguna

Popptónlist

Öllu tjaldað til í Stuðmannasirkus Góa

Menningarefni

Árný og Daði skoða fiðrildabúgarð

Menningarefni

 „Ástríðan hefur alltaf verið til staðar"

Tónlist

Kosning: Hver er bjartasta vonin 2018?

Kvikmyndir

Segja söguþráð Shape of Water stolinn

Menningarmorsið

23.2 | 20:35
Tónleikarnir Russian Souvenir eru tileinkaðir menningarfjársjóði rússneskrar tónlistar og tónskálda. Tónleikarnir fara fram í Kaldalóni þann 25. febrúar klukkan 17:00 og eru liður í tónleikaröð Hörpu sem kallast Sígildir sunnudagar
Meira
16.2 | 11:57
Pitchfork er búið að vinsa út 50 bestu plötur ársins 1998. Ár breytinga segja þau, þar sem PJ Harvey, Outkast, Bright Eyes og Lauren Hill léku stóra rullu.
Meira
15.2 | 15:06
Osmo Vänskä, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stjórnar sjöttu sinfóníu Shostakovitsj í kvöld. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 1.
Meira
14.2 | 17:12
Upptaka með Arngunni Árnadóttur, fyrsta klarinettuleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands, að leika klarinettukonsert Mozarts með hljómsveitinni er komin með yfir milljón áhorf á Youtube!
Meira
12.2 | 16:48
Litrík vonleysismálverk bandaríska myndlistarmannsins Alex Gross eru til umfjöllunar á dægurmálavefnum Dangerous Minds. Í verkum Gross má finna skýra ádeilu á samtímann og sér í lagi poppmenningu, utanríkisstefnu Bandaríkjanna og ofnoktun samfélagsmiðla svo að fátt eitt sé nefnt. Sjón er sögu ríkari.
Meira
12.2 | 13:13
Sópransöngkonurnar Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og Bryndís Guðjónsdóttir koma fram ásamt píanóleikaranum Matthildi Önnu Gísladóttur koma fram á Kúnstpásu í Norðurljósum 13. febrúar kl. 12:15 og flytja valdar aríur eftir Gounod, Mozart, Donizetti og Bellini. Aðgangur ókeypis.
Meira
9.2 | 15:11
Íslenski saxófónkvartettinn kemur fram á Sígildum sunnudögum í Hörpu þann 11. febrúar klukkan 17:00. Leikin verða fjölbreytileg verk eftir breska tónskáldið Henry Purcell, m.a. dansar og fantasíur.
Meira
8.2 | 11:50
Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.00.
Meira
8.2 | 08:41
Íslenskum tónskáldum var gert hátt undir höfði á nýafstaðinni tónlistarhátíð New Music Festival í Winnepeg í Kanada. Flutt voru ný verk eftir Jóhann Jóhannsson, Hilmar Örn Hilmarsson og Alex Somers. Auk þess lék Jónas Sen á sólótónleikum og kom fram á sérstökum tónleikum helguðum heiðursgesti hátíðarinnar Philip Glass þar sem m.a. var frumflutt ný útsetning á verki Bjarkar, Family.
Meira
7.2 | 16:51
Í dag er alþjóðlegi Clash-dagurinn. Valgarður Guðjónsson, fyrsti íslenski pönkarinn, ræddi um hljómsveitina í Popplandi á Rás 2. Hlustið á viðtalið hér.
Meira
Popptónlist

Öllu tjaldað til í Stuðmannasirkus Góa

Margir af vinsælustu smellum Stuðmanna en líka faldar perlur ganga í endurnýjun lífdaga í söngleik

Klassísk tónlist

Hver nýr dagur er gjöf

Þorgerði Ingólfsdóttir þykir vænst um vináttuna og samstarfið í kórnum

Gagnrýni

Algjört rugl, algjör snilld!
Maður getur aldrei verið alveg viss um hvað leynist á bak við næsta horn á nýrri plötu Dr. Spock

Sveinn í skugga aulahúmors
Of mikil áhersla er lögð á húmor í uppfærslu Gaflaraleikhússins á Skugga-Sveini

Texti Elísabetar Jökuls perla sýningarinnar
Leikhópurinn RaTaTam frumsýnir „Ahhh, ástin er að halda jafnvægi...“

Fleiri greinar

Við mælum með

Tónlist

Riddarar stormsins – átta unaðsleg óveðurslög

Tónlist

Tíu bestu barnalögin

Bókmenntir

Fimm bækur sem þú ættir að lesa í febrúar

Tónlistarmyndbönd

Mynd með færslu
Tónlist

Vök – Breaking Bones

Popptónlist

Framlag Hollands frá 2014 í íslenskum búningi

Tónlist

Rúnar Eff í Stúdíói 12

Tónlist

Teitur í skýjunum með flugvél og geimskipi

Pistlar

Menningarefni

Dagur hinna dauðu í Mexíkó

Pistlar

Í sínum eigin heimi

Pistlar

Hvað er ekki kúl? 

Menningarefni

Kranar! Kranar! Kranar!

Bók vikunnar

Flórída - Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Ljóðabókin Flórída eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur er bók vikunnar á Rás1.
 

Plata vikunnar

Gus Gus - Lies Are More Flexible

Lies are more flexible er tíunda breiðskífa GusGus, 8 laga breiðskífa, gefin út af Gus Gus um allan heim en Record Records á Íslandi. Útgáfudagur er 23. febrúar 2018.
 

Lagalistar

Rokkland mælir með

Hátalarinn mælir með

Rabbabari mælir með

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Lansinn

Umsjón: Mikael Torfason. (Frá því í gær)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Fjallað um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Umsjón: Lilja Hjartardóttir. Lesarar: Sólveig Pálsdóttir og Guðni Tómasson, sem einnig sér um samsetningu.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

R1918

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Textavinna: Landsbókasafn og Bjarni Jónsson. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlist: Úlfur Eldjárn.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Kiljan

Mynd með færslu

Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Flakk

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland