Mynd með færslu

United og Arsenal skiptu á sléttu

Manchester United og Arsenal kynntu í kvöld nýja leikmenn, en Chilebúinn Alexis Sánchez gekk í raðir United frá Arsenal á meðan Lundúnaliðið fékk Armeníumanninn Henrikh Mkhtaryan frá United í staðinn. Hvorugt lið greiddi hinu neitt kaupverð heldur skiptu félögin á sléttu.
22.01.2018 - 21:46
epa06466069 Albin Lagergren (L) of Sweden in action against Uladzislau Kulesh (R) of Belaru during the EHF European Men's Handball Championship 2018 Main round Group I match between Sweden and Belarus in Zagreb, Croatia, 22 January 2018.  EPA-EFE

Svíar burstuðu Hvítrússa

Svíar burstuðu í kvöld lið Hvíta-Rússlands í milliriðli 1 á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta. Leiknum lauk með níu marka sigri Svíþjóðar, 29-20. Svíar fóru upp í 2. sæti riðilsins og hafa nú 6 stig fyrir lokaumferðina.
22.01.2018 - 21:10
epa05742071 Sweden's head coach Kristjan Andresson reacts during the round of sixteen match between Sweden and Belarus at the IHF Men's Handball World Championship, at Pierre Mauroy stadium in Villeneuve d'Ascq, near Lille, France, 22

Svíar mæta Hvítrússum á EM

Svíar undir stjórn Íslendingsins Kristjáns Andréssonar mæta Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta í Zagreb, Króatíu klukkan 19:30. Svíar eiga í harðri baráttu við Frakka, Króata og Norðmenn um sæti í undanúrslitum og sigur á Hvítrússum setur Svía í góða stöðu.
22.01.2018 - 17:56