epa05742071 Sweden's head coach Kristjan Andresson reacts during the round of sixteen match between Sweden and Belarus at the IHF Men's Handball World Championship, at Pierre Mauroy stadium in Villeneuve d'Ascq, near Lille, France, 22
Í BEINNI

Svíar mæta Hvítrússum á EM

Svíar undir stjórn Íslendingsins Kristjáns Andréssonar mæta Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta í Zagreb, Króatíu klukkan 19:30. Svíar eiga í harðri baráttu við Frakka, Króata og Norðmenn um sæti í undanúrslitum og sigur á...
22.01.2018 - 17:56

Frakkar nánast öruggir í undanúrslit

Frakkar burstuðu Serba í milliriðli eitt á Evrópumóti karlalandsliða í handbolta í kvöld í leik sem lauk 39-30. Frakkar eru eina liðið á EM sem enn er taplaust á móti og nú tróna Frakkar á toppi milliriðilsins með 8 stig þegar liðið á einn leik...
22.01.2018 - 18:56

Leggja til miklar breytingar á mannanafnalögum

Þingmenn Viðreisnar, Pírata og Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagðar eru til víðtækar breytingar á mannanafnalögum, meðal annars að hin umdeilda mannanafnanefnd verði lögð niður og að ekki verði lengur gerður greinarmunur á...
22.01.2018 - 18:44

Gjaldþrota en sagt góður fjárfestingarkostur

Gjaldþrot var það eina í stöðunni og síðasta verk United silicon var að greiða 56 starfsmönnum fyrirtækisins laun. Stærsti kröfuhafinn gerir sér vonir um að selja verksmiðjuna og telur söluverðmæti hennar ekki rýrna mikið við gjaldþrotið....

Ríkisstjórnin eigi að nýta valdatæki sín

Ríkisstjórnin á að nýta sér þau valdatæki sem hún hefur þegar samið er við íþróttahreyfinguna, menningarstofnanir og atvinnulífið og fara yfir það hvernig tekið er á kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,...
22.01.2018 - 18:20

Milljarðar verða að engu

Milljarðafjárfesting er væntalega að engu orðin, segir Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, um yfirvofandi gjaldþrot United Silicon í Helguvík. „ Þetta er ákveðinn harmleikur sem þarna hefur átt sér stað,“ segir Guðbrandur.
22.01.2018 - 18:06

„Var ráðherranum bara sama?“

Það var ítrekað og snemma varað við því að leið Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við skipun landsréttar væri lögbrot. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, varaþingflokksformaður Pírata, í stjórnmálaumræðum á Alþingi í dag. Samt hefði...
22.01.2018 - 18:00

Samþykkja að aflétta lokun ríkisstofnana

Demókratar og Repúblíkanar í öldungadeild bandaríkjaþings komust að samkomulagi nú síðdegis um að aflétta greiðslustöðvun bandaríska alríkisins. Starfsemi margra ríkisstofnana hefur legið niðri síðustu daga því þingmönnum tókst ekki að koma sér...
22.01.2018 - 17:59

Orri Sigurður samdi við Sarpsborg

Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður úr Val er genginn í raðir norska knattspyrnufélagsins Sarpsborg. Þetta staðfesti Sarpsborg í dag, en greint var frá því fyrir helgi að Valur hefði komist að samkomulagi um kaupverð á Orra við norska félagið.
22.01.2018 - 17:46

Brexit af sjónarhóli Macrons

Á fundum breskra og franskra ráðamanna undanfarin misseri hafa Bretar lagt mikla áherslu á sameiginlega hagsmuni landanna í varnarmálum. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur undir þau sjónarmið, enda mikill áhugamaður um varnarmál. Í...
22.01.2018 - 17:18
epa06458181 Albin Lagergren (R) of  Sweden in action against  Kentin Mahe (L) of France during the EHF European Men's Handball Championship 2018 Main round match between France and Sweden in Zagreb, Croatia, 20 January 2018.  EPA-EFE/ANTONIO BAT
Í BEINNI

Frakkar geta nánast tryggt sig í undanúrslit

Frakkar geta komist með annan fótinn í undanúrslit á EM í handbolta með sigri á Serbum í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:15 og er sýndur beint á RÚV2.
22.01.2018 - 17:05

Forseti bæjarstjórnar hættir í vor

Matthías Rögnvaldsson, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hann segir öruggt að L-listinn bjóði fram.

Fyrrverandi samherjar deildu um Arion banka

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, deildu um aðkomu ríkisins að sölu Arion banka, í viðræðum á Alþingi síðdegis. Sigmundur gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að nýta sér ekki...
22.01.2018 - 17:10

Vegum mögulega lokað á Suðurlandi

Vegagerðin skoðar hvort ástæða sé til að loka veginum undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Vonskuveður er á þessum slóðum og fer vindurinn í allt að 40 metra á sekúndu í hviðum.
22.01.2018 - 16:39

Djokovic úr leik á opna ástralska

Serbinn Novak Djokovic féll úr leik í 16 manna úrslitum á opna ástralska mótinu í tennis í dag þegar hann tapaði fyrir Suður Kóreumanninum Chung Hyeon í þremur hörku spennandi settum, 7-6 (7-4) 7-5 og 7-6 (7-3). Hyeon er fyrsti Kóreumaðurinn sem nær...
22.01.2018 - 16:25