Hafnarfjarðarkaupstaður

Umdeild línulögn í útboð

Landsnet hefur auglýst eftir tilboðum í framkvæmdir vegna umdeildra háspennulína sem meðal annars liggja um Hafnarfjörð. Annars vegar er það Lyklafellslína eitt sem lögð verður frá Hamranesi í Hafnarfirði á Sandskeið og hins vegar Ísal-línur 3 og 4.

Fluglest minnkar umferð mikið á Reykjanesbraut

Runólfur Ágústsson forsvarsmaður Fluglestarinnar-þróunarfélags, sem undirbýr nú fluglest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, segir að búið sé að afskrifa að endastöð lestarinnar verði í Straumsvík. Lestin muni minnka umferð á Reykjanesbraut...

Hafnfirðingar tregir til að samþykkja fluglest

Lögmaður á stjórnsýslusviði Hafnarfjarðarbæjar telur mörgum spurningum enn ósvarað um fluglest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur, sem nú er til skoðunar. Meðal annars sé ekki ljóst hvernig verkefnið tengist borgarlínunni, sem og hvaða áhrif...

Býður fram í Reykjavík og Hafnarfirði

Flokksfélag Miðflokksins í Hafnarfirði var stofnað í gærkvöldi og var ákveðið á stofnfundinum að boðið skyldi fram til bæjarstjórnar í kosningum í vor. Miðflokksfélagið í Reykjavík hefur ákveðið að stilla upp á framboðslista fyrir...

Telja ekki þörf fyrir sérstaka sýnatöku

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis telur ekki ástæðu til að ráðast í sérstaka sýnatöku vegna bilunar í frárennslisdælum dælu- og hreinsistöðvar Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík. Bilunin kom upp fyrir helgi og nú er ljóst að viðgerð...

Vill bætur fyrir skóla sem aldrei var byggður

Arkitektastofan Hornsteinar hefur stefnt Hafnarfjarðarbæ fyrir Héraðsdóm Reykjaness og krefur sveitarfélagið um allt að 74 milljónir fyrir grunnskóla í Hamranesi sem arkitektastofan hannaði eftir útboð. Grunnskólinn var aldrei byggður því bærinn...
13.01.2018 - 08:41

Vilja fjármagn í tvöföldun Reykjanesbrautar

Það er óskiljanlegt að tvöföldun Reykjanesbrautar frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurveig sé ekki kláruð strax, segir bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Bæjaryfirvöld hafa sent þingmönnum kjördæmisins og samgönguráðherra bréf þar sem skorað er á þá að...

Fleiri sveitarfélög auka skuldir

Stærstu sveitarfélögin sem hafa skilað fjárhagsáætlun fyrir næsta ár auka skuldir sínar frá því í fyrra. Ástæðan er yfirleitt auknar langtímaskuldir, sem þýðir að sveitarfélög eru að taka meira af lánum.
09.11.2017 - 12:19

„Eins og rússnesk rúlletta“

Það er eins og rússnesk rúlletta að komast í vinnu eða skóla á morgnanna, segir íbúi í Hafnarfirði sem hélt erindi á íbúafundi sem bæjaryfirvöld boðuðu til í kvöld til að knýja á um úrbætur í samgöngumálum, með áherslu á Reykjanesbrautina.
17.10.2017 - 22:20

BUGL flyst ekki í St. Jósefsspítala

Í bæjarráði Hafnarfjarðar var í gær greint frá því að barna- og unglingageðdeild Landspítalans hugnaðist ekki lengur að nýta hluta St. Jósefsspítala fyrir legudeild í eitt ár, eins og áður hafði verið lýst áhuga á og viðræður farið fram um í sumar....

Bæði eigna sér heiður af ókeypis skólagögnum

Hafnarfjarðarkaupstaður bættist á dögunum í hóp þeirra sveitarfélaga sem ætla að útvega grunnskólanemendum ókeypis ritföng. Tillaga þessa efnis var samþykkt í bæjarráði en þá brá svo við að bæði meirihluti og minnihluti töldu sér hugmyndina til...

Biðja bæinn um að breyta nafni Glimmerskarðs

Örnefnanefnd, sem hefur meðal annars það hlutverk að úrskurða um götunöfn, gerir athugasemdir við götunöfn í nýju hverfi Hafnarfjarðar. Nefndin spyr bæjaryfirvöld meðal annars hvort ekki sé hægt að finna betra nafn en Glimmerskarð og af hverju...
10.08.2017 - 21:49

Byrjað að rífa Dverg

Í morgun var hafist handa við að rífa húsið við Lækjargötu 2 í Hafnarfirði, sem löngum hefur verið kennt við smíðaverkstæðið Dverg sem var lengi vel þar til húsa. Lengi hefur staðið til að rífa húsið. Bæjarstjórn samþykkti fyrst árið 2008 að reyna...

Biðja Íbúðalánasjóð að selja ekki leiguíbúðir

Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar hefur sent forstjóra Íbúðalánasjóðs og félags- og jafnréttismálaráðherra beiðni þess efnis að Íbúðalánasjóður dragi til baka uppsagnir á leiguíbúðum í eigu sjóðsins í Hafnarfirði sem ekki er búið að selja.
13.07.2017 - 12:03

„Eigum eftir að ræða saman“

Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segir klofning meirihlutans í atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn í gær ekki hafa áhrif á meirihlutasamstarfið við Bjarta framtíð. Guðlaug Kristjánsdóttir oddviti Bjartrar framtíðar segir að...