jól

Gävle-jólahafurinn stendur enn

Jólahafurinn í Gävle í Svíþjóð stendur enn, það þykir tíðindum sæta þegar hann lifir af jólahelgina. 29 sinnum hefur hafurinn sem er líklega frægasta hálmgeit heims, verið brenndur og 7 sinnum unnin á honum annars konar skemmdarverk þau rúmlega...
30.12.2017 - 13:51

Dökk jól og Jesúrímur

Í konsert í kvöld erum við enn á jólabuxunum og heyrum jólatónleikana umdeildu sem voru í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í gærkvöldi.
28.12.2017 - 17:50

Tónleikarnir sem allir eru að tala um

Hátíðartónleikarnir Gloomy Holiday voru í Hörpu í gær og í beinni útsendingu á RÚV. Á tónleikunum voru þekkt jólalög færð í nýjan og örlítið myrkari búning. Tilbreytingin lagðist misvel í fólk og samfélagsmiðlar hafa logað síðan útsendingu lauk.
28.12.2017 - 13:50

Jólasöngleikur Improv Ísland

Spunaleikarar frá Improv Ísland búa til splunkunýjan söngleik með jólaívafi í hverjum þætti.
27.12.2017 - 09:29

Jóla Eivør í Silfurbergi

Eivør hélt ferna jólatónleika í Silfurbergi í Hörpu desember og Rás 2 hljóðritaði eina þeirra og útvarpaði á jóladag.

Jólagjafir auglýstar á aðfangadagskvöld

Of stórir skór eða of litlir, peysa í lit sem þiggjandi hefur aldrei kunnað að meta, eða miðar í leikhús eða á tónleika sem aldrei verða notaðir. Hvað verður um gjafirnar sem missa marks? Svíar virðast ekki skirrast við það að auglýsa þær til sölu á...
25.12.2017 - 17:10

Tíu bestu jólalögin

Álitsgjafar Rásar 2 klæddust jólahúfum og völdu bestu jólalögin á dögunum. Valin voru bæði bestu erlendu og íslensku jólalögin, en viðmiðið með þau íslensku var að þar væri að minnsta kosti íslenskur texti og íslenskur flytjandi, enda hefur fjöldi...
25.12.2017 - 11:43

Tenórar, Jesú og jólastemming

Það er hátíðlegt um að litast í miðbæ Reykjavíkur að kvöldi Þorláksmessu. Í kvöld var boðið upp á söng tenóranna þriggja og svo sást Jesú þar á vappi. Í Hafnarfirði naut fólk þess að dvelja í jólaþorpinu í bænum.
23.12.2017 - 20:12

Kaupa á kennderíi á Þorláksmessu

Þó tímarnir breytist þá er sumt alltaf eins. Þannig er töluvert um að eiginmenn og kærastar við skál kaupi skartgripi á Þorláksmessu. Hjá undirfataverslunum hefur verið tekið upp á því að bjóða konum að skrá stærðir svo ekki þurfi að skila of litlum...
23.12.2017 - 20:01

Högni Egilsson í jólatónlistarveislu DR

Árleg jólatónlistarveisla DR, danska ríkisútvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld klukkan 21:45. Sinfóníuhljómsveit DR mun koma áhorfendum í jólaskap auk þess sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið, þeirra á meðal Högni Egilsson.
23.12.2017 - 16:40

Jólakveðjur í útvarpi vinsælar á internetöld

Í hugum margra landsmanna er lestur jólakveðja á Þorláksmessu órjúfanlegur hluti af undirbúningi jólanna. Sigvaldi Júlíusson er einn af reyndustu þulum landsins en hann fagnar þrjátíu ára starfsafmæli á árinu. Hann segir jólakveðjur í útvarpi sækja...
23.12.2017 - 15:59

Beðið eftir jólum í Motown

Margar af helstu stjörnum tónlistarfyrirtækisins Motown voru jólabörn. Hér má hlusta á nokkur þeirra jólalaga sem útgáfan gaf út. Tilvalinn lagalisti meðan lögð er lokahönd á jólaundirbúninginn.
23.12.2017 - 10:45

54% með gervitré

Gallup hefur spurt um ýmsar jólavenjur okkar frá árinum 2010. 98% sögðust um síðustu jól gefa jólagjafir og hefur það hlutfalla haldist öll þessi ár. Sömuleiðis segjast 98% hitta fjölskyldu eða vini yfir jólin. 61% voru með jólaskraut utandyra 2010...
22.12.2017 - 16:52

Næs jólaball

Það hefur verið regla í Rokklandi í 20 ár að einhverntíma um jólin, fyrir aðfangadag eða milli jóla og nýárs er boðið upp á jólaRokkland.
21.12.2017 - 13:51

Rúmur helmingur með gervijólatré

Vinsældir gervijólatrjáa virðast færast í vöxt en tæp 55 prósent Íslendinga ætla að setja upp gervijólatré þessi jólin og rúm 32 prósent lifandi tré. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Þar kemur jafnframt fram að þrettán prósent aðspurðra ætli...
21.12.2017 - 11:08