Golf

Guðrún Brá valin í úrvalslið Evrópu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili var í vikunni valin í úrvalslið Evrópu sem mætir liði Asíu og Kyrrahafs í Patsy Hankins bikarnum sem fram fer í Katar í mars. Bestu áhugkvenkylfingar Evrópu eru valdir í liðið sem sýnir stöðu Guðrúnar...
17.02.2018 - 16:19

Litríkur hringur hjá Valdísi í Ástralíu

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur í golfklúbbnum Leyni á Akranesi, er jöfn í 50. sæti fyrir lokahringinn á Opna ástralska meistaramótinu sem fram er í Adelaide í suðurhluta Ástralíu. Valdís lék þriðja hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum...
17.02.2018 - 14:38

Tiger úr leik á Riviera

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Genesis Open á PGA-mótaröðinni í golfi sem fram fer á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger lék annan hringinn í gær á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari eða samtals á sex höggum yfir pari í mótinu....
17.02.2018 - 13:38

Valdís komst áfram - „algjör rússíbani“

„Ég er ánægð með að komast í gegnum niðurskurðinn en mjög ósátt við að fá tvöfaldan skolla og svo skolla á síðustu tveimur holunum,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir eftir að hún komst í gegnum niðurskurð á LPGA-móti í fyrsta skipti á ferlinum.
16.02.2018 - 10:22

Valdís lék á pari og Ólafía á +2

Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi á pari vallarins. Þetta er fyrsta mót Valdísar á LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék hringinn á tveimur höggum yfir pari.
15.02.2018 - 08:48

Valdís og Ólafía saman á LPGA-móti

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, hefja báðar leik í kvöld á ISPS Handa mótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi í kvöld og í nótt. Þetta er fyrsta mót Valdísar á LGPA-mótaröðinni.
14.02.2018 - 14:50

Valdís Þóra komst á LPGA mót

Heimasíða Evrópumótaraðar kvenna í golfi staðfestir í morgun að Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr Leyni verði meðal þátttakenda á sterku móti á LPGA mótaröðinni sem hefst á fimmtudaginn. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal kylfinga á...
13.02.2018 - 08:50

Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurð

Valdís Þóra Jónsdóttir var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurð á ActewAGL Canberra Classic-mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem fram fer í Ástralíu.
10.02.2018 - 12:30

Valdís lék á þremur höggum yfir pari

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni á Akranesi, hóf leik á ActewAGL Canberra Classic-mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt.
09.02.2018 - 08:09

Valdís Þóra úr leik í Ástralíu

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir féll úr leik í morgun á ástralska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís segir að hún sé enn ekki komin í nógu gott keppnisform.
03.02.2018 - 11:23

Valdís komst örugglega áfram í Ástralíu

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, komst örugglega gegnum niðurskurðinn á opna Oates Vic mótinu á Evrópumótaröðinni sem stendur yfir í Melbourne í Ástralíu. Hún er í 30. sæti af 144 kylfingum.
02.02.2018 - 08:41

Nóg framundan hjá Ólafíu á árinu

Það verður nóg um að vera hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur atvinnukylfingi á árinu en keppnisdagskrá hennar fyrir árið 2018 er að taka á sig endanlega mynd.
30.01.2018 - 10:55

Ólafía upp um fimm sæti á heimslistanum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, fer upp um fimm sæti á nýjum heimslista kvenna í golfi.
30.01.2018 - 08:24

Jason Day vann Noren eftir bráðabana

Ástralinn Jason Day hafði betur í bráðabana gegn hinum sænska Alex Noren á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi.
29.01.2018 - 16:25

Áhorfandi öskraði á Tiger Woods

Tiger Woods keppti á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í heilt ár um helgina þegar hann mætti til leiks á Farmers Insurance mótinu.
29.01.2018 - 13:58