Mannlíf

Leggja til miklar breytingar á mannanafnalögum

Þingmenn Viðreisnar, Pírata og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagðar eru til víðtækar breytingar á mannanafnalögum, meðal annars að hin umdeilda mannanafnanefnd verði lögð niður og að ekki verði lengur gerður greinarmunur á...
22.01.2018 - 18:44

Ungir frumkvöðlar moka út cókói og kleins

Tveir ungir frumkvöðlar á Seltjarnarnesi segja að þeir séu að verða ríkir af því að selja ferðamönnum kakó og íslenskar kleinur undir nýju alþjóðlegu heiti. Það var fallegt veður en kalt við Gróttu í dag, þar sem bræðurnir Daníel Ólafur og Róbert...
20.01.2018 - 19:51

Douglas sakaður um kynferðislega áreitni

Bandaríski leikarinn Michael Douglas er sakaður um að hafa áreitt blaðakonuna og rithöfundinn Susan Brady á meðan hún vann hjá leikaranum. Douglas neitar öllum ásökunum, segir þær lygi og tilbúning sem eigi enga stoð í raunveruleikanum. Douglas...
19.01.2018 - 19:02

Kaos þegar Eliza týndi eyrnalokknum

Þannig hljómar í það minnsta fyrirsögnin á forsíðu sænska vefmiðilsins Expressen þegar Eliza Reid, forsetafrú, týndi öðrum eyrnalokknum sínum í skoðunarferð um eitt helsta kennileiti Stokkhólms, ráðhúsið, með Karli Gústaf Svíakonungi og Silvíu...
18.01.2018 - 17:20

Viktoría prinsessa of veik fyrir forsetahjónin

Opinber heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid til Svíþjóðar hófst í dag. Til stóð að Viktoría krónprinsessa og Daníel prins myndu taka á móti íslensku forsetahjónunum á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi en sænskir fjölmiðlar...
17.01.2018 - 13:37

Dalvíkurbyggð sigraði með miklum yfirburðum

Lið Dalvíkurbyggðar sigraði Akranes í spurningaþættinum Útsvari í kvöld með töluverðum yfirburðum, 84 stigum gegn 46. Lið Dalvíkurbyggðar skipa þau Kristján Sigurðsson, Margrét L. Laxdal og Snorri Eldjárn Hauksson.
12.01.2018 - 22:41

Áramótaskaupið 2017 með íslenskum texta

Hér má horfa á upptöku Áramótaskaupsins 2017 með íslenskum texta. Skaupið er ómissandi endapunktur sjónvarpsársins þar sem einvalalið grínista rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins.
10.01.2018 - 10:46

Mér líður bara eins og ég sé stelpa

„Ég man eiginlega ekki eftir neinu öðru en að vera stelpa. Ég get ekki munað eftir mér, eða hugsað um mig, sem strák,“ segir Gabríela María Daðadóttir. Gabríela María er trans. Við fæðingu var henni úthlutað karlkyni en hún hefur alla tíð vitað að...
09.01.2018 - 10:10

Einn stofnenda Moody Blues látinn

Breski flautuleikarinn og söngvarinn Ray Thomas, einn af stofnendum hljómsveitarinnar Moody Blues, lést á fimmtudag. Hann var 76 ára að aldri. Tilkynnt var um andlátið í dag.
07.01.2018 - 22:01

Útsvar: Reyknesingar sigruðu með yfirburðum

Lið Reykjanessbæjar sigraði Rangárþing ytra í Útsvari í kvöld með 57 stigum gegn 21. Fyrstu mínúturnar var jafnræði með liðunum en síðan sigu Reyknesingar fram úr og höfðu að lokum algjöra yfirburði.
05.01.2018 - 21:45

100 ár frá frostavetrinum mikla

Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá frostavetrinum mikla. Snemma árs 1918 brast á mesti kuldakafli í manna minnum hér á landi. Mikil harðindi voru þá um allt land og 30 stiga frost víða. Veðurfræðingur segir að frostdagar undanfarið komist ekki...
04.01.2018 - 19:34

Leikstjórinn réð engu um grín að Bjarna Ben

„Við ákváðum á fyrsta degi að í hvert skipti sem við myndum ræða um Bjarna Benediktsson þá hefði Arnór ekki atkvæðisrétt. Það var núll vandamál með það,“ segir Dóra Jóhannsdóttir, yfirhandritshöfundur Áramótaskaupsins. Sú óvenjulega staða var uppi...
04.01.2018 - 12:12

Fyrsta myndbrotið úr Íslandsþætti Amazing Race

Fyrsti þáttur í 30. þáttaröð raunveruleikaþáttarins Amazing Race verður frumsýndur á CBS-sjónvarpsstöðinni í kvöld. Ísland kemur þar talsvert við sögu en landið er fyrsti áfangastaður í keppninni. Hér á landi voru þátttakendur meðal annars látnir...
03.01.2018 - 09:27

„Seinni tíma vandamál“ – lokalag Skaupsins

Lokalag Áramótaskaupsins 2017 heitir „Seinni tíma vandamál“ og er flutt af Daða Frey, ásamt höfundum Skaupsins, þeim Önnu Svövu, Bergi Ebba, Dóru Jóhannsdóttur, Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur.
Celebration of Light - Italy

Á síðustu stundu

Björg Magnúsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir gera upp árið með góðum gestum og rýna í það sem framundan er. Stuðsveitin Babies heldur uppi fjörinu með lifandi tónlist og manneskja ársins á Rás 2 verður útnefnd. Þátturinn er í beinni útsendingu...
31.12.2017 - 12:31