Rás 1 - fyrir forvitna

Áhrifa metoo-byltingarinnar gætir víða og barist er gegn...
Sjónrænn þáttur sviðsetningar og hljóðheimur Himnaríkis og...
Tölvuleiknum Lokbrá sem teymi hjúkrunarfræðinga,...

Dagskrá

15:45
Af fingrum fram
- Ólafur Haukur Símonarson
16:30
Menningin - samantekt
17:00
Íslendingar
- Ásmundur Sveinsson
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Hvað kostar fyrir ungt fólk að kaupa í matinn, fara á...
Í kvöld klukkan 19.40 á RÚV verður hulunni svipt af lögunum...
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni...

Hætta í skugga hneykslismáls Nassars

Þrír hátt settir stjórnarmenn bandaríska fimleikasambandsins létu af störfum í dag vegna hneykslismála sem skekja sambandið. Meðal þess er mál fjölda kvenna gegn fyrrverandi lækni fimleikalandsliðsins, Larry Nassar. Þá hefur John Geddert, þjálfara...
23.01.2018 - 01:16

Bandaríkjaþing samþykkti fjárheimild

Báðar deildir Bandaríkjaþings samþykktu í kvöld að veita áframhaldandi fjárheimild til ríkisstofnana. Um 800 þúsund ríkisstarfsmenn mæta því aftur til starfa sinna í fyrramálið. Fjárheimildin gildir til 8. febrúar. 
23.01.2018 - 00:27

Fjölda vega lokað vegna óveðurs

Enn fjölgar þeim vegum sem búið er að loka vegna óveðurs. Nú er búið að loka alla vega níu vegum. Það eru vegirnir um Fróðárheiði, Fjarðarheiði, Ólafsfjarðarmúla, Vatnsskarð eystra, Hófaskarð, Kleifaheiði, Víkurskarð, Víðidal og Miðfjörð. Á öllum...
22.01.2018 - 23:29

Minnir á aðdraganda fyrri heimsstyrjaldar

Staða heimsmála minnir á aðdraganda fyrri heimsstyrjaldar, sagði Nick Carter, yfirmaður breska herráðsins, í ræðu hjá varnarmálahugveitunni RUSI í dag. „Kynslóðirnar sem nú eru uppi hafa vanist því frá lokum kalda stríðsins að geta valið sér stríð...
22.01.2018 - 23:05

Vill byggja á vinnu stjórnlagaráðs

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggur til að núgildandi stjórnarskrá verði endurskoðuð í heild á þessu og næsta kjörtímabili.
22.01.2018 - 22:14

Lokað á sex stöðum vegna veðurs

Vegunum um Fróðárheiði, Hófaskarð, Kleifaheiði, Víkurskarð og Miðfjörð hefur verið lokað vegna veðurs. Mjög slæmt veður er í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar hefur fjöldi fólks óskað eftir aðstoð björgunarsveita og lögreglu frá því um klukkan sex í kvöld. 
22.01.2018 - 22:00

Lífeyrissjóðir þurfa að dreifa áhættunni betur

Lífeyrissjóðir eiga 40% í skráðum hlutabréfum á Íslandi og yfir helming í mörgum stórum fyrirtækjum. Starfshópur leggur til að vægi erlendra eigna verði aukið hjá þeim og að hægt verði að nota hluta iðgjalda í húsnæðissparnað.
22.01.2018 - 21:56

United og Arsenal skiptu á sléttu

Manchester United og Arsenal kynntu í kvöld nýja leikmenn, en Chilebúinn Alexis Sánchez gekk í raðir United frá Arsenal á meðan Lundúnaliðið fékk Armeníumanninn Henrikh Mkhtaryan frá United í staðinn. Hvorugt lið greiddi hinu neitt kaupverð heldur...
22.01.2018 - 21:46

Vilja ekki vera bundin í skólanum allan daginn

Kennarar eru ósáttir við að þurfa að vera allan vinnudaginn í skólanum, eins og samið var um í síðasta kjarasamningi. Því er ein helsta krafa þeirra nú að horfið verði frá þessari auknu viðveruskyldu. Þetta segir Þorgerður Laufey Diðriksdóttir,...
22.01.2018 - 21:27

Svíar burstuðu Hvítrússa

Svíar burstuðu í kvöld lið Hvíta-Rússlands í milliriðli 1 á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta. Leiknum lauk með níu marka sigri Svíþjóðar, 29-20. Svíar fóru upp í 2. sæti riðilsins og hafa nú 6 stig fyrir lokaumferðina.
22.01.2018 - 21:10

Ógnarástand í samfélaginu

„Það ríkir ógnarástand úti í samfélaginu í dag,“ sagði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, þegar hún talaði um fíkn í umræðum á Alþingi í dag. Inga sagði að 32 Íslendingar hefðu látist af völdum fíkniefna á einu ári. Þar væru þó ekki þeir taldir...
22.01.2018 - 20:32

Óvíst um framhald rannsókna á Drekasvæðinu

Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro hafa hætt rannsóknum á Drekasvæðinu. Það ræðst á næstu vikum hvort íslenska félagið Eykon fær að halda verkefninu áfram.
22.01.2018 - 19:52

Íhugar ekki stöðu sína - viðtalið í heild

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kveðst enn ósammála þeirri skoðun að hún hefði þurft að rökstyðja þá ákvörðun að skipa ekki alla þá umsækjendur sem hæfnisnefnd mælti með dómara við Landsrétt. Hún fór ekki eftir ítrekuðum ábendingum sérfræðinga...
22.01.2018 - 19:45

Segir flugið til Akureyrar eldskírn

Breska ferðaskrifstofan Super Break segir það engu breyta um ferðir þeirra til Akureyrar þó tvisvar hafi þurft að snúa frá vegna veðurs. Fjármagn er til fyrir kaupum á notuðum aðflugsbúnaði fyrir Akureyrarflugvöll svo bæta megi þar aðstæður til...
22.01.2018 - 17:46

Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps

Vegurinn um Víkurskarð er lokaður eftir umferðaróhapp. Eftir því sem fréttastofa kemst næst snerist flutningabíll á veginum og festist. Þar með lokaði bíllinn veginum fyrir umferð. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Akureyri eru tugir bíla...
22.01.2018 - 19:41