Mynd með færslu

„Neikvætt að þurfa að fara í fréttirnar“

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir telur jákvæða niðurstöðu hafa fengist í máli sundsambandsins varðandi styrki stjórnarmeðlima til þess að fara á Evrópumótið í Danmörku. Ingibjörg telur þó neikvætt að málið hafi farið það langt að hún hafi þurft að fara með það alla leið í fjölmiðla.
23.11.2017 - 21:13
epa03671995 Kiels' coach Alfred Gislason during the EHF Handball Champions League quarter final match between THW Kiel  and MKB Veszprem in the Sparkassen Arena in Kiel, Germany, 21 April 2013.  EPA/CARSTEN REHDER

Rhein-Neckar Löwen og Kiel töpuðu bæði í kvöld

Bæði Rhein-Neckar Löwen og Kiel töpuðu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tap Löwen var nokkuð óvænt þrátt fyrir mikið leikjaálag í nóvember mánuði á meðan Kiel virðist varla geta unnið leik þessa dagana.
23.11.2017 - 20:14
epa06009927 Barcelona's Viran Morros de Argila (L) and Dika Mem (R) in action against Veszprem's Aron Palmarsson (C) during the 2017 EHF FINAL4 Handball Champions League third place match between Telekom Veszprem and FC Barcelona in Cologne,

Aron skoraði tvívegis í sigri Barcelona

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk er lið hans, Barcelona, vann auðveldan átta marka sigur á Zabreg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik nú fyrr í kvöld.
23.11.2017 - 19:45