Höfuðborgarsvæðið

Grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn pilti

Karlmaður á fimmtugsaldri var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum pilti. Fréttablaðið greinir frá þessu og samkvæmt heimildum blaðsins beitti maðurinn piltinn ofbeldi um margra ára skeið.

Umferðarslys á Reykjanesbraut í gærkvöldi

Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Rauðhellu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Bíl var ekið á staur. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er tækjabíll slökkviliðsins nú á staðnum og verið að beita klippum til að ná ökumanninum úr...
22.01.2018 - 04:54

Alvarlegt umferðarslys við Arnarnes

Alvarlegt umferðarslys varð á Arnarnesvegi við Reykjanesbraut um hálf þrjú í nótt. Bíl var ekið á vegrið á brúnni yfir Reykjanesbraut. Einn var í bílnum og er hann alvarlega slasaður að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Beita...
21.01.2018 - 07:24

Bílbruni við Blesugróf

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Blesugróf í jaðri Elliðárdals á ellefta tímanum í morgun vegna bílbruna. Bíllinn sem var af gerðinni BMW brann til kaldra kola og gjöreyðilagðist. Eldsupptök eru ókunn.
20.01.2018 - 10:50

Tveir í haldi vegna líkamsárása

Tveir eru í haldi lögreglu vegna tveggja líkamsárása í miðborginni í nótt. Líkamsárásirnar tengjast ekki. Brotaþolar í málunum þurftu að fara á sjúkrahús til aðhlynningar með skurði, minniháttar höfuðáverka og tannbrot, samkvæmt Lögreglunni á...
20.01.2018 - 09:20

Hátt í þrjátíu hálkuslys á dag

Enn er mikið álag á bráðadeild Landspítalans. „Það er áframhaldandi mikið álag en heldur minna en var í síðustu viku. Álag fer heldur minnkandi vegna flensu en það koma margir inn vegna hálkuslysa," Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir...
19.01.2018 - 12:07

Vill loka á vélknúna umferð í Heiðmörk

„Vatnið sem við fáum í gegnum kranann er ómeðhöndlað grunnvatn,“ sagði Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna á Morgunvaktinni á Rás 1 og benti á að í þessum efnum væri Reykjavík ólík öðrum höfuðborgum sem við miðum okkur við. Aðrir lýsa...
19.01.2018 - 10:53

Dæmd til að greiða skuldir eiginmannsins

Kona var í fyrradag dæmd til að greiða þrotabúi eiginmanns síns tæpar 43 milljónir króna. Hjónin skráðu húsnæði sitt á nafn konunnar til að komast hjá því að lánardrottnar mannsins gætu innheimt skuldir hans, að því er segir í dómnum. Þau voru...

Vill sérrými fyrir strætó sem fyrst

Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að hún vilji sjá sérrými fyrir strætisvagna sem fyrst svo fólk eigi auðveldara með að komast milli svæða á höfuðborgarsvæðinu. Á annað hundrað manns mættu á borgarafund um borgarlínu sem haldinn var í...
18.01.2018 - 20:51

Lögregla lokar og innsiglar The Viking

Lögreglan lokaði verslunum The Viking seinnipartinn í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri barst beiðni frá Tollstjóra í gær um að loka versluninni og innsigla hana. Lögmaður hjá Tollstjóra segir fátítt að ráðist sé í svo viðamiklar...

Bjartsýnn á aðkomu ríkisins að borgarlínunni

Þétta á byggð sérstaklega nálægt biðstöðvum fyrirhugaðrar Borgarlínu, samkvæmt tillögu að svæðisskipulagi sem nú er í kynningu. Borgarlínan þarf að fara í umhverfismat áður en framkvæmdir hefjast. Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins er...
17.01.2018 - 18:51

Um 40 athugasemdir vegna gatnamóta

Bæjarstjórinn í Garðabæ segir fjárveitingar til samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu alltof litlar, og telur til dæmis mikla þörf á að setja Hafnarfjarðarveg í stokk við Vífilsstaðaveg. Margar athugasemdir bárust við tillögu Vegagerðarinnar um...
17.01.2018 - 12:14

Ekki slæmir og hættulegir gerlar

„Það eru engin merki um að þetta séu slæmir og hættulegir gerlar. Þess vegna held ég að það sé rétt að aflýsa þessu ástandi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, en hann situr í stjórnskipaðri samstarfsnefnd um sóttvarnir. Nefndin komst að...
16.01.2018 - 20:07

Telur að eftirlitskerfið hafi virkað

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, segja að tilkynnt hafi verið um jarðvegsgerla í neysluvatni eins fljótt og hægt hafi verið eftir að bráðabirgðaniðurstöður lágu fyrir. Dagur veltir...
16.01.2018 - 19:54

Vatnsmengunarmál minnir á Áramótaskaupið

Borgarfulltrúar ræddu um jarðvegsgerla í neysluvatni og tilkynningu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í gærkvöld á borgarstjórnarfundi síðdegis. Borgarstjóri sagði að ákveðið hefði verið að gefa út viðvörun þegar bráðabirgðaniðurstöður gáfu...
16.01.2018 - 15:58