Í umræðunni

Árétting kosningaritstjóra vegna umræðu um kosingaumfjöllun RÚV

Fyrsti þáttur af Kosningamálunum var sendur út mánudaginn 16. október en þar var rætt við fulltrúa allra flokka nema Miðflokksins um stefnu þeirra í efnahags- og velferðarmálum.

Tökur hafnar á Ófærð 2

Tökur á Ófærð 2 hófust á Siglufirði um helgina og standa þar yfir næstu tvær vikur. Þetta er eins og að fá fjölskylduna saman aftur, segir Ólafur Darri Ólafsson leikari. Sigurjón Kjartansson handritshöfundur lofar nóg af hörmungum, dauða og...

Fjölbreyttar og frumlegar tillögur á fyrstu Hugmyndadögum RÚV

Hugmyndadagar voru haldnir í fyrsta skipti hér á RÚV í vikunni. Í haust var kallað eftir hugmyndum og tillögum að dagskrárefni fyrir ungt fólk. 217 hugmyndir bárust og eftir að valnefnd fór í gegnum þær voru 90 hópar og einstaklingar boðaðir á fund...
13.10.2017 - 17:52

Samnorræn framleiðsla mun stóraukast

DR, NRK, RÚV, SVT og YLE samþykkja áætlun um aukið samstarf og stóraukna framleiðslu og framboð á leiknu, norrænu sjónvarpsefni
06.10.2017 - 12:48

Góður árangur af aðgerðum í jafnréttismálum hjá RÚV

RÚV hefur ríkum skyldum að gegna sem fjölmiðill í almannaþjónustu – ekki einvörðungu við að spegla samfélagið hverju sinni heldur sem uppbyggilegt hreyfiafl í samfélaginu. Því hefur meðal annars verið unnið markvisst að því að jafna stöðu karla og...
04.10.2017 - 16:13

Kosningaumfjöllun RÚV fyrir alþingiskosningar 2017

Eftirfarandi eru upplýsingar um kosningaumfjöllun RÚV fyrir alþingiskosningarnar 28. október. Rétt er að taka fram að eftirfarandi upptalning er hin formlega kosningaumfjöllun. Áfram verður fjallað um stjórnmálin í dægurmálaþáttum og  fréttum RÚV en...

Kosningaumfjöllun RÚV hefst 8. október

Undirbúningur RÚV fyrir alþingiskosningarnar 2017 er hafinn. Kosningaumfjöllunin verður á sérstökum kosningavef, í útvarpi og sjónvarpi og hefst 8. október. Eftirfarandi línur hafa verið lagðar en nánari útfærslur og upplýsingar um tímasetningar...
22.09.2017 - 17:16

KrakkaRÚV á Menningarlandinu

Menningarlandið 2017, ráðstefna um barnamenningu var haldin í menningarhúsinu Bergi, Dalvík 13. - 14. september síðastliðinn.
21.09.2017 - 13:45

RÚV heldur áfram að efla menningarumfjöllun sína

Nýr menningarvefur RÚV fór í loftið í dag. Þar sameinast menningarumfjöllun RÚV úr öllum miðlum á einum stað.
01.09.2017 - 16:06

Kosningaundirbúningur RÚV hafinn

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti í gær að þingrof yrði og að kosningar til Alþingis hafa verið ákveðnar þann 28. október næstkomandi.

Vegna fréttar RÚV af Sjanghæ á Akureyri

Vegna umræðu undanfarinna daga um fréttaflutning RÚV af grun um vinnumansal á Akureyri vill fréttastofa taka eftirfarandi fram.

Fjölbreytt og spennandi vetrardagskrá RÚV 2017-2018

Vetrardagskrá RÚV er nú aðgengileg á kynningarvef (www.ruv.is/kynning). Í öllum miðlum er menningarefni í öndvegi. Áhersla er á innlent gæðaefni, þjónusta við börn og ungmenni er efld og umfjöllun um fréttir og samfélag dýpkuð.

Opið fyrir innsendingar í Söngvakeppnina 2018

Söngvakeppnin 2018 verður haldin í febrúar og mars næstkomandi, en opnað hefur verið fyrir innsendingar laga til þátttöku. Hefur verðlaunaféð í Söngvakeppninni verið hækkað úr einni milljón í þrjár.

Ríkisútvarpið ohf. birtir árshlutauppgjör

Helstu rekstrarniðurstöður eftir fyrstu sex mánuði ársins sýna áframhaldandi jafnvægi í rekstri RÚV og niðurgreiðslu skulda. Skerpt hefur verið á sérstöðu RÚV og aukið samstarf við sjálfstæða framleiðendur og aðra miðla.
31.08.2017 - 11:45

Sigríður Dögg í Morgunútvarp Rásar 2

Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin nýr dagskrárgerðarmaður í Morgunútvarp Rásar 2.
31.08.2017 - 17:20