Heilbrigðismál

Ferðakostnaður íþyngjandi

Sá sem þarf að greiða fjórðung mánaðarlauna til að sækja læknisþjónustu sleppir því að fara, segir formaður Sjálfsbjargar á Húsavík. Hún segir að kerfið hafi ekkert lagast þau 24 ár sem hún hefur beitt sér fyrir lækkuðum ferðakostnaði.
23.02.2018 - 15:00

„Veldur ákveðnu uppnámi hjá fólki“

Furðu sætir að tíu mánuðum eftir að þak var sett á kostnað sjúklinga sé komin upp staða sem menn sáu ekki fyrir. Þetta segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, um fyrirhugaða uppsögn Sjúkratrygginga á samningum við...
23.02.2018 - 12:34

Vill gera „veipið“ að raunverulegum valkosti

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýna hversu þröngar skorður rafrettum eru settar í nýju frumvarpi sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, mælti fyrir á Alþingi í gær. Logi telur að...
23.02.2018 - 11:51

Segir drengi líða miklar kvalir í umskurði

Hjúkrunarfræðingur í Danmörku leggur til að Íslendingar taki ákvörðun um hvort banna eigi umskurði drengja hér á landi eða ekki. Hún segir að drengirnir líði miklar kvalir í aðgerðinni. Það þurfi að rífa forhúðina lausa sem sé bundin á sama hátt og...
23.02.2018 - 09:36

Vill ekki að dánaraðstoð verði rædd á Alþingi

Embætti landlæknis telur að það væri misráðið ef Íslendingar færðu umræðu um dánaraðstoð inn á Alþingi. Hann segir umræðuna um þetta mál á hinum Norðurlöndunum fara fram á samnorrænum vettvangi, utan þings og án þrýstings. Landlæknir segir að það...
23.02.2018 - 07:34

Asbest: Sjúkdómar geta verið slys

Enginn reglugerð er til um hvaða atvinnusjúkdómar teljast bótaskyldir og það getur reynst afar erfitt að sækja bætur vegna þeirra. Um 90 Íslendingar hafa fengið banvænt krabbamein af völdum asbestsryks, þar af um 45 á síðustu 13 árum en afar fá dæmi...

Rúmlega 400 læknar styðja umskurðarfrumvarp

Á fimmta hundrað íslenskra lækna hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir ánægju með framkomið frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum þar sem umskurður drengja verði bannaður nema læknisfræðilegar ástæður liggi til...
21.02.2018 - 17:06

WHO hefur áhyggjur af útbreiðslu mislinga

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsir áhyggjum af miklum fjölda mislingatilfella í Evrópu. Yfir 20 þúsund manns hafi smitast á árinu 2017, fjórum sinnum fleiri en árið á undan. Mislingar kostuðu 35 manns lífið.
20.02.2018 - 16:20

Intersex fólk er „lagað“ með skurðaðgerðum

Orðið intersex nær yfir þá einstaklinga sem fæðast með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni. Þrír erlendir sérfræðingar, sem hafa reynslu af réttindamálum intersex fólks í Evrópu, töluðu á málþingi á laugardaginn undir yfirskriftinni Mannréttindi...

Siðmennt styður bann við umskurði

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi lýsir yfir stuðningi við frumvarp þar sem bann er lagt við umskurði drengja og segir að um „alvarlegt og óafturkræft inngrip“ að ræða, sem sé óásættanlegt. Þetta kemur fram í umsögn sem félagið sendi...
18.02.2018 - 14:58

Reynslan af nýja kerfinu mikil vonbrigði

Talsmenn öryrkja og eldri borgara lýsa vonbrigðum með fyrstu reynslu af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu. Útgjöld ellilífeyrisþega hækkuðu um fjórðung á fyrstu sjö mánuðum eftir að kerfið var innleitt. 
18.02.2018 - 12:23

Hætt við að trúarbrögðin verði gerð glæpsamleg

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Þjóðkirkjunnar, segir að tvö ólík mannréttindasjónarmið takist á í frumvarpi um að umskurður drengja verði bannaður með lögum. Hún segir að það sé annars vegar óafturkræft inngrip í líkama drengja og hins vegar réttur...
18.02.2018 - 10:39

Fara úr landi til að láta umskera drengi

Ísland gæti orðið fyrsta Evrópulandið til að banna umskurð drengja á sama tíma og teikn eru á lofti um að þessi siður gyðinga og múslima geti orðið næsta ásteytingsefnið í baráttunni um trúfrelsi. Þannig hefst grein í breska vikublaðinu The Observer...
18.02.2018 - 08:54

„Þöggunin og feluleikurinn gríðarlegur“

Intersex kona, sem var fyrirskipað af læknum að halda því leyndu, spyr hvers vegna börnum sé breytt með skurðaðgerð til að aðlagast kröfum samfélagsins í stað þess að breyta samfélaginu. Ráðgjafi Evrópuráðsins segir að Íslendingar fremji...
17.02.2018 - 19:57

Greiða fjórðungi meira í nýju kerfi

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar greiða meira en áður fyrir heilbrigðisþjónustu eftir að nýtt greiðsluþátttökukerfi tók gildi. Útgjöld annarra hafa lækkað, samkvæmt tölum frá Sjúkratryggingum. 
17.02.2018 - 12:30