epa06468914 Kevin De Bruyne celebrates his last minute goal during the Carabao Cup semi-final second leg match Bristol City v Manchester City at Ashton Gate, Bristol, Britain, 23 January 2018.  EPA-EFE/NEIL MUNNS EDITORIAL USE ONLY. No use with

Man. City í úrslit enska deildabikarsins

Manchester City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á B-deildar liðinu Bristol City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. City hafði betur samanlagt í tveimur leikjum, 5-3.
23.01.2018 - 22:15
Mynd með færslu

Fram fyrsta liðið til að vinna Val

Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Val í Olís-deild kvenna í handbolta á leiktíðinni. Fram hafði betur í viðureign liðanna í kvöld, 24-18. Þrír leikir voru á dagskrá í deildinni í kvöld.
23.01.2018 - 22:06
epa06468756 The head coach of Czech Republic, Jan Filip (R), reacts during the EHF European Men's Handball Championship 2018 group II match between FYR of Macedonia and Czech Republic in Varazdin, Croatia, 23 January 2018.  EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI

Lygilegur tékkneskur sigur á Makedóníu

Tékkland vann í kvöld ótrúlegan og dramatískan eins marks sigur á Makedóníu í lokaleik næstsíðustu umferðar í milliriðlakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handbolta í Króatíu. Tékkar unnu, 25-24 þar sem Tomas Mrkva markmaður Tékka tryggði sigurinn með því að verja vítakast frá Dejan Manaskov eftir að leiktíminn var runninn út.
23.01.2018 - 21:21