Jafnréttismál

Bara konur í forystu atvinnuveganefndar

Einvörðungu konur eru í forystu atvinnuveganefndar Alþingis. Þetta er í fyrsta sinn sem formaður og fyrsti og annar varaformaður eru konur. Fyrsti fundur nefndarinnar var í dag.
17.01.2018 - 23:12

Franskar konur líkja #metoo við stalínisma

Metoo-hreyfingin hefur orðið kveikja að átökum innan femínískra menningarheima, en nokkrar deilur hafa sprottið í Frakklandi vegna málsins. The Guardian fjallaði um málið í síðustu viku undir fyrirsögninni: „Catherine Deneuve segir að mönnum eigi að...

Íþróttafélög verða að bregðast við

Frásagnir af kynferðislegri og áreitni og ofbeldi sem íþróttakonur hafa lýst vekja óhug og hörð viðbrögð. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, brást við þessum nýju frásögnum á Morgunvaktinni og sagðist vera...
12.01.2018 - 10:22

Níu íþróttakonur segja frá nauðgun

Í reynslusögum úr íþróttaheiminum er að finna frásagnir í það minnsta níu kvenna sem var nauðgað í tengslum við íþróttaiðkun þeirra. Þar er líka að finna frásagnir af tilraunum til nauðgana, grófri kynferðislegri áreitni, mismunun og niðurlægjandi...
11.01.2018 - 20:19

Hættir ritstjórn vegna launamisréttis BBC

Carrie Gracie, ritstjóri breska ríkisútvarpsins í Kína, sagði starfi sínu lausu í gær og sakaði ríkisútvarpið um kynlæga launastefnu. Hún segir í opnu bréfi að ólögleg leyndarhyggja hafi hvílt yfir launastefnu stofnunarinnar.
08.01.2018 - 04:03

Engar mikilvægar breytingar án mótstöðu

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir var föstudagsgestur Mannlega þáttarins. Hún er höfundur bókarinnar Handan fyrirgefningar, ásamt Tom Stranger. Í bókinni fjalla þau um fyrirgefningu eftir nauðgun. Þau héldu fyrirlestur á vegum Ted samtakanna og síðan hafa...

Áhrif #metoo ráðast af viðbrögðunum

Áhrif #metoo byltingarinnar ráðast af því hvernig fólk bregst við, sagði Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún ræddi byltinguna, frásagnir kvenna af kynferðislegri áreitni, mismunun og brotum auk jarðvegsins...
17.12.2017 - 14:44

Sögur af formæðrum efla baráttu nútímakvenna

Sögur af konum í fortíðinni, sögur af ömmum og langömmum, styrkja og hjálpa konum í dag í baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Konur eru og hafa alltaf verið fullgildir þegnar í samfélaginu. Þetta segir Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur sem með...
16.12.2017 - 10:43

Krafa um kynhlutlaust málfar

Svo virðist sem krafan um kynhlutlaust málfar verði sífellt háværari. Þetta var rætt í Mannlega þættinum í dag með Guðrúnu Kvaran, fyrrverandi prófessor í íslensku við Háskóla Íslands og Önnu Sigríði Þráinsdóttur, málfarsráðunaut RÚV.
12.12.2017 - 14:06

Eigi alltaf að túlka mál brotaþola í hag

Það er frumskylda atvinnurekenda að tryggja öruggt vinnuumhverfi, segir framkvæmstjóri Samtaka atvinnulífsins. Samtökin hvetja atvinnurekendur til að vinna áhættumat gegn kynferðislegri áreitni. Alltaf eigi að túlka mál sem upp koma, brotaþola í hag...

„Hékk svo á hótelherbergishurðinni“

„Það fór síðan þannig í þessari ferð að mikill tími minn fór í að flýja undan ágangi þessa manns.“ Þetta segir ein þeirra hátt í 600 flugfreyja sem hafa undirritað áskorun um að bregðast við kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun. Saga...
11.12.2017 - 21:30

„Eigum ekki að þurfa að þegja lengur“

Kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundin mismunun eiga sér stað í flugstéttinni þrátt fyrir marga jafnréttissigra sem hafa náðst fram með þrautseigju, segir í yfirlýsingu sem hátt í 600 flugfreyjur hafa undirritað. Þær segja að nær allar konur verði...
11.12.2017 - 19:06

Reyndi að nauðga henni í vaktarlok

Frásagnir kvenna úr læknastétt af kynferðislegu ofbeldi í starfi, kynbundnu áreiti og mismunum eiga það flestar sameiginlegt að gerendurnir eru karlkyns samstarfsmenn þeirra sem standa ofar í valdastiganum. Þar er sagt frá tilraun til nauðgunar,...
11.12.2017 - 18:07

Dómari kom aftan að henni og tók um brjóstin

Meðal reynslusagnanna sem birtast með yfirlýsingu kvenna úr réttarvörslukerfinu er saga konu af samskiptum við dómara sem hún var málkunnug. Hún segist hafa hitt dómarann á bar og sá viljað spjalla við hana um málflutning hennar í máli sem hann...

Hrekjast úr námi og vinnu undan áreitninni

„Fyrir okkur öllum er að málast upp mynd af samfélagið þar sem konur, sem verða fyrir kynbundnu ofbeldi, áreit, niðurlægingu og smánun, eru ekki í fámennum jaðarhópi heldur úr öllum kimum samfélagsins,“ segir í yfirlýsingu sem 156 konur sem starfa...