Birna Brjánsdóttir

Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita sunnudaginn 22. janúar. Hennar hafði verið saknað frá því aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Thomas Møller Olsen, skipverji af togaranum Polar Nanoq hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Gullkálfar

Mammon II
23/01/2018 - 22:35
Mynd með færslu

EM í handbolta: Samantekt

23/01/2018 - 22:20
Mynd með færslu

Veður

23/01/2018 - 22:15
Mynd með færslu

Fréttir

24/01/2018 - 00:00
Mynd með færslu

Veðurfregnir

23/01/2018 - 22:05
Mynd með færslu

Fréttir

23/01/2018 - 22:00
Mynd með færslu

Morguntónar

24/01/2018 - 06:03
Mynd með færslu

Fréttir

24/01/2018 - 06:00
Mynd með færslu

Næturtónar

24/01/2018 - 01:50
Mynd með færslu

Krakkafréttir

23. janúar 2018
23/01/2018 - 18:50
Mynd með færslu

Útvarp KrakkaRÚV

Menningarheimurinn og Alheimurinn - Stjörnustríð 1/2
23/01/2018 - 18:30
Mynd með færslu

Netgullið

Trio: Cybergullet
23/01/2018 - 18:25

Fréttir

Fær ekki gögn úr máli Thomasar Møllers

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kröfu manns sem vildi fá aðgang að tilteknum gögnum og upplýsingum varðandi rannsókn sakamál gegn Thomasi Møller Olsen hjá embætti héraðssaksóknara. Nefndin segir í úrskurði sínum að upplýsingalög...

Thomas fyrir Landsrétt vegna kröfu um matsmann

Allar líkur eru á því að áfrýjun Thomasar Møller Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og umfangsmikið fíkniefnasmygl, fari fyrir Landsrétt en ekki Hæstarétt. Áfrýjunin hefði að öllum líkindum fengið flýtimeðferð...

Óvarfærin umfjöllun var aðstandendum erfið

Sigurlaug Hreinsdóttir, eða Silla, móðir Birnu Brjánsdóttur, segist hafa upplifað endurtekið áfall vegna óvarfærinnar fjölmiðlaumfjöllunar við aðalmeðferð í dómsmálinu yfir Thomasi Möller Olsen. Hún segir að umfjöllun um málið sé nauðsynleg, en það...
11.10.2017 - 18:59

Thomas áfrýjar dómnum til Hæstaréttar

Thomas Møller Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og stórfellt fíkniefnalagabrot, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn...

Telur vafa leika á lögmæti handtöku Olsen

Bjarni Már Magnússon, dósent við lagadeild HR, telur vafa leika á lögmæti handtöku Thomasar Möllers Olsens, morðingja Birnu Brjánsdóttur, um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq. Héraðsdómur hefði átt að taka afstöðu til þess þáttar, en hafi ekki...

Móðir Birnu: Minningin gefur mér tilgang

Birna Brjánsdóttir trúði ávallt á það góða í fólki. Hún var einlæg og hispurslaus og fólki leið vel í návist hennar. Móðir Birnu segir mikilvægt að fjölmiðlar fjalli um Birnu af virðingu og kenni dómsmálið yfir Thomasi Möller Olsen ekki við Birnu.
30.09.2017 - 16:33

Líklega 17 ár fyrir morð og 2 ár fyrir smygl

Varahéraðssaksóknari telur að Thomas Möller Olsen, banamaður Birnu Brjánsdóttur, hafi fengið þyngri dóm fyrir manndráp en fordæmi hafi verið fyrir síðustu ár. Lítil áhersla er lögð á smyglið í dómi Héraðsdóms yfir Thomasi.

Thomas hafði losnað úr fangelsi mánuði áður

Thomas Møller Olsen, sem var í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, losnaði úr fangelsi tæpum mánuði áður en hann kom til Íslands með grænlenska togaranum Polar Nanoq í janúar. Thomas var dæmdur í árs fangelsi fyrir...

Framburður Thomasar honum til refsiþyngingar

Framburður Thomasar Møller Olsen fyrir dómi, þar sem hann reyndi að varpa sök á Nikolaj Olsen, hinn skipverjann sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur, var virtur honum til refsinþyngingar. Dómurinn horfði einnig til...

Thomas dæmdur í nítján ára fangelsi

Thomas Møller Olsen var í dag dæmdur til nítján ára fangelsisvistar fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur í janúarmánuði og stórfellt fíkniefnasmygl. Föður Birnu voru dæmdar fjórar milljónir króna í miskabætur og móður hennar 3,5 milljónir króna. Thomas...

Dómur yfir Thomasi Möller Olsen í dag

Dómur verður kveðinn upp í dag í máli Thomasar Möller Olsen vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur.

Dómur kveðinn upp yfir Thomasi á morgun

Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Møller Olsen sem ákærður er fyrir morð á Birnu Brjánsdóttur. Saksóknari krafðist þess í málflutningi sínum á lokadegi réttarhaldanna yfir Thomasi að hann yrði dæmdur í minnst átján...

Lögreglu hafi skort hlutlægni við rannsóknina

Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar Møllers Olsens, krafðist þess í málsvörn sinni fyrir Héraðsdómi Reykjaness síðdegis að Thomas yrði sýknaður af báðum ákæruliðum en ella dæmdur til vægustu refsingar. Lögreglu skorti hlutlægni við öflun...

Hefur ekki enn gefist færi á að syrgja

„Raunverulegt sorgarferli er ekki hafið,“ sagði Hanna Lára Helgadóttir, réttargæslumaður foreldra og bróður Birnu Brjánsdóttur, þegar hún gerði grein fyrir miskabótakröfu þeirra á hendur Thomas Møller Olsen vegna morðsins á Birnu. Hún var harðorð í...

Vill minnst 18 ára fangelsisdóm yfir Thomasi

Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir hafið yfir allan grun að Thomas Møller Olsen hafi svipt Birnu Brjánsdóttur lífi í janúar. Engu skipti að ekki væri ljóst hvar líki hennar hefði verið komið í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði....