Ísland á HM

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi með 2-0 sigri á Kósóvó á heimavelli. Ísland er fámennasta þjóðin sem tryggt hefur sér sæti í lokakeppninni í 87 ára sögu heimsmeistaramótsins. Ísland varð efst í sterkum I-riðli í forkeppni HM og fylgdi þar með eftir góðum árangri sínum í Evrópukeppninni í fótbolta í Frakklandi 2016 þar sem liðið kom öllum á óvart og komst í fjórðungsúrslit.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Glæpahneigð

Criminal Minds XII
14/12/2017 - 22:25
Mynd með færslu

Veðurfréttir

14/12/2017 - 22:15
Mynd með færslu

Tíufréttir

14/12/2017 - 22:00
Mynd með færslu

Samfélagið

Grýla og jólakötturinn, jólalög og andleg heilsu, starfsemi jólasveins
15/12/2017 - 12:55
Mynd með færslu

Dánarfregnir

15/12/2017 - 12:50
Mynd með færslu

Veðurfregnir

15/12/2017 - 12:45
Mynd með færslu

Hádegisfréttir

15/12/2017 - 12:20
Mynd með færslu

Poppland

15/12/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið 15.desember
15/12/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Krakkafréttir

14. desember 2017
14/12/2017 - 18:50
Mynd með færslu

Útvarp KrakkaRÚV

Sögur í beinni
14/12/2017 - 18:30
Mynd með færslu

Jóladagatalið: Snæholt

Snøfall
14/12/2017 - 18:25

Fréttir

Guerrero í árs bann - áfall fyrir Perú á HM

Perúski fótboltamaðurinn Paolo Guerrero hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann af aganefnd FIFA. Hann féll á lyfjaprófi eftir leik Perú og Argentínu í forkeppni HM í október og missir nú af HM í Rússlandi.
08.12.2017 - 13:13

Kolbeinn stefnir á að snúa aftur í febrúar

Nú virðist loksins sjá fyrir endann á langvarandi og erfiðum hnémeiðslum knattspyrnumannsins Kolbeins Sigþórssonar. Kolbeinn hefur verið frá vegna meiðsla síðan í ágúst á síðasta ári og framtíð hans sem atvinnumaður í fótbolta hefur verið í hættu.
05.12.2017 - 12:58

Hægt að sækja um miða á HM í dag

Klukkan níu fyrir hádegi hefst önnur umferðin í miðasölu á HM, ef svo má að orði komast, þegar ríkisborgarar þátttökuþjóða geta byrjað að sækja um miða á leiki sinna manna í keppninni á miðasöluvef FIFA. 3.200 miðar eru í boði fyrir Íslendinga, að...
05.12.2017 - 05:30

Miðasala á HM hefst aftur hjá FIFA á morgun

Miðasala á leiki heimsmeistaramóts karla í fótbolta í Rússlandi næsta sumar hefst aftur á miðasöluvef FIFA á morgun. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, leggur sérstaka áherslu á að ekki er um „fyrstur kemur, fyrstur fær“ fyrirkomulag að ræða heldur...
04.12.2017 - 14:34

Ekki hættulegra í Rússlandi en Frakklandi

Það ætti ekki að vera hættulegra að ferðast til Rússlands á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en til Frakklands á Evrópumótið í fyrrasumar. Þetta segir Víðir Reynisson, lögreglumaður og öryggisstjóri Knattspyrnusambands Íslands. Hann er...
04.12.2017 - 09:35

Engin vegabréfsáritun og frítt að ferðast

Íslendingar sem ætla á HM í fótbolta í Rússlandi geta ferðast frítt með lest á milli keppnisborganna þriggja, Moskvu, Volgograd og Rostov við Don.
03.12.2017 - 19:40

Fyrrum aðstoðarmaður Lars aðstoðar Ísland

Hinn sænski Roland Andersson, fyrrum leikgreinandi Lars Lagerback hjá sænska, nígeríska og íslenska landsliðinu, mun að öllum líkindum vera Íslandi innan handar í undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar.
03.12.2017 - 14:34

„Sprungu af gleði“ er Ísland fékk Argentínu

Þrír stuðningsmenn argentínska landsliðsins duttu heldur betur í lukkupottinn þegar Íslands dróst í D-riðil með Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Þá hafði dreymt um að fylgja argentínska landsliðinu á HM en þegar þeir reyndu að...
02.12.2017 - 13:05

Eiður hefur leikið með öllum fyrirliðunum

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, Barcelona, Tottenham Hotspur og íslenska landsliðsins, hefur leikið með fyrirliðum öllum liðanna sem eru með Íslandi í D-riðli á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta kom fram í þættinum Vikan með Gísla...
02.12.2017 - 13:03

Mótherjar Íslands: Króatía

Sumarið 2018 mun íslenska landsliðið í knattspyrnu taka þátt á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Síðasti leikur Íslands í D-riðli fer fram í Rostov en þar mætir íslenska liðið því króatíska, enn og aftur.
01.12.2017 - 19:43

Mótherjar Íslands: Nígería

Sumarið 2018 mun íslenska landsliðið í knattspyrnu taka þátt á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Eftir að hafa mætt Argentínu þann 16. júní mun Ísland spila gegn Nígeríu í Volgograd þann 22. júní. Hér að neðan er farið lauslega yfir leið Nígeríu á HM,...
01.12.2017 - 20:15

Mótherjar Íslands: Argentína

Sumarið 2018 mun íslenska landsliðið í knattspyrnu taka þátt á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Mótherjinn í fyrsta leik er ekki af verri endanum en lið Argentínu er, að flestra mati, skipað besta knattspyrnumanni allra tíma, Lionel Messi, ásamt öðrum...
01.12.2017 - 19:30

Lionel Messi eða Gylfi Þór Sigurðsson?

Fyrr í dag var Ísland dregið í D-riðil HM 2018 í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Að sjálfsögðu tjáðu sig margir um dráttinn á samfélagsmiðlinum Twitter en það virðist sem flestir séu spenntastir fyrir því að sjá argentíska...
01.12.2017 - 18:03

Beint flug til Rússlands á leið í sölu

Beint flug frá Íslandi til Rússlands á leiki Íslands á HM í knattspyrnu fer í sölu hjá íslensku flugfélögunum í kvöld eða á morgun. Þetta segja upplýsingafulltrúar Icelandair og WOW.
01.12.2017 - 17:33

Heimir: „Passa númer 10“

Ísland mætir Argentínu, Nígeríu og Króatíu í D-riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er nokkuð ánægður með riðilinn en viðurkennir að hann sé sterkur og erfiður.
01.12.2017 - 17:05