Í umræðunni

Með okkar augum fær verðlaun ÖBÍ

RÚV, Hlín Magnúsdóttir og Travable fengu Hvatningarverðlaubn ÖBÍ sem veitt voru af Guðna Th. Jóhannessyni við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica hótelinu í dag.

Með okkar augum fær tilnefningu til hvatningarverðlauna ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands verða afhent í ellefta sinn í dag. RÚV er meðal þeirra sem hljóta tilnefninga til verðlauninna í þetta skipti fyrir að kynna og sýna þættina Með okkar augum á besta áhorfstíma.

Þrjú ráðin í stjórnunarstöður hjá RÚV

Fyrir rúmum mánuði var kynnt uppfært stjórnskipulag RÚV en það styður við nýja stefnu RÚV til 2021. Skipulagsbreytingarnar styrkja dagskrárþróun, framleiðslu og miðlun til stafrænnar framtíðar. Þá voru auglýst þrjú mikilvæg stjórnunarstörf laus til...
01.12.2017 - 16:44

Þrjú ráðin í stjórnunarstöður hjá RÚV

Fyrir rúmum mánuði var kynnt uppfært stjórnskipulag RÚV en það styður við nýja stefnu RÚV til 2021. Skipulagsbreytingarnar styrkja dagskrárþróun, framleiðslu og miðlun til stafrænnar framtíðar. Þá voru auglýst þrjú mikilvæg stjórnunarstörf laus til...
01.12.2017 - 16:44

Vegna umræðu um kynbundið ofbeldi og áreitni

Í tilefni af umræðu um kynbundið ofbeldi og áreitni víða í samfélaginu og þar á meðal í sjónvarpsgeiranum, þar sem birst hafa sláandi lýsingar á kynbundnu ofbeldi og áreitni, vilja stjórnendur RÚV árétta að kynferðisleg áreitni er litin afar...
30.11.2017 - 10:39

Krakkar ræða barnabókmenntir við höfunda

Í dag var KrakkaRÚV með bókaumfjöllun í beinni útsendingu í sjónvarpinu og á vefnum en leikurinn verður endurtekinn föstudaginn 8. desember.
24.11.2017 - 17:20

Nýr fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaðamennsku

Kveikur er nýr vikulegur fréttaskýringaþáttur sem hefur göngu sína á RÚV þriðjudaginn 7. nóvember kl 21:15. 

Taktu þátt í að leiða RÚV til framtíðar

RÚV auglýsir þrjú stjórnunarstörf laus til umsóknar. Uppfært stjórnskipulag RÚV var kynnt í síðustu viku sem styrkir dagskrárþróun, framleiðslu og miðlun til stafrænnar framtíðar.

Öflugra og skarpara RÚV – til framtíðar

Uppfært stjórnskipulag RÚV sem kynnt var í dag styrkir dagskrárþróun, framleiðslu og miðlun til stafrænnar framtíðar.
26.10.2017 - 14:08

Fjörugar fjölskyldur etja kappi í nýjum sjónvarpsþætti

Fjörskyldan er nýr þrauta- og skemmtiþáttur sem hefur göngu sína á RÚV næstkomanadi laugardagskvöld kl. 19:45. 

Vegna umfjöllunar um könnun viðhorfi almennings á hlutlægni í fréttum RÚV og greiningu á kosningaumfjöllun.

Ríkisútvarpið gerir alvarlegar athugasemdir við könnun sem fjölmiðlanefnd lét gera á viðhorfi almennings til hlutlægni í fréttaflutningi Ríkisútvarpsins á öllum miðlum þess og greiningu á kosningaumfjöllun fréttastofunnar fyrir alþingiskosningar...
24.10.2017 - 15:32

Þáttaröðin Ævi hefur göngu sína

Ævi er þáttaröð í sjö hlutum sem fjallar um mannsævina frá vöggu til grafar. Í þáttunum er einblínt á eitt æviskeið í einu og skoðað hver viðfangsefnin eru.

Lifun fær verðlaun á Prix Europa

Uppsetning Útvarpsleikhússins á framhaldsleikritinu Lifun eftir Jón Atla Jónasson hlaut á föstudaginn þriðju verðlaun í flokki leikinna framhaldsverka fyrir útvarps á ljósvakahátíðinni Prix Europa sem er ein virtasta verðlaunahátíð á sviði...
23.10.2017 - 14:41

Heimild til notkunar á efni úr kosningaumfjöllun RÚV

Ríkisútvarpið framleiðir eða lætur framleiða fyrir sig fjölbreytt efni sem miðlað er í miðlum Ríkisútvarpsins og RÚV á rétt á. Engum utanaðkomandi aðila er heimilt að nýta það efni nema að fengnu leyfi frá RÚV.

Árétting kosningaritstjóra vegna umræðu um kosingaumfjöllun RÚV

Fyrsti þáttur af Kosningamálunum var sendur út mánudaginn 16. október en þar var rætt við fulltrúa allra flokka nema Miðflokksins um stefnu þeirra í efnahags- og velferðarmálum.